Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1985 21 MYNDLISTARKLÚBBUR Hvassa- leitis heldur málverkasýningu í Hvassaleitisskóla laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. maí, frá kl. 14 til 22. Á sýningunni eru 153 málverk, í oliu. þurrkrít og vatnslitum, auk teikninga sen 24 klúbbfélagar haía geri á tvemi síðustu árum. Myndlistarklúbbui Pvassaleitis hefur nú starfao sjú ái og er þetta þriðjr. samsýnmgu sem haldii’ er Leiðbeinand' sl fi áv hefur verið Sigurðuv Þðriv Sig urðsson. myndlistarmaðuv (Fréttatilkynning.) VIÐBJOÐUMÞIG VELKOMINN Nýbýlavegi 14, s. 46477. Myndbandatækja- þjófar gripnir ÁRVEKNI afgreiðslustúlku á myndbandaleigu í Nóatúni í Reykja- vík varð til þess á miðvikudags- kvöld, að lögreglan handtók tvo menn, sem stolið hafa nokkrum myndbandsUekjum af leigum í borg- inni að undanförnu. Voru þeir í vörshi Reykjavíkurlögreglunnar í gærkvöld. Mennirnir tveir, sem báðir eru á þrítugsaldri, voru með stolin skil- ríki er þeir komu inn á mynd- bandaleiguna í gærkvöld og vildu taka þar á leigu myndbandstæki. Afgreiðslustúlkan kannaðist við skilríkin, því viðvörun hafði borist til leigunnar frá annarri leigu, sem misst hafði tæki í klær þjóf- anna. Lét hún lögregluna vita og voru mennirnir handteknir skömmu síðar. Domus Medicæ Kaffiboð Húnvetn- ingafélagsins HIÐ árlega kaffiboð fyrir eldri Húnvetninga verður haldið sunnu- daginn 19. maí nk. í Domus Med- ica og hefst kl. 14.00. (FrétUtilkynninf) Ekki var vitað með vissu í gærkvöld hversu mörgum tækjum þeir höfðu náð á þennan hátt með fölsuðum skilríkjum og komið í verð. Selfoss: Málverkasýning í Safnahúsinu JÓN Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í Safnahúsinu á Selfossi, laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Á sýningunni eru 35 olíu-, past- el- og vatnslitamyndir. Þetta er 2. einkasýning Jóns Inga, en hann hefur einnig tekið þátt í samsýn- ingum Myndlistarfélags Árnes- sýslu. Sýningin stendur yfir frá 18.—27. maí og verður opin virka daga frá kl. 15.00—22.00 og um helgar frá kl. 14.00-22.00. FrétUtilkjnBÍnK »ASEA rafmótorar Nú eru ASEA rafmótorar í næsta nágrenni viðskiptavina sinna: — AUSTURLAND: Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði VESTMANNAEYJAR: Geisli, Vestmannaeyjum. SUÐURNES: Rafiðn, Keflavík VESTFIRÐIR: Póllinn, ísafirði NORÐURLAND: Raftækni, Akureyri. Sölumenn okkar veita frekari upplýsingar ef óskað er. 'RÖNNING Sundaborg. simi 84000 Norræna húsið: Jökuldals- heiðin og byggðin þar ERUM FLUTTIR AÐ NÝBÝLAVEGI14 KÓP. OPIÐ /DAG ERÁ KL 10—16 SUNNUDAG — SÝNING FRÁ KL 13—18 DAGSKRÁ um Jökuldalsheiðina verður flutt í Norræna búsinu laug- ardaginn 18. maí 1985 kl. 14.00. Sagt verður frá landgæðum Heiðarinnar, lífi fólksins er þar bjó og afkomu þess. 1. Bjarni Vilhjálmsson segir frá Halldóri Stefánssyni og rit- verki hans um Jökuldalsheið- ina. 2. Gunnar Valdimarsson frá Teigi les ljóð tengd lífi bóndans. 3. Skjöldur Eiríksson frá Skjöld- ólfsstöðum segir frá landkost- um Heiðarinnar. Einnig verður vikið að vötnum, fjöllum, bæj- um, gróðurfari og beitilandi. Litskyggnur teknar úr flugvél verða sýndar með erindi Skjaldar. 4. Skuggamyndir af nokkrum bæjum og því fólki sem þar átti heima, aðallega frá Háreks- stöðum, Sænautaseli, Grunna- vatni og Heiðarseli. Auðun H. Einarsson segir stuttlega frá sumum myndanna. 5. Kaffiveitingar í kaffistofu Norræna hússins og ættu þar gamlir vinir af þessu svæði að geta rifjað upp æskudaga sína. FrétUtilkynning Málverkasýning: Myndlistaklúbbur ’ Hvassaleitis Ballingslöv - INNRÉTTINGAR FYRIR ÞÁ SEM ERU AÐ BYGGJA EÐA BREYTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.