Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 49
 MORGUNBLAÐIÐ, LAOGARDAGUR 18. MAÍ1985 49 ■Maiií Sími78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmynd ársins: HEFND BUSANNA Þaö var búiö aö traöka á þeim, hlaeja aö þeim og stríöa alveg miskunnarlaust. En nú ætla aulabáröarnir í busahópnum aö jafna metin. Þá er beitt hverri brellu sem í bókinni finnast. Hefnd busanna er einhver sprenghlægilegasta gamanmynd síðari ára. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwards, Ted McGinley, Bernie Casey. Leikstjóri: Jeff Kanew. i Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SALUR2 Evrópufrumsýning DÁSAMLEGIR KROPPAR Splunkuný og þrœlfjörug dans- og skemmtimynd um ungar stúlkur sem stofna heilsuræktarstöölna Heavenly Bodies og sérhæfa sig í Aerobic þrekdansi. Þær berjast hatrammri baráttu í mikilll samkeppni sem endar meö maraþon einvigi. Titillag myndarlnnar er hlö vinsæla „THE BEASTIN ME„. Tónlist flutt af: Bonnie Pointer, Sperfce, The Dazz Band Aerobics fer nú aem eldur f sinu vióe um heim. Aöalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, Walter ð. Atton. Sýnd kl. 3,5,7,» og 11 — Hækkað varö. Myndin er íDoiby Stereo og sýnd f Starscope. SALUR3 NÆTURKLÚBBURINN Splunkuný og frá- bærtega vel gerö og leikin stórmynd gerö af þeim félögum Coppoia og Evans sem geröu myndina Godfather. Aöalhlut- verk: Richard Gere, Gregory Hines, Diane Lane. Leikstjóri: Francis Ford Copp- ola. Framleiðandi: Robert Evans. Hand- rit: Mario Puzo, Will- iam Kennedy. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 — Hækkað verö. Bönnuð börnum innan 16 éra. DOLBY STEREO. LOÐNA LEYNILOGGAN Sýndkl.3. SALUR4 2010 Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tæknlbrellum og spennu. Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren. Lelksljórl: Peter Hyams. Myndin er sýnd DOLBY STEREO OG STARCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Hsskkað verð. SAGAN ENDALAUSA Sýndkl.3. Kvikmyndahátíö 1985 Laugardagur, 18. maí Salur 1: Carmen — Carmen Kl. 17.00 og 19.00. Verölaunamynd spánska leikstjór- ans Carlos Saura. Astarsagan sí- gilda er sviösett í lífi og list flam- enco-dansara. Aöalhlutverk: Antonl Gades, Laura del Sol. Eigi skal gráta — Keine Zeit ffiir Tránen Kl. 21.00. Áhrifamikil mynd um hiö fraaga Bachmeier-mál f Vestur-Þýskalandi þegar móöir skaut moröingja dóttur sinnar til bana í réttarsal. Leikstjóri: Hark Bohm, gestur kvikmyndahátiö- ar, veröur viðstaddur sýninguna. Bönnuö innan 12 ára. Sjö Samurajar — Sichinin no Samurai Kl. 23.00. Ein frægasta mynd japanska meist- arans Akira Kurosawa i fyrsta sinn sýnd hér í fullri lengd. Sigilt meist- araverk sem Hollywood sauö m.a. upp úr myndina Sjö hetjur. Salur 2: Ottó er nashyrningur — Otto er et næsehorn Kl. 15.00 og 17.00 Bráöskemmtileg dönsk barnamynd um ungan dreng sem eignast töfra- blýant þeirrar nátfúru aö teiknlngar hans breytast í lifandi verur. Leik- stjóri: Rumte Hammerich. Segðu mér söguna aftur — Napló gyermekeimnek Kl. 19.00 og 21.00 Ungversk verölaunamynd, gerö at Márta Mészáros og byggir á per- sónulegri reynslu hennar og æsku á timum stalínismans f heimalandi hennar. Mynd Mörtu, Ættleiölng, var sýnd á kvlkmyndahátið 1978, en hún þykir einn mesti leikstjori austan- tjalds í dag. Ungliðamir — Die Erben Kl. 23.10 Óhugnanlega raunsæ lýsing á upp- gangi nýnasisma í Evrópu. Þessl austurríska mynd hefur vakiö mikla athygli, enda hafa nýnasistar vtöa reynt aö stööva sýningar á hennl. Leikstjóri: Walter Banner. Ath. Myndin er ekki meö skýringartexta. Bönnuö innan 16 ára. Salur 3. Harðsnúna gengið — Suburbia Kl. 15.00 og 17.00. Harkaleg bandarisk kvlkmynd um utangarösunglinga f bandarískri stórborg, eiturlyf og ofbeldi. Leik- stjóri: Penelope Spheeris. Nótt SanLorenzo — La Notte di San-Lorenzo Kl. 19.00, 21.10 og 23.15. itölsk verölaunamynd eftlr Paolo og Vottorio Taviani um flótta hóps þorpsbúa á ftalíu undan hersveitum nasista árió 1944. Mögnuö mynd, aö hluta byggö á bernskuminningum hötunda. Fékk m.a. verölaun dóm- nefndar í Cannes 1982. Bönnuö inn- an 12 ára. „Cal, áleitin, frábærlega vel gerö mynd sem býöur þessu endalausa ofbeldi á Noröur-lrlandi byrginn. Myndin heldur athygli áhorfandans óskiptri.. R.S. Time Magazine Á kvikmyndahátföinni í CANNES 1984 var aöalleikkonan í myndinni kjörin besta leikkonan fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjórl: Pet O’Connor. Tón- list: Mark Knopfler. Sýndkl. 5.15,7.15 og 9.15. SKUGGAHLIÐAR H0LLYW00D Spennumögnuö ný bandarísk litmynd um morögátu i kvikmyndaborginni, hina hliö- ina é bak viö allt glitrandi skrautiö, meö James Garner - Margot Kidder - John Lithgow. Leikstjóri Stuart Margolin. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 éra. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Þá er hún komin — grín og spennumynd vorsins — snargeggjuö og æsispenn- andi keppni á ógnandi fijótinu. Allt á floti og stundum ekki — betra aö hafa björgunarvesti. Góöa skemmtun I Tim Matheson — Jenniter Runyon. fslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. GEIMSTRIÐII REIÐIKHANS Spennuþrungin ævintýramynd um átök og asvintýri úti i geimnum, meö William Shatner og Leonard Nimoy. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Óskarsverðlauna FERÐIN TIL INDLANDS Stórbrotin, spennandi og frábær aö efni, leik og stjórn, byggö á metsölubók eftlr E.M. Forster. Aóalhlutverk: Peggy Ash- croft (úr Dýrasta djésnið), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. Myndin er gerð f Dolby Stereo. Sýnd kl.9.15. íslenskur texti — Hækkað verð. FIELDS VIGVELLIR Stórkostleg og éhrifamikil stórmynd. Umsagnir Maða: * Vigveilir er mynd um vinéttu, að- skilnað og endurfundi manna. * Er én vafa með skarpari strfðsédeilu- myndum sem gerðar hafa verið é seinni érum. * Ein besta myndin í bænum. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Haing S. Ngor. Leikstjóri: Roiand Joffe. Tónlisf: Mike Okffiekl. Myndin er gerð f DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. Sýnd kl. 3.15 og 11.15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.