Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLADID, LAUGARPAGUfl 18. MAÍ 1985 35 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Trésmiðir Stórt fyrirtæki óskar aö ráöa trésmiö í marg- Ivísleg störf viö lagfæringar, breytingar o.fl. Aöeins röskur og sjálfstæður maöur kemur til greina. Umsóknum sé skilaö til afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir 24. maí nk., merkt: „Trésmiöur — 2872“. Sjálfsbjörg - Lmdssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - tsland Hjúkrunarfræðingar og/eða 3.árs nemar óskast til sumarafleysinga, ennfremur hjúkr- unarfræöingar í fastar stööur — fullt starf eöa hlutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29133 kl. 8-16. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Fyrirtæki — fyrirtæki Húsasmíðameistari, 38 ára gamall, óskar eft- ir vellaunuöu framtíðarstarfi hjá traustu fyrir- tæki. Margra ára reynsla í sjálfstæöum rekstri. Allt kemur til greina. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 25. maí 1985 merkt: „F — 2861“. Lagermaður Vantar sem allra fyrst hressan og kraftmikinn starfsmann á ritfangalager okkar i austur- bænum, auk starfa í tollvörugeymslu. Góö vinnuaöstaöa. Skemmtilegt fólk. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. maí nk. merkt: „P — 2863“. Grunnskólinn Sandgerði Skólastjóra og kennara vantar að skólanum. Almenn kennsla. Kennsla yngri barna og tónmenntakennsla. Húsnæöi og dagheimil- ispláss fyrir hendi. Uppl. gefur formaöur skólanefndar í síma 92-7647. Kennarar Nokkrar stööur lausar viö grunnskólann í Borgarnesi. Meöal kennslugreina, almenn bekkjakennsla, raungreinar. Viö skólann er góö aöstaöa fyrir kennara. Tekin veröur í notkun í líaust ný raungreinastofa. Umsóknarfrestur er til 25. maí. Upplýsingar gefur yfirkennari í símum 93-7183 og 93-7579. Grunnskólinn í Borgarnesi. Hallarmúla 2. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fjölbrautaskólinn Breiðholti Innritun í Fjölbrautaskólann í Breiöholti fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík dagana 3. og 4. júní næstkomandi kl. 9.00 - 18.00 svo og í húsakynnum skólans viö Austurberg dagana 5.-7. júní á sama tíma. Fer þá fram innritun í dagskóla og öldungadeild. Umsókn- ir um skólann skulu aö ööru leyti hafa borist skrifstofu stofnunarinnar fyrir 10. júní. Þeir sem senda umsókn síðar geta ekki vænst skólavistar. Fjölbrautaskólinn í Breiöholti býöur fram nám á sjö námssviöum og eru nokkrar námsbrautir á hverju námssviöi. Svið og brautir eru sem hér segir: Almennt bóknámssviö: (Menntaskólasviö). Þar má velja á milli sex námsbrauta sem eru: Eölisfræöibraut, Félagsfræöibraut, Náttúru- fræöibraut, Tónlistarbraut, Tungumálabraut og Tæknibraut. Heilbrigðissvið: Tvær brautir eru fyrir ný- nema: Heilsugæslubraut (til sjúkraliöarétt- inda) og Hjúkrunarbraut, en hin síöari býöur upp á aöfaranám aö hjúkrunarskólanum. Þá eru framhaldsbrautir til stúdentsprófs. Hússtjórnarsviö: Þrjár brautir veröa starf- ræktar: Matvælabraut I er býöur fram aö- faranám aö Hótel- og veitingaskóla íslands og Matvælabraut II er veitir réttindi til starfa á mötuneytum sjúkrastofnana (matartækna- nám) og Matarfræðingabraut. Listasviö: Þar er um tvær brautir aö ræöa: Myndlistarbraut, bæði grunnnám og fram- haldsnám, svo og Handmenntabraut er veitir undirbúning fyrir Kennaraháskóla íslands. Tæknisvíö: (Iðnfræðslusvið). lönfræöslu- brautir Fjölbrautaskólans í Breiöholti eru þrjár: Málmiðnabraut, Rafiönabraut og Tré- iönabraut. Boöiö er fram eins árs grunnnám, tveggja ára undirbúningsmenntun aö tækni- námi og þriggja ára braut aö tæknifræöinámi. Þá er veitt menntun til sveinsprófs í fjórum iöngreinum: Húsasmíöi, rafvirkjun, rennismíöi og vélvirkjun. Loks geta nemendur einnig tekiö stúdentspróf á þessum námsbrautum sem og öllum 7 námssviöum skólans. Hugs- anlegt er, aö boöiö veröi fram nám á sjávarút- vegsbraut á tæknisviöi næsta haust ef nægi- lega margir nemendur sækja um þá náms- braut. Uppeldissviö: Á uppeldissviöi eru þrjár námsbrautir í boöi: Fósturfræðabraut, íþrótta- og félagsbraut og Fjölmiölabraut. Þaö er sameiginlegt brautum sviösins aö taka miö af þörfum þeirra er hyggja á háskólanám til undirbúnings kennslustörfum, félagslegri þjónustu, sálfræöi og fjölmiðlafræðum. Viöskiptasviö: Boönar eru fram fjórar náms- brautir: Samskipta- og málabraut, Skrifstofu- og stjórnunarbraut, Verslunar- og sölufræöa- braut og loks Læknaritarabraut. Af þrem fyrr- nefndum brautum er hægt aö taka almennt verslunarpróf eftir tveggja ára nám. Á þriöja námsári gefst nemendum tækifæri til aö Ijúka sérhæföu verslunarprófi í tölvufræöi, mark- aösfræöum og reikningshaldi. Læknaritara- braut lýkur meö stúdentsprófi og á hiö sama viö um allar brautir viðskiptasviðs. Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breiöholti má fá á skrifstofu skólans aö Aust- urbergi 5, sími 75600. Er þar hægt aö fá bæklinga um skólann og Námsvísi F.B. Skólameistari. Afmælistónleikar í tilefni af 30 ára afmæli Kópavogskaupstaö- ar mun Tónlistarskólinn halda tónleika í Kópavogskirkju laugardaginn 18. maí kl. 16.00. Fjölbreytt efnisskrá. Aögangur ókeypis. Fundur Kvenfélag Grindavíkur, Keflavíkur og Njarö- víkur, Kvenfélagiö Fjólan, Vogum, Gefn í Garöi, Hvöt í Miöneshreppi. Fundur í Stapa, Njarövík, mánudaginn 20. maí kl. 20.30. Fundarefni: Gróöursetning á Suöur- nesjum. Kristinn Skæringsson kemur á fund- inn. Konur fjölmenniö. Kjöroröiö er: „Eitt tré fyrir hverja konu í landinu". Stjórnin. húsnæöi óskast Mosfellssveit 3ja-4ra herb. íbúö óskast í Mosfellssveit fyrir litla fjölskyldu. Upplýsingar í síma 666791 á kvöldin. HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR KlappirMli -7 Hjálparstofnun kirkjunnar óskar aö taka á leigu í Reykjavík eöa nágrenni 3ja—4ra herb. íbúö. Leigutími 3 mánuöir, frá 15. júní nk. aö telja. Hjálparstofnun kirkjunnar, simi 26440. Bújörð í Skagafiröi — Jaröhiti Laugardalur í Lýtingasstaðahreppi er til sölu. Á jöröinni er gott íbúðarhús 120 fm, hitaö upp meö jarövarma, fjárhús yfir 280 fjár og hlaöa viö (1100 rúmmetrar). Bílskúr 60 fm og græn- metisgeymsla 60 fm. Skemma 200 fm. Tún 36 ha. Silungsveiöi í Héraösvötnum. Upplýsingar í síma 95-6042. Eyrarbakki Til sölu lítiö snoturt hús á Eyrarbakka. Uppl. í síma 35521. Ford Bronco II Tilboö óskast í Ford Bronco II XLT árgerö 1984, sem veröur á útboöi þriöjudaginn 21. maí kl. 12—15 aö Grensásvegi 9. Sala varnarliöseigna. Hjólaskófla Tilboð óskast í Hough hjólaskóflu 3 cy. H-90 E árgerö 1972, sem veröur á útboöi þriöju- daginn 21. maí kl. 12—15 aö Grensásvegi 9. Sala varnarliðseigna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.