Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.05.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLADIÐ, LMIGARDAGUR tB.MAllðBð, 53 Sanngjarn sigur Framara „ÞETTA er góð byrjun á is- landsmótinu. Viö vorum frekar taugaspenntir fyrir ieikinn, okkur hefur verið spáö góðu gengi og þá er alltaf hætta á aö leikmenn vanmeti andstæðinga sína. Við hefðum átt að geta skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari og leikmaður Fram, eftir að Framliöið undir stjórn hans hafði lagt ÍBK að velli, 3—1, í síöasta leik fyrstu umferö- ar íslandsmótsins í knattspyrnu á Valbjarnarvelli á fimmtudags- kvöld. Sigur Framara í þessum leik var sanngjarn, Framarar voru mun sterkari mest allan leikinn. Fyrri hálfleikur var nokkuö fjör- ugur og góö færi, sérstaklega áttu Framarar góö færi. Fyrsta mark- tækifæriö kom á 5. mínútu. Þaö átti Ómar Torfason, er hann átti hörkuskalla í stöng. 10 mínútum síöar átti Siguröur Björgvinsson, lúmskt skot aö marki Fram eftir aukaspyrnu, en Friörik varöi vel. Stuttu síðar átti Krístinn Jónsson hjólhestaspyrnu rétt yfir mark ÍBK. Fallegt skalla- mark Ómars Fyrsta mark ieiksins skoraði Ómar Torfason meö skalla eftir góöa aukaspyrnu frá Erni Valdi- marssyni, fallegt mark efst í blá- horniö. Einni mínútu síöar var Ragnar Margeirsson felldur í vítateig Margir leikir á morgun EKKERT vorftur loikift I islands- mótinu f knattspyrnu f dag, laugar- dag, vagna beinu útaandingarinn- ar f ajónvarpinu. Tvair leikir fara fram f 1. deild é morgun og fjórir f 2. deild. Fyrsta umferð 3. deildar hefet é morgun og veróa þé fjöl- margir leikir é dagekré. Eftirtaldir leikir fara fram é morgun sunnudag: 1. deild Keflavíkurvöllur IBK — Þór kl. 14.00. 1. deild Laugardalsvöllur Vikingur — Fram kl. 20.00. 2. deild isafjarðarvöllur iBi — Völsungur kl. 14.00. 2. deild Ólafsfiaröarvöllur Leiftur — Njarövík kl. 14.00. 2. deild Slglufjaröarvöllur KS — Skallagrimur kl. 14.00. 2. deild Vestm.eyjavðllur IBV — UBK kl. 14.00. 3. deild A Akranesvöllur HV — Armann kl. 14.00. 3. deild A Grindavíkurvöllur Grlndavík — ÍK kl. 14.00. 3. deild A Sandgerðlsvöllur Reynlr S — Selfoss kl. 16.00. 3. deild A Ólafsvikurvöllur Víkingur Ó — Stjarnan kl. 14.00. 3. deild B Fáskrúösfj.völlur Leiknir F — Einherji kl. 14.00. 3. deiid B Grenivíkurvöllur Magni — Huginn kl. 14.00. 3. deild B Sauöárkróksvöllur Tindastóll — Austrt kl. 14.00. Fram — IBK 3:1 Framara er hann haföi einleikið í gegnum vörn Fram. Dómarinn dæmdi réttilega vítaspyrnu sem Ragnar skoraöi sjálfur úr. Staöan þvíjöfn, 1 — 1. Framarar fengu svo gulliö tæki- færi til aö komast yfir er 9 mínútur voru til loka fyrri hálfleiks, er Guö- mundur Steinsson skaut rétt yfir í góöu færi. f síöari hálfleik var jafnræöi meö liöunum fyrstu mínúturnar, eöa þar til Kristinn Jónsson skoraöi annaö mark Framara eftir aö Guömundur Steinsson haföi komist laglega í gegnum vörn ÍBK. Guðmundur skaut föstu skoti aö marki sem Þorsteinn varöi en hann hélt ekki knettinum og hann barst til Krist- ins sem átti ekki í erfiöleikum meö aö skora frá markteig. Rothöggiö kom svo á 79. mínútu er Guömundur Torfason skoraði þriöja mark Fram meö góöum skalla eftir fyrirgjöf frá Ómari Torfasyni. þaö sem eftir var leiksins sóttu Framarar íviö meira og voru nærri búnir aö bæta fjóröa markinu viö er bæöi Ómar og Örn áttu skot aö marki meö stuttu millibili, en Þorsteinn varöi vel. „Alltaf dæmt á Ragnar“ „Þetta var sanngjarn sigur hjá Fram, en ég var ekki ánægöur meö dómgæsluna í þessum leik. Þaö var bókstaflega alltaf dæmt á • Annað mark Framara í leiknum skoraöi Kristin Jónsson. Hér skorar hann (sést akki), framhjá Jóhanni B. Magnússyni (nr. 10) og Sigurjóni Sverrissyni (nr. 11). Valþór Sigþórsson (nr. 3), kemur engum vörnum við. Ragnar þegar hann var aö plata andstæðinginn," sagöi Hólmbert Friöjónsson, þjálfari IBK, eftir leik- inn. Leikurinn var þokkalega vel leik- inn af beggja hálfu. Framliöiö er mjög jafnt og virö- ist hvergi vera veikur hlekkur í lið- inu. Miöjan er sterk með þá Ómar og Ásgeir, þeir eru miklir baráttu- jaxlar og hafa gott auga fyrir spili. Vörnin er sterk meö Sverri sem stjórnanda. Framherjarnir Guö- mundur Steinsson og Guömundur Torfason eru duglegir og útsjónar- samir. Keflvíkingar eru meö marga unga og efnilega leikmenn sem eiga örugglega eftir aö koma til í sumar. Liðiö getur orðið skeinu- hætt hvaöa liði sem er. Ragnar Margeirsson er sennilega okkar besti framlínumaöur i 1. deildinni í dag, mjög kraftmikill og leikinn, hefur gott auga fyrir spili og er meö gott jafnvægi. I stuttu máli: Valbjarnarvöllur 16. mai. Islandsmótiö. 1. deild. Fram — IBK 3—1(1 — 1). Mörk Fram: Ötnar Toriason á 26. min., Krist- inn Jónsson á 59. mín. og Guómundur Torfa- son á 79. min. Mark ÍBK: Ragnar Margelrsson (viti) á 27. min. Ahorfandur: 894. Oómari: Þóroddur Hjaltalin og dœmdl hann ekki mjög sannfærandi í þessum leik. Einkunnagjöfin: Fram: Frlórik Frióriksson 3, Þorsteinn Þor- steinsson 2, Þorsteinn Vilhjálmsson (vm. 45 min.) 2, Ormarr Örlygsson 3. Sverrir Einarsson 3, Kristinn Jónsson 3, Jón Sveinsson 3, Guó- mundur Steinsson 4. Ómar Toriason 4. Guö- mundur Toriason 3. Asgeir Eliasson 3, öm Valdimarsson 3. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 2. Einar Kristjáns- son 1, Ingvar Guömundsson (vm. 63 min.) 2, Valþór Sigþórsson 3, Helgl Bentsson 2, Freyr Sverrisson 3. Siguröur Björgvinsson 3, Gunn- ar Oddsson 3. Óli Þór Magnússon 2. Björgvln Björgvlnsson (vm. 73 min.) 2, Ragnar Mar- geirsson 4. Jóhann B. Magnusson 3. Sigurjón Sverrisson 3. Aðalfundur HK AÐALFUNDUR HK (handknatt- leiksdeildar) verður haldinn á morgun sunnudaginn 19. maí nk. i Þinghóli aö Hamraborg 11 í Kópavogi og hefst kl. 13.30. (FréttatUkynning.) ÖkJungamót hjá GR OPIÐ öldungamót veröur haldiö hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í Graf- arholti á morgun, sunnudaginn 19. mai. Leiknar verða 18 holur með forgjöf. Keppnin hefst kl.14.00. Skráning fer fram í sím- um 82815 og 84735. Þá fer fram á sunnudags- morgni maímót 15 ára og yngri. Ræst verður út kl. 9.00. KYNNINGARFUNDUR r 1 r Islensku óperunni laugardaginn 18. maí kl. 13.30. DAGSKRÁ: Öldutúnsskólakórinn Ávarp: Einsöngur: Stjórnandi: Egill Friðleifsson. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti sameinaðs þings. Elín Sigurvinsdóttir, undirieikari: Sigfús Halldórsson Ávarp: Guðjón Guðnason, yfirlæknir. Ávarp: Kristín Kvaran, alþingismaður Þjóðdansaféiag Reykjavíkur: Stjórnandi: Kolfinna Sigurvinsdóttir. Ávarp: Ávarp: Einsöngur: Kynnir: Katrín Fjelsted, læknir. Séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Þorvaldur Halldórsson. Hulda Jensdóttir. Landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.