Morgunblaðið - 04.02.1988, Side 51

Morgunblaðið - 04.02.1988, Side 51
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 BANDALAG HÁSKÓLAMANNA JAFNRÉTTISNEFND HÁSKÓLI ÍSLANDS ENDURMENNTUNARNEFND Konur Hörður Lára Sigrún Steinunn Vilborg Anna Helga Jóhanna Sigriöur Margrét í stjórnunarstörfum - HVERNIG AUKUM VIÐ HLUT ÞEIRRA? - Ráðstefna í Norræna húsinu laugardaginn 6.febrúar kl. 13.30-17.00. Dagskrá: ÁVARP: Grétar Ólafsson, læknir, formaður BHM. HLUTUR ÍSLENSKRA KVENNA í STJÓRNUNARSTÖRFUM: Ásdís J. Rafnar, formaður Jafnréttisráðs. HLUTUR KVENNA í STJÓRNUNARSTÖRFUM HJÁ ÍSLENSKUM EINKAFYRIRTÆKJUM: HörðurSigurgestsson, forstjóri Eimskipafélags íslands. ÁFORM ÍSLENSKRA STJÓRNVALOA UM ÚRBÆTUR: Lára V. Júlíusdóttir, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. REYNSLA AF ÍSLENSKUM NÁMSKEIÐUM FYRIR KONUR: Stjómendur námskeiða og þátttakendur. KVENNAFRAMANÁMSKEIÐ HJÁ SÍS: SigrúnJóhannesdóttir, kennari. NÁMSKEIÐ UM KONUR SEM STJÓRNENDUR: Steinunn H. Lárusdóttir, M. Ed. NÁMSKEIÐ FYRIR KONUR UM REKSTUR OG STJÓRNUN: Vilborg Harðardóttir, útgáfu- og kynningarstjóri. SJÁLFSTYRKINGARNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR: Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur. BREYTTU KVENNANÁMSKEIÐIN EINHVERJU? Helga Benediktsdóttir, arkitekt og Sólveig Þórðardóttir, Ijósmóðir. AÐGERÐIR NORSKA RÍKISINS TIL AÐ AUKA HLUT KVENNA í STJÓRNUNARSTÖRFUM HJÁ HINU OPINBERA „KVINNER TIL LEDELSE": ' Amny Floden frá Statens personaldirektorat í Noregi. LEYFÐAR VERÐA FYRIRSPURNIR í LOK HVERS ERINDIS. NÆSTU AÐGERÐIR. Ráðstefnu slitið. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra. Ráðstefnustjóran Sigriður Jónsdóttir, formaður jafnréttisnefndar BHM, og Margrét S. Bjömsdóttir, endurmenntunarstjóri Háskólans. RAÐSTEFNAN ER ÖLLUM OPIN Runebergsvaka Suomi-f élagsins SUOMI-FÉLAGIÐ heldur Rune- bergsvöku í Norræna húsinu föstudaginn 5. febrúar nk. Suomi-félagið heldur aðalfund sinn í Norræna húsinu á föstudag- inn og að honum loknum eða um kl. 20.30 hefst samkoma félagsins í tilefni af Runebergsdeginum. Jo- han Ludvig Runeberg var fínnskt þjóðskáld sem var uppi 1804-77. A Runebergsvökunni flytur Barbro Þórðarson formaður félags- ins ávarp og Guðrún Sigurðardóttir flytur þýðingu sína á sögu eftir fínnska rithöfundinn Antti Tuuri. Sagan gerist á íslandi. Auk þess syngur Öldutúnskórinn í Hafnar- fírði undir stjóm Egils Friðleifsson- ar. Að lokum verður kaffídrykkja með Runebergstertu. Johan Ludvig Runeberg Vogar: Lyftitjakkar í jarðbor kiknuðu Vogum. VERULEGT fjón varð á jarðbor frá ísbor hf. er lyftitjakkar kikn- uðu er verið var að leita eftir heitu vatni fyrir Vogalax fyrir helgina. Það átti að bora fímm hundruð metra djúpa holu til að kanna hita- stigið, en þegar borinn var kominn á 48 metra dýpi kiknaði borinn, sem hafði verið í festu, en þá var álagið 78% af því álagi sem borinn er gefínn upp fyrir, að sögn Bergs Ketilssonar, verkstjóra hjá ísbor. Bergur sagði í samtali við frétta- ritara Morgunblaðsins að festan hefði ekki verið meiri en þeir ættu að venjast. Ekki er vitað hvers végna tjakkamir kiknuðu, en þeir em 4 tommur að sverleika. Von er á sérfræðingi frá framleiðanda borsins til að kanna málið. Nú hef- ur borinn verið tekinn niður og fluttur til. Reykjavíkur. Þá er í athugun hvort hægt sé að fá nýja tjakka í stað þeirra skemmdu, en þá er hægt að fá á Spáni og í Texas í Bandaríkjunum. - EG Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Verulegt tjón varð á jarðbor frá ísbor hf. er lyftitjakkar kiknuðu er verið var að leita eftir heitu vatni fyrir Vogalax. V\ — ULULjUAIJULU VÆRÐARVOÐÍR - Ðl - GLUGGATJÖLD VÆ D^ VÆRÖARVOÐIR E>l VÆ, Ðl VÆRÐARVOÐIR - Dl - GLUGGATJÖLD VÆRÐARVOÐIR - Dl - GLUGGATJÖLD - ■ VÆRÐARVOÐIR - Dl - GLUGGATJÖLD VÆRÐARVOÐIR - Dl - GLUGGATJÖLD VÆRÐARVOÐIR - Dl - WþATJÖLD VÆ^^I/OÐIR - fcil r.i i inr:atiAi n PA'I'JU - ÁKLÆÐI -BAND- ÁKLÆÐI ■WIVJI l'UH — bULN tPPI — hAI IMAtJUH - - GLUGGATJÖLD - LOPI - BAND - MOTTUR - GÖLFTEPPI - FATNAÐUR - ^LyfiCAJJÖLD - J^PI - BAND EFNI GLUGGWJOLD R — GÓ BAND - VÆKUMKVU MOTTUR - • VÆRÐARVd OTTUR - ARVd R - ARVd MOTTUR - RVd AK BAND - GLUGGATJOLD - LOPI MOTTURi— GÓLfTEPPI - - LOPI EFNI - - LOPI EFNI ND ÁKLÆÐI -BAND - ÁKLÆÐ! -BAND- - GLUGGATJOLD - LOPI MOTTUR - GÓLFTEPPI - - GLUGGATJÖLD - LOPI MOTTUR - GÓLFTEPPI - ttPMnaw 3-wj .Ol I.OPI PAMn LAOTTI1D nru CTcnm - BAND - FATNAÐUR AND - íflAÐUR - BAND - FATNAÐUR - BAND - FATNAÐUR - BAND - ATÍNAÐUR ND - CATMADI m Rva MOTTUR - - VÆRÐARVd MOTTUR - - VÆRÐARVd MOTTUR - - VÆRÐARVd MOTTUR - ■ VÆRÐARVd MQTTUR - ■^RVd MöTTtTR - \ / Æ:rt r> a i~>\ tr- Viðskipta- fræðinemar aðstoða við skattframtal FÉLAG viðskiptafræðinema gengst fyrir skattframtalsaðstoð við einstaklinga. Eins og á síðustu ámm verður þessi þjónusta rekin frá Bjarkar- götu 6 en þar hefur Félag viðskipta- fræðinema aðstöðu. Þeir sem hafa áhuga á því að nýta sér þessa þjón- ustu geta haft samband við félagið frá kl. 16.00 virka daga og frá kl. 14.00 um helgar. TOLVUPRENTARAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.