Morgunblaðið - 04.02.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 04.02.1988, Qupperneq 51
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 BANDALAG HÁSKÓLAMANNA JAFNRÉTTISNEFND HÁSKÓLI ÍSLANDS ENDURMENNTUNARNEFND Konur Hörður Lára Sigrún Steinunn Vilborg Anna Helga Jóhanna Sigriöur Margrét í stjórnunarstörfum - HVERNIG AUKUM VIÐ HLUT ÞEIRRA? - Ráðstefna í Norræna húsinu laugardaginn 6.febrúar kl. 13.30-17.00. Dagskrá: ÁVARP: Grétar Ólafsson, læknir, formaður BHM. HLUTUR ÍSLENSKRA KVENNA í STJÓRNUNARSTÖRFUM: Ásdís J. Rafnar, formaður Jafnréttisráðs. HLUTUR KVENNA í STJÓRNUNARSTÖRFUM HJÁ ÍSLENSKUM EINKAFYRIRTÆKJUM: HörðurSigurgestsson, forstjóri Eimskipafélags íslands. ÁFORM ÍSLENSKRA STJÓRNVALOA UM ÚRBÆTUR: Lára V. Júlíusdóttir, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. REYNSLA AF ÍSLENSKUM NÁMSKEIÐUM FYRIR KONUR: Stjómendur námskeiða og þátttakendur. KVENNAFRAMANÁMSKEIÐ HJÁ SÍS: SigrúnJóhannesdóttir, kennari. NÁMSKEIÐ UM KONUR SEM STJÓRNENDUR: Steinunn H. Lárusdóttir, M. Ed. NÁMSKEIÐ FYRIR KONUR UM REKSTUR OG STJÓRNUN: Vilborg Harðardóttir, útgáfu- og kynningarstjóri. SJÁLFSTYRKINGARNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR: Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur. BREYTTU KVENNANÁMSKEIÐIN EINHVERJU? Helga Benediktsdóttir, arkitekt og Sólveig Þórðardóttir, Ijósmóðir. AÐGERÐIR NORSKA RÍKISINS TIL AÐ AUKA HLUT KVENNA í STJÓRNUNARSTÖRFUM HJÁ HINU OPINBERA „KVINNER TIL LEDELSE": ' Amny Floden frá Statens personaldirektorat í Noregi. LEYFÐAR VERÐA FYRIRSPURNIR í LOK HVERS ERINDIS. NÆSTU AÐGERÐIR. Ráðstefnu slitið. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra. Ráðstefnustjóran Sigriður Jónsdóttir, formaður jafnréttisnefndar BHM, og Margrét S. Bjömsdóttir, endurmenntunarstjóri Háskólans. RAÐSTEFNAN ER ÖLLUM OPIN Runebergsvaka Suomi-f élagsins SUOMI-FÉLAGIÐ heldur Rune- bergsvöku í Norræna húsinu föstudaginn 5. febrúar nk. Suomi-félagið heldur aðalfund sinn í Norræna húsinu á föstudag- inn og að honum loknum eða um kl. 20.30 hefst samkoma félagsins í tilefni af Runebergsdeginum. Jo- han Ludvig Runeberg var fínnskt þjóðskáld sem var uppi 1804-77. A Runebergsvökunni flytur Barbro Þórðarson formaður félags- ins ávarp og Guðrún Sigurðardóttir flytur þýðingu sína á sögu eftir fínnska rithöfundinn Antti Tuuri. Sagan gerist á íslandi. Auk þess syngur Öldutúnskórinn í Hafnar- fírði undir stjóm Egils Friðleifsson- ar. Að lokum verður kaffídrykkja með Runebergstertu. Johan Ludvig Runeberg Vogar: Lyftitjakkar í jarðbor kiknuðu Vogum. VERULEGT fjón varð á jarðbor frá ísbor hf. er lyftitjakkar kikn- uðu er verið var að leita eftir heitu vatni fyrir Vogalax fyrir helgina. Það átti að bora fímm hundruð metra djúpa holu til að kanna hita- stigið, en þegar borinn var kominn á 48 metra dýpi kiknaði borinn, sem hafði verið í festu, en þá var álagið 78% af því álagi sem borinn er gefínn upp fyrir, að sögn Bergs Ketilssonar, verkstjóra hjá ísbor. Bergur sagði í samtali við frétta- ritara Morgunblaðsins að festan hefði ekki verið meiri en þeir ættu að venjast. Ekki er vitað hvers végna tjakkamir kiknuðu, en þeir em 4 tommur að sverleika. Von er á sérfræðingi frá framleiðanda borsins til að kanna málið. Nú hef- ur borinn verið tekinn niður og fluttur til. Reykjavíkur. Þá er í athugun hvort hægt sé að fá nýja tjakka í stað þeirra skemmdu, en þá er hægt að fá á Spáni og í Texas í Bandaríkjunum. - EG Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Verulegt tjón varð á jarðbor frá ísbor hf. er lyftitjakkar kiknuðu er verið var að leita eftir heitu vatni fyrir Vogalax. V\ — ULULjUAIJULU VÆRÐARVOÐÍR - Ðl - GLUGGATJÖLD VÆ D^ VÆRÖARVOÐIR E>l VÆ, Ðl VÆRÐARVOÐIR - Dl - GLUGGATJÖLD VÆRÐARVOÐIR - Dl - GLUGGATJÖLD - ■ VÆRÐARVOÐIR - Dl - GLUGGATJÖLD VÆRÐARVOÐIR - Dl - GLUGGATJÖLD VÆRÐARVOÐIR - Dl - WþATJÖLD VÆ^^I/OÐIR - fcil r.i i inr:atiAi n PA'I'JU - ÁKLÆÐI -BAND- ÁKLÆÐI ■WIVJI l'UH — bULN tPPI — hAI IMAtJUH - - GLUGGATJÖLD - LOPI - BAND - MOTTUR - GÖLFTEPPI - FATNAÐUR - ^LyfiCAJJÖLD - J^PI - BAND EFNI GLUGGWJOLD R — GÓ BAND - VÆKUMKVU MOTTUR - • VÆRÐARVd OTTUR - ARVd R - ARVd MOTTUR - RVd AK BAND - GLUGGATJOLD - LOPI MOTTURi— GÓLfTEPPI - - LOPI EFNI - - LOPI EFNI ND ÁKLÆÐI -BAND - ÁKLÆÐ! -BAND- - GLUGGATJOLD - LOPI MOTTUR - GÓLFTEPPI - - GLUGGATJÖLD - LOPI MOTTUR - GÓLFTEPPI - ttPMnaw 3-wj .Ol I.OPI PAMn LAOTTI1D nru CTcnm - BAND - FATNAÐUR AND - íflAÐUR - BAND - FATNAÐUR - BAND - FATNAÐUR - BAND - ATÍNAÐUR ND - CATMADI m Rva MOTTUR - - VÆRÐARVd MOTTUR - - VÆRÐARVd MOTTUR - - VÆRÐARVd MOTTUR - ■ VÆRÐARVd MQTTUR - ■^RVd MöTTtTR - \ / Æ:rt r> a i~>\ tr- Viðskipta- fræðinemar aðstoða við skattframtal FÉLAG viðskiptafræðinema gengst fyrir skattframtalsaðstoð við einstaklinga. Eins og á síðustu ámm verður þessi þjónusta rekin frá Bjarkar- götu 6 en þar hefur Félag viðskipta- fræðinema aðstöðu. Þeir sem hafa áhuga á því að nýta sér þessa þjón- ustu geta haft samband við félagið frá kl. 16.00 virka daga og frá kl. 14.00 um helgar. TOLVUPRENTARAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.