Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ^^5TÖD2 <S(9.00 ► MeA afa. Þáttur með blönduöu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtirog sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðu- myndir. Emma litla, Litli folinn minn, Yakari, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Allar myndirnar eru með íslensku tali. <0(10.30 ► Myrkviða Mæja. <0(10.50 ► Zorro. Teiknimynd. <0(11.15 ► Bestu vinir (Top Mates). <0(12.05 ► Hlé. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.56 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending. Umsjónamnaður Bjarni Felixson. 16.55 ► Ádöfinni. 18.30 ► 19.00 ► Ann- 17.00 ► fþróttir. Hringekjan ir og app- 18.16 ► íffnuformi. Kennslumyndaröðíleikfimi. 18.55 ► elsfnur. Fróttaágrip 19.25 ► Yfirá ogtáknmáls- rauðu. fréttir. C8D14.15 ► Fjalakötturinn. Fröken Júlía. Aðalhlutverk: Anita Björk, Ulf Palme og Marta Dorfi. Leikstjóri: Alf Sjöberg. <® 15.40 ► Ættarveld- iA (Dynasty). ®16.25 ► Nœrmyndir. Naermynd af Thor Vilhjálmssyni. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. ® 17.00 ► NBA — körfuknattleikur. 18.30 ► islenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsœlustu popplög landsins. Umsjónarmenri: Helga Möller og Pétur Steinn Guð- mundsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Yflrá 20.00 ► Fróttirog 20.40 ► Landið 21.15 ► Maðurvikunnar. 23.16 ► Sseúlfar (The Sea Wolves). Aöal- rauðu. Um- veður. þitt — Island. 21.35 ► Vetrarólympíuleikarnir f Calgary. Stökk 90 m pallur. Bein útsend- hlutverk: Gregory Peck, Roger Moore, David sjónarmaður 20.35 ► Lottó. 20.45 ► Fyrir- ing. UmsjónarmaöurÁrnar Björnsson. (Evróvision.) Niven og Trevor Howard. Myndin gerist árið Jón Gústafs- myndarfaðir (The 1943. Þjóöverjum hefurtekist aðgera mikinn son. Cosby Show). usla í skipaflota Bandamanna. 01.10 ► Útvarp8fréttir. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veöur, íþróttir,, fréttaskýringar. ®20.10 ► Frfða og dýrið (Beauty and the Beast). ®21.00 ► Anna Karenina. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher Reeve og Paul Sco- field. Leikstjóri: Simon Langton. <0(23.30 ► Tracey Ullman. <0(23.55 ► Glópalán (Wake Me When it's Over). <0(2.00 ► Flugmaðurinn (Aviator) 3.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92y4 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guðmundsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.06 Sembaltónlist. a. Svíta í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Gustav Leonhardt leikur á sembal. b. Tvær sónötur, í a-moll og d-moll, eftir Domenico Scarlatti. Gustav Leon- hardt leikur á sembal. 9.30 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýð- andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Sjöundi þátt- ur: Játningin. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á helgardagskrá Útvarpsins. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hérognú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynhingar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. 16.30 Göturnar í bænum. Umsjón: Guð- jón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjart- ansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og spjallaö við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Són- ata nr. 2 fyrir selló og pfanó, „In mem- oriam Steinn Steinarr", eftir dr. Hallgrím Helgason. Séra Gunnar Björnsson leikur á selló og höfundur- inn á píanó. Umsjón: Sigurður Einars- son. 18.00 Mættum við fá meira að heyra'. Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Úm- sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað 1979.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05.) 20.30 Að hleypa heimdraganum. Jónas Jónasson ræðir við Arnar Jónsson leik- ara. (Áður útvarpað 15. nóvember sl.) 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir: Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 18. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög og rifjaöir upp atburöir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri.) 23.00 Mannfagnaöur. Litið inn á kvöld- vöku hjá Ferðafélagi Islands sem var tileinkuö Sigurði Þórarinssyni. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættiö. Anna Ingólfsdóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. • Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS2 FM90.1 02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tek- ur á móti gestum í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Fyrsta umferö, 5. og 6. lota endurtekn- ar: Menntaskólinn I Reykjavík — Menntaskólinn á Akureyri. Fjölbrautaskóli Vesturlands — Fram- haldsskólinn Húsavík. Verkmenntaskólinn á Akureyri — Verk- menntaskóli Austurlands. Fjölbrautaskólinn I Breiöholti — Menntaskólinn á Egilsstöðum. 16.00 Við rásmarkiö. Umsjón: Iþrótta- fréttamenn og Skúli Helgason. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífiö. Snorri Már Skúlason 02.00 Vökulögin tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. BYLQJAN FM98.9 8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar- dagsmorgni. Fréttirkl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. 17.00 Með öðrum morðum 17.30 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttir. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressilegri músík. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson.' 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar til kl. 8.00. UÓSVAKINN FM95.7 09.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. E. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. 16.30 Utvarp námsmanna. 18.00 Vinstrisósialistar 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæðapopp. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 16. 17.00 „Milli min og þín". Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTRÁS FM88.6 12.00 Flugan í grillinu. Hafliöi Jónsson. IR. 13.00 Hefnd busanna, 14.00 MH. 16.00 Kvennó. 18.00 FÁ. 20.00 FG. 22.00 FB. 24—04.00 Næturvakt. Lj ós vakaby ltingin riðji þáttur Stöðvar 2 í þátta- röðinni Bítlar og blómabörn var á dagskrá stöðvarinnar síðast- liðinn fimmtudag. Fjallaði þátturinn um þá miklu byltingu er varð á klæðaburði ungmenna í kjölfar bítlaæðisins. Fór hin sagnfræðilega greining fram með hjálp gamalla mjmda og viðtala við ýmsa er tengd- ust byltingunni, svo sem við Guð-N laug Bergmann kaupmann í Kamabæ og Colin Porter klæðskera að ógleymdum tískuhönnuðunum í London. Þá brugðu þeir Þorsteinn Eggertsson og félagar á það ráð að kalla á tískusýningarfólk er rakti þróun bítlatískunnar. Ljúfsárar minningar kviknuðu við þessa myndrænu söguskoðun á Stöð 2 en mikið er undirritaður feginn að hafa ekki lent í pabbahlutverkinu á byitingarskeiðinu mikla, því sjald- an hefír kynslóðabilið verið jafn reg- indjúpt og þá unglingamir stigu fram á veraldarsviðið sem sérstakur þrýstihópur. Aldarfjórðungsgömul aldeilis óborganleg auglýsingamynd frá trésmiðjunni Víði er sýndi heim- ilisfoður í baráttu við að borða sveskjugraut rauf við og við svip- myndimar frá bítlaárunum. Þessi auglýsingamynd sannaði svart á hvftu hversu rígbundið líf ungling- anna var fyrir byltinguna miklu. Þeir voru ekki viðurkenndir nema sem einskonar pínuútgáfa af for- eldrunum. Bítlaæðið gerbreytti þessari mynd og hrakti í rauninni unglingana í ljósáraflarlægð frá aldamóta- og eftirstríðsárakynslóð- inni. Hafí Þorsteinn Eggertsson og félagar þökk fyrir greinargóða og skemmtilega ferð um sögusvið bítla- áranna. Mættu sjónvarpsstöðvamar gera meira af því að leita til slíkra manna út í bæ um þáttagerð. Reyndar voru hér höfð endaskipti á hlutunum þvi að sögn Ara Kristins- sonar hjá Hrif hf. er framleiddi þáttaröðina, kom frumhugmyndin frá kvikmyndaverinu og þeir Ari og félagar gerðu betur því þeir fóru með nánast fullbúið handrit til yfír- manna Stöðvar 2 og buðu til kaups. Slík samvinna milli sjónvarpsstöðv- anna og kvikmyndagerðarmanna útí bæ getur leitt til fíölbreyttari og litríkari innlendrar dagskrárgerðar og veitir víst ekki afi. Síbyljan? Á dögunum sat undirritaður að venju við viðtækið og þeytti stöðva- leitaranum um FM-bylgjuna. „Nei, þama bar aldeilis vel í veiði, þeir hafa gleymt sér, blessaðir, famir að röfla á ensku.“ Ljósvakarýnirinn sér fyrir endann á næsta þáttar- komi og þarf ekki að liggja andvaka þá nóttina því skammargreinar um málfarsböðla léttu útvarpsstöðv- anna eru nánast gulltryggt efni. Og þá er bara eftir að finna fómar- lambið sem heldur áfram að ausa engilsaxneska óþverranum yfir söguþjóðina. Ljósvakarýnirinn kíkir á FM-vísinn en nálín dVelur hvorki við 88,6 - 90,1 - 95,7 - 98,9 - 102,2 - 102,9 eða 106,8 og er þá FM-svið hinna svokölluðu léttu út- varpsstöðva tæmt, en áfram töngl- ast þulurinn: KEFFLAVIKK ... - KEFFLAVIKK. Hvemig læt ég krakkamir höfðu auðvitað verið að fikta í tækinu og slysast yfir á mið- bylgju yfír á Kanann. Ljósvakarýnirinn skipti hið snar- asta yfir á FM-bylgjuna og viti menn, þar var þess skammt að bíða að hið ástkæra ylhýra hljómaði, en svona em menn fljótir að gleyma. Fyrir fáeinum ámm dundi enskan hér á hlustum íbúa Stór-Reykjavík- ursvæðisins í síbylju en nú sitja þulir við hljóðnema og mæla á íslensku, og jafnvel þótt tónlistin sé stundum áþekk sfbylju Kanaút- varpsins er íslenskri tónlist gert hátt undir höfði í léttu útvarpsstöðv- unum. . Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 08.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum. I um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Næturdagskrú: LJúf tónllst leikln. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Ókynnt laugardagspopp. 13.00 Líf á laugardegi. Stjórnandi Mar- inó V. Magnússon. 17.00 Rokkbitinn. Péturog HaukurGuð- jónssynir leika rokk. 20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. 23.00 Næturvakt. Óskalög, kveðjur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.