Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 9 RANQE ROVER '86 Ek. 19 þ/km. Sjélfsk. 4ra dyra. Hvítur. V«rðs 1.300 þús. RANGE ROVER WOUGE ’86 Ek. 49 þ/km. Sjólfsk. Rafm. f rúðum. Útv./sogulb. Vorö: 1.400 þús. RANGE ROVER '86 Ek. 8 þ/km. 5 gfra. 4ra dyra. Útv./ seguib. Graann. Vsrð: 1.300 þós. RANQE ROVER '84 Ek. 88 þ/km. 5 gfra. 4ra dyra. Útv./ segulb. Hvftur. Vsrð: 1.160 þús. AUDI 80CC '86 Ek. 54 þ/km. 4 gfra. 4ra dyra. Falleg- ur bfll. ** Vsrð: 400 þús. RANGE ROVER ’84 Ek. 68 þ/km. Sjálfsk. 4ra dyra. Útv./ segulb. Silfugrár. Vsrð: 1.160 þús. MMC PAJERO ST DIESEL TURBO '86 Ek. 60 þ/km. 6 Qíra. 3ja dyra. Hvftur. V.rö: 880 þOa. MMC PAJERO SW BENSÍN '87 Ek. 22 þ/km. 5 gíra. 6 dyra. Útv./ segulb. Vsrð: 1.160 þús. VW JETTA GL '87 Ek. 13 þ/km. 4 gfra. 4ra dyra. Vökva- stýrf. Litaö gler. Gullsans. Vorð: 610 þúo. V MMC GALANT GLS '86 Ek. 46 þ/km. 5 gfra. 4ra dyra. Útv./ segulb. Ðlór. Vorði 640 þús. SUSUKI SVIFT GTI '87 Ek. 6 þ/km. 5 gfra. 3ra dyra. Hvftur. ATH. sðolns kr. 470 þús. VW JETTA CL '85 Ek. 31 þ/km. Sjólfsk. 4ra dyra. Útv./ segulb. Sumar-/vetrard. Vfnrauöur. Vorð: 630 þús. MMC GALANT EXE '87 Ek. 23 þ/km. 6 gfra. Vökvastýri. 4ra dyra. Rafm. f rúöum. A.B.S. bremsu- kerfi. Brúnsans.. Vorð: 710 þús. FORD ESCORT CL '87 Ek. 11 þ/km. 5 gfra. Útv./segulb. 4ra dyra. Gullsans. Vorð: 480 þús. BRAUTARH0LT1 33 - SÍMI 695660 44KAUPMNG HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 14. — 20. febrúar Vextirumfram Vextir Tegund skuldabréfa verðtryggingu % alis % Einingabréf Eíningabréf 1 13,1% 44,7% Einingabréf2 10,5% 41,4% Einingabréf3 15,5% 47,8% Lífeyrisbréf 13,1% 44,7% Spariskírteini ríkissjóðs laegst 7,2% 37,1% hæst 8,5% 38,8% Skuldabréf banka og sparisjóða vlægst 9,3% 39,8% hæst 9,8% 40,5% Skuldabréfstórra fVrirtækja Lind hf. 11,0% 42,0% Glitnir hf. Siáturfélag Suðurlands 11,1% 42,2% l.fl. 1987 11,2% 42,3% Verðtryggð veðskuldabréf laegst 12,0% 43,3% hæst 15,0% 47,1% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi cflir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravfsitölu síðastiiðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og LífeYrisbréfa er sýnd miðað við haekkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréfer hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé f Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. 3HS? Pvenjulegtaðfara ^^fnunhjáutan-l ^sþjonustunni segir Eyjólfur Konráð Jónsson Sovétmenn og þingin í síðustu viku kynntu sovésk stjórnvöld tillögur um að þau tækju upp viðræður við utanríkismálanefndir þjóðþinga á Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum og Kanada um öryggismál á norðurslóðum. Segir í ávarpi Sovétmanna af þessu til- efni að „utanríkismálanefndir Sam- bandsráðsins og Þjóðaráðsins í Æðsta ráði Sovétríkjanna" snúi sór til „samsvar- andi nefnda" í fyrrgreindum löndum. Þegar á þetta mál er litið er fyrst nauð- synlegt að hafa í huga, að mikiil munur er á Æðsta ráðinu og þjóðþingum lýð- ræðisríkjanna. Æðsta ráðið hefur þá ímynd að vera einskonar afgreiðslustofn- un stjórnvalda og þeir, sem mæitu fyrir þessum tillögum þar, eru frammámenn framkvæmdavaldsins í Sovétríkjunum og koma fram sem slíkir, ef svo ber undir. í Staksteinum í dag er litið á þetta mál. Framhjáut- anríkisþjón- ustunni Athafnir Sovétmanna f ■amalriptum við islensk stjónivöld hafa valrið mikið umtal upp á síð- kastíð. Þykir mörgum, að fulttrúar sovéska sendiráðsins séu orðnir nokkuð birœfnir i sam- skiptum við fulttrúa fs- lands. Það eht að Igor N. Krassavin, sendiherra Sovétríkjanna i Reykjavík, skuli ganga á fund Eyjólfs Konráðs Jónssonar, formanns ut- anrflnwmábinefrular Al- þingis, og afhenda hon- um ávarp og skQaboð frá sfjómvöldum í Moskvu, er furðulegt, svo að eklri sé fastar að orði kveðið. Eða eins og Eyjólfur Konráð sagði í Morgun- blaðssamtaii á miðviku- dag: „Fundurinn með sendiherranum og af- hending ávarpsins kom mér á óvart, þvi það er óvepjulegt að minu mati og fleiri að fara þannig fram þjá utanríkisþjón- ustunni." Hér skal tekáð undir þessa skoðun formanns iitnnrflrífltn/ilfliipfnflflr Þessi þáttíu* í framgöngu sendiráðsins er sérkenni- legur. Hvað veldur? Treysta Sovétmenn sér ekki að fara veqjulegar boðleiðir með þetía er- indi? Á að líta á þetía sem vantraust á utanrfldsráð- herra eða starfsmenn utanrflrisráðuneytísins? „Hemaðar- andspæni“ Ávarp Sovétmanna til þjóðþinga og þingmanna f „rflqum Norður-Evr- ópu. Bandarflqanna og Kanada** hefur borist Morgunblaðinu og er á þvi sérkennilega tungu- máli, sem sovéska sendi- ráðið hefur tíleinkað sér þegar rússneskum texta er snúið á fslensku. Þar kemur meðal annars fyr- ir nýyrðið „hemaðarand- speeni" i þessu samhengú „Við erum þess fullvissir, að það vœri í þágu æðstu hagsmuna allra landa á þessum slóðum og alls mannkynsins, ef dregið vseri verulega úr hemað- arandspæni á norður- slóðum plánetunnar.“ Á eftír þessum orðum, vitna Sovétmenn síðan f ræðu Mikhafls Gor- batsjovs, sem hann fluttí í Múrmansk sL haust og minna á það, sem Nikolqj Ryzhkov, forsætisráð- herra Sovétrflganna, sagði í heimsókn sinni tíl Sviþjóðar og Noregs ný- lega. Samfelld fundahöld? Þegar litíð er á hug- myndir Sovétmanna »*« samstarfið við þjóðþingin á „á norðurhveli plánet- unnar“, msetti helst ætla, að irfflnrflrínmjilflfmfnrítr þinganna eigi pfrírí að gera annað næstu vikur og mánuði en taka þátt f fundum með sovéskum erindrekum og er nú ætlunin að að nýta sér nýjustu tækni tíl hins ftrasta. í ávarpi Sovét- manna segir: „Við hvetjum þjóðþing og þingmenn Danmerk- ur, íslands, Noregs, Finn- lands, Svíþjóðar, Banda- ríkjanna og Kanada til að færa sér f nyt alla möguleika, sem fyrir hendi eru tíl að koma lausn mála þeirra, sem tengjast þvi að gera norðurhvel plánetu okk- ar að vettvangi friðar og árangursrfks samstarfs, í framkvæmd. Þingmenn Æðsta ráðs Sovétrflq- anna eru reiðubúnir til virkra Og Ifraftmilnlla viðræðna i ýmsu formi og á ýmsum vettvangi um ðll þau vandamál, sem komið hefur verið inn á. Að okkar matí væri í þessu efni gagn- legt að halda i náinni framtíð vinnufundi, sem- inar, eða ráðstefnur, svo og að koma á fót sjón- varpsbrú, þar sem fram kæmu fulttrúar utanrik- ismálanefnda og annarra samsvarandi nefnda á þjóðþingum landanna i Norður-Evrópu, Banda- rflqanna og Kanada tfl þess að ræða mðgulegar leiðir til þess að blása lifi í sameiginlegar aðgerðir þeirra. Fyrir okkar leyti leggjum við tíl að árið 1988 verði haldinn i Moskvu fundur fulttrúa þjóðþinga . allra þeirra landa, sem hhit eiga að máU, þar sem rætt verð- ur um ráðstafanir, sem nauðsynlegt er að gera tíl að vernda umhverfið og hðfum þar f hyggju að mótuð verði ráðgjðf fyrir rfldsstjórnir sam- svarandi landa. Á þessum fundi mættí ræða aðrar frekari ráðstafanir tíl að efla ðryggi og traust, tíl að þróa friðsamlegt sam- starf á heimskautssvæð- inu og á norðurslóðum f heild. Við værum tílhúnir til þess að bjóða nefnd A. Jðrgensens tfl um- ræðna um þau mll er lúta að kjamorkuvopna- lausum svæðum f Norð- ur-Evrópu.“ 10-15% kynningarafsláttur á reyrhúsgögnum föstudag og laugardag. Fulltrúi frá Slettvolls Manilla verksmiðjunni kynnir ný reyrhúsgögn og áklæði. Opið föstudag frá kl. 09.00-18.00 og laugardag frá kl. 10.00-16.00. Sumarhús, Háteigsvegi 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.