Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 39 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Húsgögn og innréttingar Verslunin er flutt á Suðurlandsbraut 32, þar sem áður var byggingavöruverslun Sam- bandsins. Símanúmerið er óbreytt: 686900. Húsgögn og innréttingar. Hver hjálpar hverjum? Áformað er að gefa út að nýju yfirlit um líknar-, mannúðar- og hjálparstarf í landinu, HVER HJÁLPAR HVERJUM?, en það var síðast gert í maí 1987. Er hér með óskað eftir upplýsingum frá félög- um, félagasamtökum, stofnunum og öðrum þeim, sem þetta mál varðar, en eru ekki í fyrri skýrslu. Jafnframt eru þeir, sem eru í síðustu skýrslu, beðnir að senda inn leiðréttingar eða breyt- ingar sem orðið hafa frá útgáfunni 1987 fyr- ir 1. apríl nk. til: Ellihjálpin, Litlu Grund, Hringbraut 50, 101 Reykjavík, sími 91-23620. Þvottastöð Þarftu að láta þvo bílinn þinn en hefur hvorki tíma né aðstöðu? Stórbílaþvottastöðin, Höfðabakka 1, býður uppá tjöruþvott, sápuþvott og skolbón á hagstæðu verði fyrir allar stærðir bíla. Verðdæmi: Fólksbílar kr. 400, jeppar kr. 500, millistærð sendib. kr. 600 og stórir lang- ferðabílar kr. 1000. Opið frá kl. 8-20 virka daga, 10-18 um helg- ar, sími 688060. óskast keypt Heildverslun óskast Óska eftir að kaupa litla heildverslun eða umboð. Upplýsingar í síma 75677. Taktueftir! írsksetter-klúbburinn heldur kynningarfund þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 20.30 í Súðar- vogi 7. Myndband um veiðar. Fyrirlestur. Allt áhugafólk um írska-setterinn velkomið. Stjórnin. ýmislegt Fyrirtæki Óskum eftir litlu fyrirtæki - heildsölu - smá- sölu eða iðnaði. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars merkt: „F - 3559". | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 23. febrúar 1988 fara fram nauðungaruppboö á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Aöalgötu 22, n.h., Suðureyri, þingl. eign Björneyjar Pálmadóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Grundarstíg 13, Flateyri, þingl. eign Jóhannesar Ivars Guðmundsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Hafnarstræti 47, Flateyri, þingl. eign Sigurðar Þorsteinssonar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands. Hlíðarvegi 45, 2. h. se., Isafirði, talinni eign Irpu sf., eftir kröfu Verð- bréfasjóðs hf. Hrannagötu 10, n.h. ne., ísafirði, þingl. eign Þrastar Ólafssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. 1 ÞJónusta | Mánagötu 1, (safirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfu bæjarsjóðs , ísafjaröar og innheimtumanns ríkissjóðs. manni, er frestað um óákveðinn tíma. ■ _ _ _ ■ ■ Norðurvegi 2, (safirði, þingl. eign Sigurvins H. Sigurvinssonar, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands. Sundstræti 27, 1. h., Isafirði, þinal. eign Guðlaugar Brynjólfsdóttur, eftir kröfu veödeildar Landsbanka Tslands og bæjarsjóðs ísafjarðar. Stekkjargötu 21, (safiröi, þingl. eign Olfars Önundarssonar, eftir kröfu Vélsmiðjunnar Mjölnis hf., Sambands almennra lífeyrissjóða, Helgu Sigfúsdóttur og Krafts hf. Vallargötu 7, Flateyri, þingl. eign Þorsteins Geirssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Viðbyggingu við frystihús, Suöureyri, þingl. eign Fisklðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Búnaðarbanka islands og rikissjóðs islands Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurínn i isafjarðarsýslu. L kennsia J Rússneskunámskeið MÍR Námskeið í rússneskri tungu eru að hefjast á vegum MÍR. Kennt verður í flokkum byrj- enda og framhaldsnemenda fram á vor. Kennsla ferfram síðdegis og á kvöldin. Kenn- ari verður Rúslan Smirnov frá Leningrad. Innritun og upplýsingar á kynningarfundi í húsakynnum MIR, Vatnsstíg 10, mánudaginn 22. febrúar kl. 20.30. Stjórn MÍR. [ fundir mannfagnaðir Fétog íslenzkra snyrtifrædinga Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 27. febrúar 1988, kl. 10.00 stundvíslega, á Hótel Holiday Inn. Ráðstefna hefst kl. 14.00 á sama stað. Stjórnin. Mosfellingar Kökubasar Nokkrar eldhressar sjálfstæðiskonur sjá um kökubasar, sem haldinn veröur I Kjörvali laugardaginn 20. febrúar. Komið og kaupið okkar frábæru kökur. Allur ágóði rennur f húsakaupasjóðlnn. Þórshafnarbúar - Þistilfirðingar Áður auglýstur fundur með Friðrik Sóphusson, iðnað- ar- og orkumálaráð- herra og Halldór Blöndal, alþingis- maður, veröur fre- stað um óákveðinn tfma. Sjálfstæðisfélagið á Þórshöfn. Spilakvöld Félög sjálfstæðismanna i Laugamesi, Háaleitishverfi, Austurbæ og Norðurmýri halda spilakvöld mánudaginn 22. febrúar kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Stjómandi verður Þórður Einarsson. Kaffiveiting- ar. Fjölmennið. Stjórnirnar. Bjóðum sjálfstæðisfólki í Austurbæ og Norðurmýri akstur á spila- kvöldið. Hafið samband við skrifstofuna fyrir kl. 17.00 í sima 82900. Seltirningarath! Almennur fundur veröur haldinn á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi þriðjudaginn 24. febrúarkl. 20.30. Fundarefni: Löggæsla á Seltjarnar- nesi og Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gestur fundarins verður Böðvar Bragason lögreglustjóri. Komiö og fylgist með. Sjálfstæðisfólögin á Seltjarnarnesi. Raufarhafnarbúar Áður auglýstum fundi með Friðrik Sóphusson, iðnað- ar- og orkumálaráð- herra og Halldór Blöndal, alþingis- Sjálfstæðisfólag Raufarhafnar. ' Nefndin. Sjávarútvegsmál og hugmyndir um fiskveiðistjórnun Laugardaginn 20. febrúar kl. 15.00-17.00 mun Sveinn H. Hjartarson, hagfræðingur LÍÚ, kynna efnið „sjávarútvegsmál og hug- myndir um fiskveiöistjórnun" og opna um- ræður. Gert er ráð fyrir frekar.afslöppuðu andrúmslofti á þessu fundi þar sem málin veröa rædd yfir kaffibolla og eru allir, sem láta undirstöðuatvinnuveg þjóðarinnar slg einhverju skipta, velkomnir á fundinn. Fundurinn veröur haldinn, á skrifstofu Týs i Hamraborg 1, 3. hæð, Kópavogl. Stjórn Týs. Kjalnesingar - Kjósverjar Almennur fundur um samgöngumál Mánudaginn 22. febnjar verður haldinn al- mennur fundur um samgöngumál I Fólk- vangi og hefst hann stundvislega kl. 21.00. Frummælandi: Samgönguráðherra, Matthías Á. Mathiesen. Almennar umræður. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfólag Kjalnesinga, Kjalarnesi, Sjálfstæðisfólagið Þorsteinn Ingólfsson, Kjós. Húsvíkingar - Þingeyingar Friðrik Sóphusson, iðnaðar- og orku- málaráðherra og Halldór Blöndal, al- þingismaður, hafa viðtalstíma á Hótel Húsavik kl. 18.00, mánudaginn 22. fe- brúar. Nánari upp- lýsingar gefur Guð- laug Ringsted. Friðrik Sóphusson og Halldór Blöndal efna til almenns stjórnmálafundar sama kvöld kl. 20.30 á Hótel Húsavík. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðisfólag Húsavikur. Akureyri - Norðurland Fulltrúaráð sjálfstæð- isfélaganna á Akur- eyri minnir á annan fund sinn í fundaröð- Inni um framhalds- skólamenntunina, mánudaglnn 22. fe- brúar i Kaupangi kl. 20.30-22.30. Viðfangsefni: Rekstur og fjármögnun fram- haldsskólans. Frum- mælendur verða þær Katrin Eymundsdótt- ir, forseti bæjarstjómar á Húsavik, og Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri f menntamálaráðuneytinu. Stjómin. Akranes Gisii Gíslason, bæjarstjóri, kynnir fjárþagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana hans i Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20, sunnudaginn 21. febrúar kl. 15.00. Bæjarbúar eru hvattir til að koma sem flestir og spyrja bæjarstjór- ann útúr. Kaffi og vöfflur á boröum. Allir velkomnir. Fulltrúaróð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Hafnfirðingar Landsmálafélagið Fram, Hafnarfirði, heldur almennan fund i veitingahúsinu Gaflinum, Dalshrauni 13, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. ' Þórður Friöjónsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, ræðir stöðuna i efnahags- málum. 2. Almennar umræður. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.