Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 31 Mexíkó: 18 fórust í árekstri Mexíkó-borg, Reuter. ÁTJÁN manna létust og ellefu slðsuðust þegar áætlunarbifreið rakst á oliubQ í Veracruz-fylki á fimmtudag. Slysið varð þegar rútan skipti um akrein á þjóðvegi og 6k á olíu- bflinn. Mikil sprenging varð og bflamir fuðruðu upp. Vestur-Þýskaland: Málshöfðun vegna mynd- ar af líki Barschels Genf, Reuter. FJÖLSKYLDA Uwes Barschels, fyrrum forsætisráðherra Schles- wig-Holsteinfylkis i Vestur- Þýskalandi, sem fannst látinn í hótelherbergi i Genf i október, hefur höfðað mál gegn tveimur blaðamönnum, sem mynduðu 10dð. Mynd af lfkinu, þar sem það lá í baðkeri hótelherbergisins, birtist í vestur-þýska tímaritinu Stem, viku eftir andlát Barschels. Blaða- mennimir skrifuðu að þeir hefðu fundið líkið eftir að hafa farið inn um ólæstar dyr herbergisins. í dag- blaðinu La Suisse, sem gefið er út í Genf, segir að blaðamennimir séu sakaðir um að hafa vanhelgað frið- helgi heimilisins með því að fara inn í gistiherbergið, tmflað frið hins látna, myndað hann án heimildar og birt einkabréf sem þeir hafí fund- ið í herberginu. Að sögn lögreglunnar í Genf leiddi kmfning í ljós að Barschel hefði framið sjálfsmorð með þvf að taka of stóran skammt af svefnlyfj- um. Fjölskylda hans heldur því hins vegar fram að hann hafí verið myrt- ur. Manigon sýknuð Reutcr Tveir vopnaðir lögreglumenn fylgjast með sjúkrabíl, sem flutti Nathalie Manigon, foringja vinstrisinnuðu öfgasamtakanna Act- ion Directe, í dómshúsið f París á fimmtudag. Manigon var í hungurverkfalli, ásamt þremur öðrum foringjum samtakanna, og var hún borin inn í dómshúsið og út úr þvi aftur, enda vegur hún nú aðeins um 30 kiló. Sakborningarair vora sýknaðir eftir að meint fórnarlamb morðtilræðis af þeirra hálfu bar að þau væru saklaus. Þau Manigon áttu yfir höfði sér 15 ára fangelsi hefðu þau verið sakfelld. Greenpeace-samtökin: Vilja viðræður um vígbúnað í höfunum Aukin hætta á kjarnorkuátökum London, Reuter. GREENPEACE-samtökin hvöttu til þess á þriðjudag að hafnar yrðu viðræður um útrýmingu kjarnorkuvopna í höfunum. í skýrslu sem samtökin hafa látið vinna og birt var í London segir að griðarleg fjölgun kjarnorkuvopna í höfunum hafi orðið til þess að auka hætt- una á kjaraorkuátökum. Colin Haines, helsti sérfræðingur samtakanna á sviði vfgbúnaðar- mála, sagði á blaðamannafundi á þriðjudag að nokkrir sérfróðir menn um flotamálefni hefðu látið í ljós það álit að unnt væri að hefja kjam- orkuátök á hafí án þess að hætta skapaðist á að þau breiddust út. Sagði hann ummæli sem þessi sér- lega ógnvekjandi og minnti á að viðræður risaveldanna um fækkun kjamorkuvopn hefðu aldrei tekið til þeirra vopna sem komið hefði verið Sovétríkin: Miðstjórnin fjallar um umbætur í menntamálum Moskvu. Reuter. MIÐSTJÓRN sovézka kommúni- staflokksins kom saman tíl fund- ar í gær. Er helzta viðfangsefnið umbætur i menntamálum, að sögn TASS-fréttastofunnar. Jegor Lígatsjov, hugmyndáfræð- ingur Moskvusyómarinnar og ann- ar valdamesti maður flokksins, flutti fyrstu ræðu fundarins, sem stendur nokkra daga. Míkhafl Gorb- atsjov, aðalritari, er einnig á mælendaskrá. Búist er við að tilkynnt verði á fundinum um einhveijar breytingar í æðstu valdastöðum í Sovétríkjun- um. Sérfræðingar spá því að Boris Jeltsín, fymim leiðtogi kommún- istafíokksins í Moskvu, verði form- lega sviptur sæti sínu í stjóm- málaráðinu, en þar hefur hann se- tið sem fulltrúi án atkvæðisréttar. Jeltsín var settur af í nóvember eftir að hafa hvatt Gorbatsjov til að hraða umbótum og fylgja þeim eftir af meiri ákveðni. Útvarpið í Moskvu tilkynnti á þriðjudag að ákveðið hefði verið að Caspar Weinberger. Reuter éska innrásarliðsins frá Afganistan, sem sovéskir ráðamenn hafa boðað að undanfómu. Hann sagðist fyrst leggja trúnað á yfírlýsingar þessar er sovéska innrásarliðið væri horfíð úr landinu. „Síðast er Sovétmenn sögðust vera á fórum frá Afganist- an fækkuðu þeir nokkmm orustu- flugvélum," sagði Weinberger og bætti við að sú fækkun hefði ekki breytt neinu um gang styijaldarinn- ar þar sem sveitir skæmliða réðu ekki jrfir flugvélum. Þar að auki hefðu Sovétmenn fljótlega bætt við nýjum tegundum flugvéla til árasa á frel8issveitimar. „Þegar her Sovétmanna er farinn úr landinu og þjóðin hefir öðlast rétt til að velja sér ríkisstjóm á lýðræðisgmndvelli skal ég trúa því að innrásinni í Afganistan sé lokið, en ekki fyrr. Þeir ættu ekki að vera lengi að koma sér út úr landinu. Það tók þá þijár vikur að hemema það og þeir ættu að geta haft sig á brott á þremur til fjórum vikum," bætti Weinberger við. Fælingarmáttur heraflans Að lokum fjallaði Caspar Wein- berger um nauðsyn þess að gripið yrði til fullnægjandi ráðstafna til að treysta fælingarmátt heraflans í Vestur-Evrópu. Sagði hann að friður og farsæld yrði eingöngu tryggð með öflugum vömum og aðeins nútímaleg vamarvopn gætu komið í veg fyrir tvísýnu í öryggis- málum álfunnar. Kjamorkueld- flaugar beggja vegna jámtjaldsins hefðu fram til þessa komið í veg fyrir átök og nú bæri brýna nauð- syn til að efla fælingarmátt þess herafla sem eftir stæði. Weinberger sagðist ekki fá séð að Sovétmenn hefðu horfíð frá heimsvaldastefnu sinni. Nú um stundir gerðu þeir enn eina tilraun til að nota fjölmiðla heimsins (áróð- ursskyni. „Þetta gera þeir með fögmm orðum, breiðu brosi og hlý- legu handabandi til vegfarenda þeg- ar þeir eru á ferðalagi erlendis. En það þarf meira til að sannfæra menn um, að verulegar breytingar séu í vændum, eða hafí þegar átt sér stað í Sovétríkjunum," sagði Caspar Weinberger að lokum. Kafbátaleit í Svíþjóð: Vilja 10 milljarða aukafj árveitingn Stokkhólmi, Reuter. YFIRMAÐUR sænska hersins, Bengt Gustafsson, fór þess á leit við sænsku ríkisstjómina á fimmtudag að hún veitti 1,7 milljarði sænskrakróna aukalega til kafbátaleitar. Sagði Gustafsson að Sviar gerðu ekki nægUega mikið tU að leita að og fanga kafbáta sem yrði vart við innan sænskrar lögsögu. „Við getum ekki stöðvað allan átroðning en við getum minnkað hann og veradað hafsvæði okkar betur en nú er,“ sagði Gustafsson á blaðamannafundi í Stokkhólmi á fimmtudaginn. Þrátt fyrir fjölda skýrsla um að sést hafi til kafbáta við strendur Svíþjóðar hefur sænska hemum aldrei tekist að hafa upp á erlendum kafbáti innan sænskrar lögsögu. Að sögn Gustafssons fjölgaði ferð- um erlendra kafbáta á síðustu þrem mánuðum ársins 1987 miðað við fyrri ár. Hann neitaði að svara fyrir- spumum um það hversu margir kafbátar hefðu sést og hvaðan þeir væm. „Allt sem ég get sagt er að prófanir okkar sýna að kafbátamir sem við höfum fylgst með em allir með sama tæknibúnað þannig að gera má ráð fyrir að þeir séu allir frá sama landi," sagði Gustafsson í samtali við Reuíers-fréttastofuna. Gustafsson fór fram á aukafjár- veitingu sem næmi 1,7 milljörðum sænskra króna (svarar til 10 millj- arða íslenskra króna), sem nota ætti næstu fjögur árin til að elta uppi kafbáta sem vart yrði í sænskri lögsögu og til kaupa á rafeinda- búnaði til að nota við kafbátaleit. Snemma á síðasta ári veitti sænska stjómin 6,2 mil|jörðum sænskra króna (um 38 milljarðar íslenskra króna) til hemaðar eftir að Gustafsson varaði við að fjárveit- ingar til hermála hefðu lækkað hættulega mikið í Svíþjóð. Vamarmálaráðherra Svíþjóðar, Roine Carlsson, bað Gustafsson í janúar að kanna getu sænska hers- ins til að bregðast við átroðningi erlendra kafbáta. Þessi beiðni Skotar seigir við drykkju og reykingar Lundúnum, Reuter. SKOTAR, sem þekktir era um víðan völl fyrir úrvals viskíframleiðslu, taka öðrum Bretum fram í drykkjuskap og reykingum samkvæmt nýjum tölum breskra heil- brigðisyfirvalda. Meðalskotinn eyddi 326 sterlingspundum (rúmum 21 þúsund krónum) í áfengi á síðasta ári, en meðaltalið á allt Bretland var um 275 pund (um 18.000 krónur). Þá eyddu Skotar að meðal- tali um 162 pundum (10.500 krónum) í tóbak, en þeir sem næstir komu, íbúar Norður- Englands, reyktu upp 139 pund (9.000 krónur). fyrir í skipum og kafbátum. Að sögn talsmanna Greenpeace hefur Atlantshafsbandalagið tekið upp nýja og gjörbreytta flotastefnu. í skýrslunni segir að NATO hafi horfíð frá vamarstefnu sem hafí einkennt flotastefnu bandalagsins á áttunda áratugnum og tekið upp árásarstefnu. Nú sé gert ráð fyrir að bresk og bandarísk skip og kaf- bátar sigli inn á Norður-Atlantshaf til árasa á kafbáta og skip Sovét- manna og á skotmörk á landi. Full- yrt er að þessi stefna NATO geti leitt til kjamorkuátaka. Segir enn- fremur að heilsu fólks, sem býr í nágrenni við flotahafnir þar sem geymd em kjamorkuvopn, sé stefnt í voða auk þess sem ekki hafí verið gerðar fullnægjandi öryggisráðstaf- anir vegna meðferðar kjamorku- vopna í höfnum víða á Bretlandi. sæma Vladimír Stsjerbítskí, leið- toga flokksins í Úkraínu, Lenínorð- unni í tilefni 70 ára afmælis hans. Þykir það benda til þess að hann muni halda sæti sínu ( stjómmála- ráðinu. Hann er eini náni samstarfs- maður Leonfds Brezhnevs, fyrrum aðalritara, sem enn á sæti í ráðinu. Brezhnev er nú fallinn ( ónáð. Carlssons kom í kjölfar skýrslu um að sést hefði til 30 kafbáta við strendur landsins á síðasta sumri. Venja er að á sumrin berist flestar ábendingar um kafbátaferðir við strendur Svíþjóðar, enda em þá almennir borgarar gjaman á ferð um skeijagarðinn sér til skemmtun- ar og yndisauka. Símar 35408 og 83033 SELTJNES Látraströnd Hrólfsskálavör SKERJAFJ. Einarsnes MIÐBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Tjarnargata 3-40 Laugavegur1-33 o.fl. UTHVERFI Sæviðarsund hærri tölur KOPAVOGUR Kársnesbraut 77-139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.