Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 55 Afhending sveinsbréfa í húsasmíði Fimmtíu nemendum í húsasmíði voru afhent sveinsbréf sl. laugar- dag- í hófi sem Meistarafélag húsasmiða stóð fyrir í Skipholti 70 í Reykjavík. A myndinni sést Jón Hannesson, formaður prófa- nefndar, afhenda Sigriði Þor- leifsdóttur sveinsbréf hennar en Sigríður var eini kvenmaðurinn í hópnum sem útskrifaðist að þessu sinni. Geðlæknafé- lagið á móti áfengum bjór SAMKVÆMT ósk ailsheijar- nefndar neðri deildar alþingis fjallaði Geðlæknafélag íslands um frumvarp til laga um breyt- ingu á áfengislögum, þ.e. um bjórfrumvarpið. Á almennum fundi í félaginu 21. janúar s.l. var samþykkt svohljóðandi álykt- un: „Geðlæknafélag íslands telur að vísa beri frá framkomnu frumvarpi til laga um breytingu á áfengislög- um nr. 82/1969 vegna þess að framleiðsla og sala áfengs öls hér á landi muni leiða til aukinnar áfengisneysiu og aukins tjóns á heilusufari þjóðarinnar. Jafnframt leggur félagið til að alþingi taki til umræðu tillögur áfengismálanefndar ríkisstjómar- innar frá því í janúar 1987.“ Bílvelta á Ólafsfjarð- arvegi BOl valt á Ólafsfjarðarvegi um klukkan 18 á fimmtudag. Öku- inaðurinn hafði nýlokið fra- múrakstri og var að reyna að komast yfir á réttan vegarhelm- ing. Þegar bílinn kom upp úr djúpum hjólförum missti ökumaðurinn hins vegar stjóm á honum, bíllinn valt og hafnaði á toppnum utan vegar. Að sögn lögreglunnar á Akureyri slapp ökumaðurinn ómeiddur enda spenntur í öryggisbelti. Bfllinn er talsvert skemmdur. u0|oð^sSAR KASKÓ skemmtir FWGLEIDA jSS/ HOTEL AAganguyrir kr. 200.- 0 WSBáttiíf:'*::- ■r trVTTT7r<» tb 1 (**«**» ItóiitS«» i-tí ri ii :it :i. u*aýma itnt ttÍÖktóíErit'EUBlitfl'HM* U « II * IMNIFALIO íÞESSU VERÐf ER T.D.: Morgunveröur, sundlaugarferð í Laugardalinn, afnot af Dansstúdíói Sóleyjar (teygjur og þrek, gufa, eróbikk o.fl.), Flugleiöaskutlan skutlar þér til og frá Kringlunni og Gamla miöbænum, ókeypis skemmtun á Skálafelli, Myndbönd íöllum herbergjum. AUKÞESS: _______*_____________ Mini-bar íöllum herbergjum roeð óvæntum kræsingum, stutt á vinsæla skemmtistaöi, s.s. Hótel ísland, Hollywood og Broadway, herbergisþjónusta alla daga frá kl. 8-22. í HÚSIIMU:_____________________________ Veitingastaöirnir Esjuberg og Kiðaberg, hárgreiöslustofan "Hjá Dúdda ", snyrtistofa, banki og söluskrifstofa Flugleiða, hraöfram- köllunarþjónusta, Rammageröin, videoleian Myndberg, feröaskrifstofan Kynnisferöir. Einsmanns herb kr. 2.320.- pr. nótt Tveggjamanna herb... kr. 1.520.- pr. nótt - pr. mann 20 manna hópar eða stærri um helgar (tágmark 2 nætur) Einsmanns herb kr. 1.890.- pr. nótt Tveggjamanna herb... kr. 1.245.- pr. nótt- pr. mann* Sérstök míðvikuverð fyrir einstaklinga sé glst mánu-, þriðju-, miðvlku-, eða fímmtudaga Einsmanns herb kr. 1.890,- pr. nótt Tveggjamanna herb... kr. 1.245.- pr. nótt - pr. mann* a§! FLUOLE/DA ÆBP HÓTEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.