Morgunblaðið - 20.02.1988, Page 9

Morgunblaðið - 20.02.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1988 9 RANQE ROVER '86 Ek. 19 þ/km. Sjélfsk. 4ra dyra. Hvítur. V«rðs 1.300 þús. RANGE ROVER WOUGE ’86 Ek. 49 þ/km. Sjólfsk. Rafm. f rúðum. Útv./sogulb. Vorö: 1.400 þús. RANGE ROVER '86 Ek. 8 þ/km. 5 gfra. 4ra dyra. Útv./ seguib. Graann. Vsrð: 1.300 þós. RANQE ROVER '84 Ek. 88 þ/km. 5 gfra. 4ra dyra. Útv./ segulb. Hvftur. Vsrð: 1.160 þús. AUDI 80CC '86 Ek. 54 þ/km. 4 gfra. 4ra dyra. Falleg- ur bfll. ** Vsrð: 400 þús. RANGE ROVER ’84 Ek. 68 þ/km. Sjálfsk. 4ra dyra. Útv./ segulb. Silfugrár. Vsrð: 1.160 þús. MMC PAJERO ST DIESEL TURBO '86 Ek. 60 þ/km. 6 Qíra. 3ja dyra. Hvftur. V.rö: 880 þOa. MMC PAJERO SW BENSÍN '87 Ek. 22 þ/km. 5 gíra. 6 dyra. Útv./ segulb. Vsrð: 1.160 þús. VW JETTA GL '87 Ek. 13 þ/km. 4 gfra. 4ra dyra. Vökva- stýrf. Litaö gler. Gullsans. Vorð: 610 þúo. V MMC GALANT GLS '86 Ek. 46 þ/km. 5 gfra. 4ra dyra. Útv./ segulb. Ðlór. Vorði 640 þús. SUSUKI SVIFT GTI '87 Ek. 6 þ/km. 5 gfra. 3ra dyra. Hvftur. ATH. sðolns kr. 470 þús. VW JETTA CL '85 Ek. 31 þ/km. Sjólfsk. 4ra dyra. Útv./ segulb. Sumar-/vetrard. Vfnrauöur. Vorð: 630 þús. MMC GALANT EXE '87 Ek. 23 þ/km. 6 gfra. Vökvastýri. 4ra dyra. Rafm. f rúöum. A.B.S. bremsu- kerfi. Brúnsans.. Vorð: 710 þús. FORD ESCORT CL '87 Ek. 11 þ/km. 5 gfra. Útv./segulb. 4ra dyra. Gullsans. Vorð: 480 þús. BRAUTARH0LT1 33 - SÍMI 695660 44KAUPMNG HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 14. — 20. febrúar Vextirumfram Vextir Tegund skuldabréfa verðtryggingu % alis % Einingabréf Eíningabréf 1 13,1% 44,7% Einingabréf2 10,5% 41,4% Einingabréf3 15,5% 47,8% Lífeyrisbréf 13,1% 44,7% Spariskírteini ríkissjóðs laegst 7,2% 37,1% hæst 8,5% 38,8% Skuldabréf banka og sparisjóða vlægst 9,3% 39,8% hæst 9,8% 40,5% Skuldabréfstórra fVrirtækja Lind hf. 11,0% 42,0% Glitnir hf. Siáturfélag Suðurlands 11,1% 42,2% l.fl. 1987 11,2% 42,3% Verðtryggð veðskuldabréf laegst 12,0% 43,3% hæst 15,0% 47,1% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi cflir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravfsitölu síðastiiðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og LífeYrisbréfa er sýnd miðað við haekkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréfer hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé f Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. 3HS? Pvenjulegtaðfara ^^fnunhjáutan-l ^sþjonustunni segir Eyjólfur Konráð Jónsson Sovétmenn og þingin í síðustu viku kynntu sovésk stjórnvöld tillögur um að þau tækju upp viðræður við utanríkismálanefndir þjóðþinga á Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum og Kanada um öryggismál á norðurslóðum. Segir í ávarpi Sovétmanna af þessu til- efni að „utanríkismálanefndir Sam- bandsráðsins og Þjóðaráðsins í Æðsta ráði Sovétríkjanna" snúi sór til „samsvar- andi nefnda" í fyrrgreindum löndum. Þegar á þetta mál er litið er fyrst nauð- synlegt að hafa í huga, að mikiil munur er á Æðsta ráðinu og þjóðþingum lýð- ræðisríkjanna. Æðsta ráðið hefur þá ímynd að vera einskonar afgreiðslustofn- un stjórnvalda og þeir, sem mæitu fyrir þessum tillögum þar, eru frammámenn framkvæmdavaldsins í Sovétríkjunum og koma fram sem slíkir, ef svo ber undir. í Staksteinum í dag er litið á þetta mál. Framhjáut- anríkisþjón- ustunni Athafnir Sovétmanna f ■amalriptum við islensk stjónivöld hafa valrið mikið umtal upp á síð- kastíð. Þykir mörgum, að fulttrúar sovéska sendiráðsins séu orðnir nokkuð birœfnir i sam- skiptum við fulttrúa fs- lands. Það eht að Igor N. Krassavin, sendiherra Sovétríkjanna i Reykjavík, skuli ganga á fund Eyjólfs Konráðs Jónssonar, formanns ut- anrflnwmábinefrular Al- þingis, og afhenda hon- um ávarp og skQaboð frá sfjómvöldum í Moskvu, er furðulegt, svo að eklri sé fastar að orði kveðið. Eða eins og Eyjólfur Konráð sagði í Morgun- blaðssamtaii á miðviku- dag: „Fundurinn með sendiherranum og af- hending ávarpsins kom mér á óvart, þvi það er óvepjulegt að minu mati og fleiri að fara þannig fram þjá utanríkisþjón- ustunni." Hér skal tekáð undir þessa skoðun formanns iitnnrflrífltn/ilfliipfnflflr Þessi þáttíu* í framgöngu sendiráðsins er sérkenni- legur. Hvað veldur? Treysta Sovétmenn sér ekki að fara veqjulegar boðleiðir með þetía er- indi? Á að líta á þetía sem vantraust á utanrfldsráð- herra eða starfsmenn utanrflrisráðuneytísins? „Hemaðar- andspæni“ Ávarp Sovétmanna til þjóðþinga og þingmanna f „rflqum Norður-Evr- ópu. Bandarflqanna og Kanada** hefur borist Morgunblaðinu og er á þvi sérkennilega tungu- máli, sem sovéska sendi- ráðið hefur tíleinkað sér þegar rússneskum texta er snúið á fslensku. Þar kemur meðal annars fyr- ir nýyrðið „hemaðarand- speeni" i þessu samhengú „Við erum þess fullvissir, að það vœri í þágu æðstu hagsmuna allra landa á þessum slóðum og alls mannkynsins, ef dregið vseri verulega úr hemað- arandspæni á norður- slóðum plánetunnar.“ Á eftír þessum orðum, vitna Sovétmenn síðan f ræðu Mikhafls Gor- batsjovs, sem hann fluttí í Múrmansk sL haust og minna á það, sem Nikolqj Ryzhkov, forsætisráð- herra Sovétrflganna, sagði í heimsókn sinni tíl Sviþjóðar og Noregs ný- lega. Samfelld fundahöld? Þegar litíð er á hug- myndir Sovétmanna »*« samstarfið við þjóðþingin á „á norðurhveli plánet- unnar“, msetti helst ætla, að irfflnrflrínmjilflfmfnrítr þinganna eigi pfrírí að gera annað næstu vikur og mánuði en taka þátt f fundum með sovéskum erindrekum og er nú ætlunin að að nýta sér nýjustu tækni tíl hins ftrasta. í ávarpi Sovét- manna segir: „Við hvetjum þjóðþing og þingmenn Danmerk- ur, íslands, Noregs, Finn- lands, Svíþjóðar, Banda- ríkjanna og Kanada til að færa sér f nyt alla möguleika, sem fyrir hendi eru tíl að koma lausn mála þeirra, sem tengjast þvi að gera norðurhvel plánetu okk- ar að vettvangi friðar og árangursrfks samstarfs, í framkvæmd. Þingmenn Æðsta ráðs Sovétrflq- anna eru reiðubúnir til virkra Og Ifraftmilnlla viðræðna i ýmsu formi og á ýmsum vettvangi um ðll þau vandamál, sem komið hefur verið inn á. Að okkar matí væri í þessu efni gagn- legt að halda i náinni framtíð vinnufundi, sem- inar, eða ráðstefnur, svo og að koma á fót sjón- varpsbrú, þar sem fram kæmu fulttrúar utanrik- ismálanefnda og annarra samsvarandi nefnda á þjóðþingum landanna i Norður-Evrópu, Banda- rflqanna og Kanada tfl þess að ræða mðgulegar leiðir til þess að blása lifi í sameiginlegar aðgerðir þeirra. Fyrir okkar leyti leggjum við tíl að árið 1988 verði haldinn i Moskvu fundur fulttrúa þjóðþinga . allra þeirra landa, sem hhit eiga að máU, þar sem rætt verð- ur um ráðstafanir, sem nauðsynlegt er að gera tíl að vernda umhverfið og hðfum þar f hyggju að mótuð verði ráðgjðf fyrir rfldsstjórnir sam- svarandi landa. Á þessum fundi mættí ræða aðrar frekari ráðstafanir tíl að efla ðryggi og traust, tíl að þróa friðsamlegt sam- starf á heimskautssvæð- inu og á norðurslóðum f heild. Við værum tílhúnir til þess að bjóða nefnd A. Jðrgensens tfl um- ræðna um þau mll er lúta að kjamorkuvopna- lausum svæðum f Norð- ur-Evrópu.“ 10-15% kynningarafsláttur á reyrhúsgögnum föstudag og laugardag. Fulltrúi frá Slettvolls Manilla verksmiðjunni kynnir ný reyrhúsgögn og áklæði. Opið föstudag frá kl. 09.00-18.00 og laugardag frá kl. 10.00-16.00. Sumarhús, Háteigsvegi 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.