Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 32
32 MORÓUNBLAÐÍÐ' LÁUGARDAGÚR 11. MAÍ 1991 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. maí 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819 'L hjónalífeyrir ....................................... 10.637 Fulltekjutrygging ...................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eðafleiri .............. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ........................ 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar .......................... 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ............. 136,90 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10. mai. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 119,00 75,00 93,82 30,585 2.869.414 Þorskur(óst) 84,00 71,00 77,19 1,912 147.595 Smáþorskur 70,00 63,00 68,58 0,344 23.590 Smáþorskur(óst) 48,00 48,00 48,00 0,086 4.128 Þorskur(st.) 94,00 94,00 94,00 0,040 3.760 Ýsa 96,00 70,00 85,81 19,132 1.641.733 Ýsa (ósl.) 101,00 80,00 83,42 5,816 485.196 Karfi 38,00 36,00 37,45 10,302 385.853 Ufsi 51,00 50,00 50,70 5,222 264.798 Steinbítur 43,00 37,00 40,72 7,854 319.837 Steinbítur (ósl.) 35,00 35,00 35,00 0,395 13.825 Hrogn 85,00 70,00 82,14 0,525 43.125 Langa 52,00 52,00 52,00 0,443 23.073 Lúða 255,00 185,00 220,78 0,180 39.740 Koli 51,00 51,00 51,00 3,743 190.925 Skata 105,00 100,00 103,82 0,076 7.890 Skötuselur 205,00 205,00 205,00 0,076 15.580 Keila 29,00 29,00 29,00 0,068 1.972 Samtals 74,63 86,871 6.483.621 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavik Þorskur 124,00 50,00 100,58 49,542 4.982.982 Þorskur (smár) 73,00 73,00 73,00 5,090 371.570 Þorskur (ósl.) 73,00 50,00 72,01 2,295 165.258 Ýsa 113,00 40,00 90,21 10,884 981.908 Ýsa (ósl.) 70,00 70,00 70,00 0,636 44.520 Karfi 40,00 31,00 36,96 50,587 1.869.686 Ufsi 50,00 21,00 47,14 39,902 1.881.011 Ufsi (ósl.) 29,00 29,00 29,00 0,577 16.733 Steinbítur 49,00 28,00 38,63 3,126 120.766 Keila 28,00 28,00 28,00 0,103 2.884 Langa 51,00 48,00 50,82 3,435 174.553 Lúða 295,00 100,00 167,16 1,975 330.140 Skarkoli 68,00 41,00 44,49 1,580 70.295 Grálúða 77,00 77,00 77,00 0,736 56.672 Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,127 20.320 Rauðmagi. 115,00 115,00 115,00 0,071 8.165 Hrogn 20,00 20,00 20,00 0,386 7.720 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,190 1.900 Undirmál 56,00 56.00 56,00 1,004 56.224 Samtals 64,81 172,246 11.163.306 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 86,00 50,00 73,23 1,486 108.814 Þorskur (ósl.) 101,00 56,00 73,80 25,305 1.412.032 Þorskur (dbl.) 61,00 61,00 61,00 1,600 97.600 Ýsa 90,00 81,00 82,92 8,562 709.950 Ýsa (ósl.) 99,00 72,00 83,05 28,862 1.586.698 Karfi 35,00 35,00 35,00 0,274 9.590 Langa 56,00 45,00 49,52 3,040 . 150.553 Ufsi 44,00 29,00 33,51 8,767 293.796 Lúða 280,00 5,00 26,49 1,013 26.835 Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,013 2.080 Steinbítur y 39,00 24,00 38,25 2,130 81.482 Hlýri/Steinb. 26,00 26,00 -26,00 0,100 2.600 Keila 26,00 19,00 25,20 1,740 43.840 Skarkoli 67,00 67,00 67,00 0,050 3.350 Sólkoli 57,00 57,00 57,00 0,070 3.990 Hnýsa 5,00 5,00 5,00 0,071 355 Síld 19,00 19,00 19,00 0,035 665 Svartfugl 53,00 53,00 53,00 0,010 530 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,050 500 Samtals 69,74 83,178 5.800.890 Selt var úr dagróðrabátum. í dag, laugardag, verður ekkert uppboð. ■ OPINBER póstþjónusta á ís- Iandi á 215 ára afmæli mánudaginn 13. maí nk. og af því tilefni munu Póstur og sími og Utivist efna til sérstakrar póstgöngu milli Kefla- víkur og Grindavíkur þann dag. Göngumenn munu taka að sér að flytja ábyrgðarbréf þarna á'milli. Fyrstu landpóstarnir fóru oft fót- gangandi með póstinn á herðum sér og í virðingarskyni við þá verður gengin gömul póstleið frá Keflavík um Básenda og til Grindavíkur. Þeir sem vilja geta sent árituð og frímerkt ábyrgðarbréf af fyrsta þyngdarflokki til pósthússins í Keflavík til flutnings í póst- göngunni og verða þau stimpluð með sérstökum póststimpli í Kefla- vík og Grindavík. Bréfin þurfa að berast pósthúsinu fyrir 11. maí 1991. Auk hins almenna burð- argjalds fyrir ábyrgðarbréf verður tekið sérstakt aukagjald kr. 36 þannig að samanlegt burðargjald verður kr. 150. (Frcttatilkynning) ■ SKÓLAKÓRARNIR í Kárs- nes- og Þinghólsskóla munu sunnudaginn 12. maí efna til kóra- hátíðar í fjároflunarskyni fyrir væntanlega utanlandsferð Skóla- kórs Kársness. Tvennir tónleikar verða í Kópa- vogskirkju og hefjast þeir kl. 15.30 og kl. 17.00. Auk Skólakórs Kárs- ness syngja nemendur úr Litla kór Kársnesskóla, Miðkór og Stóra kór. í safnaðarheimilinu Borgum verður boðið upp á nýbakaðar vöfl- ur, kaffi og gos- og ef veður leyfir verður útimarkaður þar sem ýmsir eigulegir munir verða til sölu á vægu verði. Stjórnandi kóranna er Þórunn Björnsdóttir. (Fréttatiikynning) ■ GUÐRTJN E. Guðjónsen og Jóhanna Harðardóttir munu fjalla um íslenska hundinn, uppruna hans og sögu, ræktunarmarkmið, lundar- far og byggingu og hirðingu, sunnudaginn 12. maí kl. 15.00. Kynningin verður í kennslusal Hús- dýragarðsins í Laugardal og er hún opin gestum garðsins meðan hús- rúm leyfír. ■ RARIK-KÓRINN heldur vor- tónleika laugardaginn 11. maí 1991 í Breiðholtskirkju í Mjódd og hefj- ast þeir kl. 17.00. A efnisskránni eru íslensk og erlend lög. Stjórn- andi kórsins er Violeta Smid, tón- listarkennari. Undileik og útsetn- ingu laga annast Pavel Smid, tón- listarkennari. Einsöngvarar eru Guðrún Lóa Jónsdóttir 0g Guð- rún Ingimarsdóttir. GENGISSKRÁNING Nr. 86 10. maí 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 60.73000 60.89000 61.66000 Sterlp. 104.06400 104.33800 103,52700 Kan. dollari 52.66900 52,80800 53,50300 Dönsk kr. 9.17370 9.19790 9,14160 Norsk kr. 9.00500 9,02880 8,97790 Sænsk kr. 9,82050 9,84640 9.82940 Fi. mark 15,02290 15,06250 15.02620 Fr. franki 10,35420 10,38150 10,33910 Belg. franki 1.70520 1.70970 1.69720 Sv. franki 41.37770 41.48670 41,50790 Holl. gyllini 31.09180 31,17370 30.97010 Þýskt mark 35,03320 35.12550 34,87060 ít. líra 0,04736 0.04494 0,04724 Austurr. sch. 4,97890 4.99200 4.95400 Port, escudo 0,40220 0,40320 0,40520 Sp. peseti 0.56730 0,56880 0.56650 Jap.yen 0,43711 0,43826 0,44592 Irskt pund 93,78200 94,02900 93.33800 SDR (Sérst.) 81,24100 81.45500 80,92390 ECU. evr.m. 72,14720 72.33730 71,97260 Tollgengi fyrir maí er sölugengi 29. apríl. Sjálfvirkur símsvari gengisskránmgar er 62 32 70. ■ SKÓLAKÓRARNIR í Kárs- nes- og Þinghólsskóla munu sunnudaginn 12. maí efna til kóra- hátíðar í fjáröflunarskyni fyrir væntanlega utanlandsferð Skóla- kórs Kársness. Tvennir tónleikar verða í Kópa- vogskirkju og hefjast þeir kl. 15.30 og kl. 17.00. Auk Skólakórs Kárs- ness syngja nemendur úr Litla kór Kársnesskóla, Miðkór og Stóra kór. í safnaðarheimilinu Borgum verður boðið upp á nýbakaðar vöfi- ur, kaffi og gos og ef veður leyfir verður útimarkaður þar sem ýmsir eigulegir munir verða til sölu á vægu verði. Stjórnandi kóranna er Þórunn Björnsdóttir. (Fréttatilkynning) ■ THIEL, háskóiakórinn frá Gre- enville í Pennsylvaníu, Banda- ríkjunum, heldur tónleika í Bú- staðakirkju þriðjudaginn 14. maí kl. 20.30. Síðastliðin 37 ár hefur kórinn haldið tónleika vítt og breitt um Bandaríkin, og farið nokkrar ferðir um Evrópu, m.a. til Sviss, Austurríkis, Þýskalands, Holl- ands og Lúxemborgar. Á efnis- skránni eru meðal annars verk eftir Handel, Bacch, Duruflé og Brahms. Einnig verða fluttir nokkrir negrasálmar og þjóðlög úr ýmsum áttum. Kórstjóri er dr. Tod Trimble og orgelleikari er dr. Dud- ley Oakes. Aðagangur er ókeypis. ■ SÝNINGUM Finnboga Pét- urssonar og Guðjóns Ketilssonar í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3B, lýkur um helgina. Finnbogi sýnir hljóðverk í neðri sölum safnsins en Guðjón er með málaða tréskúlptúra í efri sölum. Sýningarnar eru opnar daglegar frá kl. 14.00 til kl. 18.00. ■ VORTÓNLEIKAR Tónlistar- skóla islenska Suzukisambands- ins verða í dag, laugardaginn 11. maí og á morgun, sunnudaginn 12. maí. Tvennir tónleikar verða í dag í sal skólans í Brautarholti 4, og heijast kl. 14.00 og kl. 15.30. A sunnudeginum verða tvennir tón- leikar í sal Tónlistarskóla F.Í.H. að Rauðagerði 27.0g hefjast þeir kl. 14.00 og kl. 16.00. Á þessum tónleikum koma fram nær allir nemendur skólans eða um 120 börn, á aldrinum þriggja til þrettán ára og leika á píanó, fiðlur og selló. ■ ÁRNESINGAKÓRINN í Reykjavík heldur sína árlegu vor- tónleika í Langholtskirkju laugar- daginn 11. maí kl. 17.00. Á efnis- skránni eru fjölmörg innlend og erlend lög eftir ýmsa höfunda. Kór- inn hefur starfað af miklum krafti í vetur og meðal annars söng hann l Árnesi síðasta vetrardag ásamt Árnesingakórnum og Samkór Selfoss. Kórinn mun fara í söng- ferð norður í land í sumar dagana 6.-10. júní og syngja í Miðgarði 6. júní, Dalvík 7. júní og Ydölum 8. júní. Einsöngvarar með kórnum eru: Þorgeir Andrésson, Jensína Waage, Ingvar Kristinsson, Stef- án Bjarnason og Þórarinn Sverr- isson. Undirleikarar eru Þóra Fríða Sæmundsdóttir og Bjarni Jónatansson. Stjórnandi er Sig- urður Bragason. Listamennirnir sjö sem sýna í Ásmundarsal. ■ SÝNINGU í Ásmundarsal á smáverkum eftir sjö listamenn lýk- ur sunnudaginn 12. maí. Verkin eru unnin úr ýmsum efnum og með mismundandi tækni. Sýnendur eru: Anna Þóra Karlsdóttir, Áslaug Sverrisdóttir, Guðrún Gunnars- dóttir, Guðrún Marínósdóltir, Ina Salóme, Níels Hafstein og Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá. Sýn- ingin er opin frá kl. 14-18. ■ BARNAKÓR Seltjarnarnes- kirkju flytur söngleikinn Samson við fjölskylduguðsþjónustu í kirkj- unni sunnudaginn 12. maíkl. 11.00. Að lokinni guðsþjónustunni verður farið í vorferðalag barnastarfsins. Farið verður austur að Sólheimum í Grímsnesi, þar sem söngleikurinn verður endurfluttur fyrir vistmenn og starfsfólk Sólheima. Þá verða grillaðar pylsur og farið í útileiki ef veður leyfir. Áætluð heimkoma úr vorferðalaginu er um kl. 17.00, en foreldrar eru hjartanlega vel- komnir að taka þátt í þessu ferða- lagi. ■ FÉLAG islenskra rannsókn- arlögreglumanna, FÍR, stendur fyrir námstefnu rannsóknarlögregl- umanna helgina 11.-12. maí að Hótel Ork í Hveragerði. Á nám- stefnunni verður meðal annars fjall- að um skjalarannsóknir, brun- arannsóknir, rannsóknir sem lúta að umhverfismálum 0 g málefni geð- veikra afbrotamanna. Þorsteinn Pálsson dómsmálaráðherra ávarp- ar námstefnugesti við setningarat- höfn en sérstakir gestir nárnstefn- unnar verða Bogi Nilsson rann- sóknarlögreglustjóri og Hallvarður Einvarðsson ríkissaksóknari. Með- Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 28. feb. - 9. maí, dollarar hvert tonn GASOLÍA 325----------- 300----------- 275----------- 250—---------- SVARTOLÍA 200-------------- 175-------------- 150------------- 125-------------- 225 150' ■H-----1---1------1----i-----1----1-----1----1----1— 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M 100' 75; 50 25 70/ 69 -H--1—I-----1---1---1--1---1—H----1---1- 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M al fyrirlestara er Lára Halla Ma- ack réttargeðlæknir og nýráðinn yfirlæknir réttargeðdeildar heil- brigðisráðuneytisins. Rúmlega 60 rannsóknarlögregiumenn munu sitja námstefnuna en þetta er annað árið í röð sem FÍR gengst fyrir námstefnu til að gefa rannsóknar- lögreglumönnum kost á fræðslu sem nýst gæti þeim til bættra vinnubragða í starfi. ■ LÖGREGLAN í Hafnarfirði gengst fyrir uppboði á óskilareið- hjólum í dag, laugardag, klukkan 13. Uppboðið fer fram í portinu við lögreglustöðina í Hafnarfirði. Um er að ræða reiðhjól sem verið hafa í vörslu lögreglunnar um langt skeið en hefur ekki verið vitjað af eigend- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.