Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAI 1901 . ATVII NNU AUGL YSINGAR Siglufjörður Blaðþerar óskast á Hólaveg og Laugaveg. Upplýsingarhjá umboðsmanni ísíma 71489. Tónlistarskóli Flateyrar Skólastjóri Tónlistarskóli Flateyrar auglýsir eftir skóla- stjóra fyrir næsta skólaár. Æskilegt er að viðkomandi geti kennt á sem flest hljóðfæri. íbúð fyrir hendi. Umsóknarfrestur er til 30. maí ’91. Upplýsingar veitir skólanefnd í símum 94-7770, 94-7656 og 94-7837. Skólanefnd Tónlistarskóla Flateyrar. n Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Frá og með næsta skólaári vantar kennara í eftirtaldar greinar: Eðlisfræði, efnafræði/jarðfræði, félagsfræði, forngrísku, heimspeki, íslensku, myndlist, sálfræði og spænsku. Einnig er staða námsráðgjafa laus til um- sóknar. Umsóknir skulu berast í Menntaskólann við Hamrahlíð fyrir 25. maí nk. Upplýsingar um ofangreind störf veitir Sverr- ir Einarsson, rektor, í síma 685140. Sálfræðingar Lausar eru stöður sálfræðinga við sálfræði- deildir Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur- umdæmis. Umsóknarfrestur er til 7. júní og skulu um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendast Fræðsluskrifstofunnni, Austurstræti 14. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis. Fóstrur Á Höfn í Hornafirði er einn leikskóli, þangað bráðvantar fóstrur til starfa. Húsnæði ásamt flutningsstyrk í boði. Upplýsingar gefa forstöðumenn á leikskólan- um í síma 97-81315 og heima í símum 97-81084 og 97-81929. Píanókennara vantar við Tónlistarskóla Borgarfjarðar næsta skólaár. Vinsamlegast hringið í síma 93-71269 (Björn) milli kl. 10 og 12, eða í síma 93-71279 (Guð- mundur) milli kl. 13 og 17. Skólastjóri. Keflavík - Keflavík Það vantar unglinga í humarvinnslu. Upplýsingar í símum 92-11196 og 92-12516 á kvöldin. BH íOAUGL YSINC ■^ad TIL SÖLU Promociones Denia S.L. og Spánarhús - Erlendar fjárfestingar kynna nýjar íbúðir í Denia ' á Costa Bianca Glæsilegt og fagurt umhverfi fyrir hina vand- látu. Denía er miðja vegu milli Alicante og Valencia, golfvöllurinn La Sella, sem er 18 holur og hannaður af José Olazabal, er stað- settur rétt hjá Zarzas íbúðunum, sem við kynnum nú. Einnig bjóðum við íbúðir í L’AI- berca, sem byggt er alveg á ströndinni Verð íbúðanna er frá kr. 3,4 millj. tilbúnar til afhendingar strax, með öllum þægindum. Boðið er upp á hagstæð greiðslukjör. Einnig bjóðum við nýtt kerfi í íbúðarkaupum. Fjórir eigendur um íbúð, hver eigandi fær afsal fyrir séreign sinni. 3 Verið velkomin á skrifstofu okkar og fáið frek- ari upplýsingar og myndalista. Við höfum opið í dag, laugardag, og á morgun, sunnu- dag, kl. 10-15. Spánarhús - Erlendar fjárfestingar, Ármúla 38 (austurenda) -s. 67 81 81. Hlutabréf til sölu Til sölu hlutbréf í Olís að upphæð 2 millj og 900 þús. Tilþoð óskast sent auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí merkt: „H - 9358“. KENNSLA Fjölbrautaskóli Suðumesja Nám í netagerð Á haustönn 1991 verða kenndar sérgreinar námsbrautar í netagerð ef næg þátttaka fæst. Innritun er hafin en fjöldi nemenda er takmarkaður við 12. Innritun lýkur 6. júní nk. Umsóknir skulu berast á skrfstofu FS fyrir áðurnefndan tíma. Nánari upplýsingar í síma 92-13100. Skólameistari. Sumarnámskeið í Englandi Ef sótt er um strax, er enn möguleiki á að komast á námskeið í Bournemouth Intern. School, sem hefjast 22. júní. Hentar fólki á öllum aldri frá 15 ára og upp úr. Hvergi fæst skynsamlegri nýting á sumarleyfinu. Uppl. hjá Sölva Eysteinssyni, sími 14029. TILKYNNINGAR Tilkynning frá Tryggingastofnun rikisins: Breyttur útborgunardagur bóta Tryggingastofnun ríkisinsvekurathygli lífeyr- isþega á því að frá og með júnímánuði verða bætur greiddar 3. hvers mánaðar í stað 10. áður. Áður þurftu umsóknir að berast okkur fyrir 20. dag mánaðar til að koma til afgreiðslu í næsta mánuði á eftir. Nú þurfa umsóknir að berast fyrir 15. dag mánaðar til greiðslu um mánaðamót. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINSt)? © NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 14. maí 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aöalstræti 8, norðurenda, ísafirði, þingl. eign Ásdísar Ásgeirsdóttur og Kristins Jóhannssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Landsbanka íslands, innheimtudeildar Ríkisútvarpsins og Lands- banka íslands, ísafirði. Annað og síðara. Aðalstræti 13, (safirði, þingl. eign Hálfdáns Daða Hinrikssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Vátryggingafélags íslands. Árvöllum 5, ísafirði, þingl. eign Sigurðar R. Guðmundssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Innheimtustofnunar Sveitarfé- laga og veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Engjavegi 17, efri hæð, ísafirði, þingl. eign Sígurrósar Sigurðardótt- ur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Fiskverkunarhúsi við hafnarkant, Suöureyri, þingl. eign Köguráss hf., eftir kröfum Lífeyrssjóðs Vestfirðinga og Vátryggingafélags ís- lands. Annað og síðara. Góuholti 8, ísafirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Asiaco hf. og bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Hafraholti 54, (safirði, þingl. eign Eiríks Kristóferssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Hlíðarvegi 2, Suðureyri, þingl. eign stjórnar Verkamannabústaða, eftir kröfu Vátryggingafélags (slands. Annað og síðara. Hlíðarvegi 10, efri hæð, Suðureyri, talin eign Sigurðar Þórissonar, eftir kröfu Vátryggingafélags íslands og veðdeildar Landsbanka is- lands. Annað og síðara. Laxeldisstöðinni í Hveravík, Reykjafjarðarhr., N-is., þingl. eign Laxeld- isstöðvarinnar i Hveravík sf., eftir kröfu Byggðastofnunar. Mjallagötu 6, neðri hæð, ísafirði, talinni eign Rósmundar Skarphéð- inssonar, eftir kröfum Landsbanka íslands, bæjarsjóðs Isafjarðar, innheimtumanns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka Islands, Lífeyris- sjóðs Vestfiröinga og innheimtudeildar Ríkissútvarpsins. Nauteyri 2, íbúðarhúsi, N-ís., þingl. eign Benedikts Eggertssonar, eftir kröfu Byggðastofnunar. Annað og síðara. Stórholti 7, 2. hæð c, isafirði, þingl. eign Ólafs Petersen og Ingibjarg- ar Halldórsdóttur, eftir kröfu Islandsbanka hf., (safirði. Annað og síðara. Stórholti 11,2. hæð b, Isafirði, þingl. eign Hannesar Kristjánsson- ar, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Guðjóns Ármanns Jónsson- ar hdl. og íslandsbanka hf., Reykjavik. Annað og sfðara. Urðarvegi 18, ísafirði, þingl. eign Ingibjargar Norðkvist, eftir kröfum Sambands sjávarafurðadeildar og Byggðastofnunar. Annað og síðara. Stórholti 21, ísafirði, þingl. eign Jónu Benediktsdóttur og Henrýs J. Bæringssonar, eftir kröfu Vátryggingafélags Íslands. Tangargötu 17, ísafirði, þingl. eign Halldóru Ingólfsdóttur, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og síðara. Túngötu 8, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps og ríkissjóðs íslands, eftir kröfu Vátryggingafélags Islands. Þvergötu 5, Isafirði, þingl. eign Gústafs Óskarssonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð: Á Aðalgötu 62, Árnes, Súðavík, þingl. eign Heiðars Guðbrandsson- ar, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands, Erlings Garðarssonar, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, á eigninni sjálfri föstudag- inn 17. maí ’91 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurínn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum verða háð á eignunum sjálfum föstudaginn 17. maí sem hér segir: Kl. 14.00, Miðtún 23, þingl. eig. Höfn. Uppboðsbeiðandi er Bygginga- sjóður ríkisins. Kl. 16.15, Svalbarð 2, þingl. eig. Sigurjón Eðvarðsson en talin eig. Sigurjón Eðvarðsson og Sigr. Ragn. Uppboðsbeiðendur eru: Bókaút- gáfan Þjóösaga, Búnaðarbanki Islands, Reykjavík, Byggingasjóöur ríkisins, Landsbanki íslands, Lifeyrissjóður Austurlands og Sjóvá/AI- mennar tryggingar hf. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.