Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 33
 Kóramót aldraðra Ljóðatónleikar í Gerðubergi SÍÐUSTU tónleikar starfsársins í röð Ljóðatónleika Gerðubergs verða mánudagskvöldið 13. maí. Bergþór Pálsson baritónsöngv- ari syngur Schwanengesang, Svanasöng, flokk ljóðasöngva eftir Franz Schubert. Meðleik á píanó annast Jónas Ingimundar- son. Tónleikarnir hefjast kl. hann samdi. Svanasöngur er ekki ljóðaflokkur á sama hátt og t.d'. Vetrarferðin, Malarastúlkan fagra eða aðrir heð- fbundnir ljóðaflokkar rómantíkunn- ar, þar sem ljóðin og tónlistin segja eina heilsteypta sögu. Ljóðin 14 eru eftir þrjú skáld; sex eftir Heine, sjö eftir Rellstab og eitt eftir Seidl. Það voru bróðir Schuberts og útgefand- inn Halsinger í Vínarborg sem söfn- uðu ljóðunum saman eftir dauða tónskáldsins, gáfu þeim nafnið Svanasöngur og gáfu út sem eina heild. Ljóðin eru enn oftast flutt sem ein heild þó að innihald Ijóðs og lags gefi ekki endilega tilefni til slíks. Bergþór Pálsson baritónsöngvari lauk mastergráðu í söng frá háskól- anum í Indiana í Bandaríkjunum árið 1986. Árið 1987 tók hann þátt í uppfærslu íslensku óperunnar á Don Giovanni eftir Mozart. Þar söng hann hlutverk Leporellos. Þá réðst hann til starfa þar til nú í vetur. Bergþór hefur sungið fjölda óperuhlutverka auk þess sem hann hefur haldið tónleika heima og er- lendis og sungið í útvarp og sjón- varp. (Fréttatilkynning) ------------- ■ UM HELGINA mun Kvik- myndaklúbbur Islands sýna myndina Eraserhead í kjallara skemmtistaðarins Lídó. Myndin er eftir hinn kunna leikstjóra David Lynch sem er hvað þekktastur fyr- ir myndinar Wild at Heart og Blue Velvet og sjónvarpsþættina Twin Peaks. Eraserhead verður aðeins sýnd á laugardagskvöld. NOKKRIR kórar aldraðra, ásamt kór leikskólabarna, halda kóra- mót í dag, laugardag, í Fella- og Hólakrikju. Mót þetta er framlag kóranna til árs söngsins sem er í ár. Þetta er fjórða kóramót aldraðra og hafa þátttakendur aldrei verið fleiri. Kórar af Stór-Reykjavíkur- svæðinu syngja ásamt kórum frá Akranesi og Selfossi og einnig mun kór leikskólabarna syngja. Þarna koma því saman elstu og yngstu kórfélagar landsins, alls um tvö GUÐSÞJÓNUSTA verður nk. sunnudag, 12. maí, kl. 14.00 í Breiðholtskirkju í Mjódd í umsjá Kvenfélags Breiðholts. í guðsþjónustunni mun Ingibjörg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Hjúkrunarfélags íslands, predika, Signý Sæmundsdóttir syngur ein- söng og kvenfélagskonur munu að stoða með ritningarlestri o.fl. Að guðsþjónustunni lokinni verður síð- an kaffisala og hlutavelta á vegum kvenfélagsins í fyrirhuguðum sal safnaðarheimilisins. Kvenfélagið sem alla tíð hefur af frábærum dugaðni stutt safnaðarstarfið og kirkjubygginguna hefnur nú tekið að sér að sjá um innréttingar og tæki í eldhús safnaðarheimilisins og eru kaffisalan og hlutaveltan haldnar til fjáröflunar vegna þess hundruð manns, og er yngsti þátt- takandinn þriggja ára en sá elsti níræður. Árið 1991 er ár söngsins en að þessu sinni verður árið miðað við skólaárið, það stendur frá septemb- er fram í maí á næsta ári. Kóramót aldraðra verður því nokkurs konar forskot á ár söngsins. Mótið hefst í Fella- og Hóla- kirkju í dag klukkan 14 með inn- komusöng kóranna. Kórarnir syngja síðan hver af öðrum og gest- ir taka þátt í fjöldasöng. Mótinu lýkur með samsöng allra kóranna. verkefnis. Töluvert hefur verið unnið í safn- aðarheimilinu í vetur og þótt enn sé nokkuð langt í land með það að safnaðarsalurinn sé tilbúinn þá langar okkur að gefa fólki tækifæri , til að skoða það sem unnið hefur verið að undanförnu og kynna sér þær framkvæmdir sem framundan eru. Er það því von okkar að sem flestir hafi tækifæri til að taka þátt í guðsþjónustunni á sunnudaginn og noti þá jafnframt tækifærið til að kynna sér þá gjörbreyttu aðstöðu til safnaðarstarfs, sem skapast með tilkomu safnaðarheimilisins, um leið og menn styrkja áframhaldandi framkvæmdir með því að kaupa sér góðar veitingar eða taka þátt í hlutaveltunni. Sr. Gísli Jónasson Guðsþjónusta og kaffisala Kvenfélags Breiðholts Kór aldraðra á æfingu fyrir kóramótið. Morgunbiaðíð/Árni Siéberg Ar söngsins: Nemendur setja sýninguna upp. Vorsýning Myndlista- og handíðaskóla Islands SÝNING á lokaverkefnum 57 útskriftarnema og 3ja erlendra gestanema verður í SS-húsinu í Laugarnesi, áður eign Sláturfé- lags Suðurlands, sem keypt hefur verið til að hýsa væntanlegan Listaháskóla Islands. Sýningin verður opnuð laugar- daginn 11. maí kl. 14.00 og henni lýkur á annan í hvítasunnu, mánu- daginn 20. maí, kl. 19.00. Opnunartími verður frá kl. 14.00 til 19.00 báða helgarnar en frá 16.00 til 19.00 virka daga. Þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til listsýn- ingar í húsinu. Þessi sýning er að því leyti einstök að nemendur hafa unnið verkefni sín sérstaklega með rými hússins í huga og sennilega verður þetta í hið eina sinn sem sýning getur orðið með þessum hætti, áður en húsinu verður skipt eftir þörfum hinna ýmsu listgreina. Eins og kunnugt er mun auk Mynd- Iista- og handíðaskóla Islands verða þarna til húsa Leiklistarskóli ís- lands, tónlistarnám á háskólastigi og hugsanlega fleiri listgreinar und- ir heitinu Listaháskóli Islands. Sýnendur eru af öllum 7 sérsvið- um skólans sem eru: Málun, skúlpt- úr, grafík, fjöltækni, leirlist, textíll og grafísk hönnun. • (Frcttatilkynning) ■ LEIKSMIÐJA R.V.K. frum- sýnir mánudaginn 13. maf kl. 21.00 leikritið Þjófur. Tilraun no. 1 í Kramhúsinu v/Bergstaðastræti. Leikritið er unnið uppúr nokkrum verka Jean Genet og leikstjórn er í höndum þeirra Árna Péturs Guð- jónssonar og Sylviu von Kospoth. Sýningafjöldi verður takmarkaður. ■ FRÍKIRKJUSÖFNUÐ URINN í Hafnarfirði efnir til fjölskyldu- hátíðar í Káldárseli, sumarbúðum KFUM og KFUK, sunnudaginn 12. maí. Dagskráin hefust kl. 13.30 og er þeim sem ekki koma á eigin bíl- um bent á rútuferð frá Fríkirkj- unni kl. 13.00. Tilangurinn með fjölskylduhátíð er að ná saman öll- um aldurshópum til útivistar á fal- legum stað. Hinum eldri verður boðið til gönguferðar um nágrenni staðarins undir leiðsögn Kristins Albertssonar jarðfræðings en börnunum verður á sama tíma boð- ið upp á leiki og íþróttir á íþrótta- svæðinu. Helgistund verður svo í íþróttahúsinu þar sem kirkjukórinn pg barnakór kirkjunnar leiða söng. í lokin verða svo seldar léttar veit- ingar, kaffí og meðlæti fyrir hina eldri og pylsur á útigrilli fyrir yngri kynslóðina. Ef veður verður slæmt verður öll dagskrá færð inn í íþróttahús. Það er von aðstandenda dagskrárinnar að sem flestir sjái sér fært um að taka þátt í þessari dagskrá sem er öllum opin. Allar nánari upplýsingar um kostnað o.fl. veitir safnaðarprestur. (Fróttatilkynning) 3$ Vinninaar í & W » MM Mmm MngmMM M w vænlegast tll vlnnlngs 2.000.000 13787 AUKAVINNINGAR KR. 50.000 13786 13788 1548 20036 50755 KR. 75.000 10959 18821 28591 38114 44805 52752 17423 19838 37123 41081 48400 57975 17930 20349 37974 41400 50807 KR.25.ÖÖ0 19 5316 14754 20215 25247 27912 32061 34519 40349 45184 53629 56903 725 7240 15761 20267 25917 28235 32237 38476 41269 45549 54339 56999 730 7565 16491 21164 25998 28760 32363 39573 41285 46084 54645 59073 1629 11019 16720 22041 26395 29267 33537 39887 42295 50050 55872 3801 12322 17450 24135 27763 30816 34035 40161 44060 52255 55980 KR.12.000 21 5434 9285 14065 19036 23327 27044 30879 34935 39588 44082 47633 51736 55994 145 5444 9304 14144 19092 23409 27152 30961 34996 39612 44118 47760 51815 54132 149 5752 9351 14169 19145 23447 27173 31058 35044 39618 44180 47830 51896 54150 479 5774 9427 14271 19348 23721 27246 31124 35122 39675 44185 48005 51898 56235 482 5952 9437 14487 19391 23728 27312 31181 35159 39696 44220 48021 51984 56350 435 5947 9710 14403 19606 23742 27348 31190 35229 39720 44238 48123 52009 56354 718 5983 9728 14473 19453 23858 27354 31229 35267 39725 44258 48178 52021 56380 789 4004 9763 14812 19807 23846 27612 31242 35312 39817 44309 48216 52039 56475 843 4084 9813 14846 19851 23954 27721 31271 35390 39875 44370 48233 52091 54514 941 4094 9902 14954 19919 23988 27745 31298 35444 39885 44417 48385 52261 54531 1137 4144 9916 15053 19932 24004 27812 31303 35512 40002 44431 48391 52277 54574 1305 4153 9918 15057 19982 24031 27843 31373 35571 40098 44464 48414 52439 54431 ■ 1354 4207 9929 15115 20001 24098 27845 31533 35422 40101 44467 48438 52451 56454 1450 4252 10107 15177 20005 24104 27871 31564 35828 40185 44514 48450 52473 54674 1453 4240 10123 15216 20022 24132 27949 31595 35918 40305 44524 48509 52521 56913 1474 4245 10241 15252 20045 24199 27952 31645 35954 40318 44529 48422 52692 56997 1509 4292 10318 15265 20143 24210 28047 31702 34013 40514 44644 48758 52786 57040 1545 4318 10339 15292 20146 24211 28142 31860 36042 40554 44808 48762 52792 57041 1578 4339 10374 15302 20202 24343 28203 31913 34060 40450 44811 48797 52838 57071 1595 4449 10419 15447 20498 24425 28221 31924 36071 40715 44844 48925 52902 57127 1742 4512 10455 15540 20511 24431 28320 31945 36072 40729 44899 48959 52953 57391 1877 4420 10583 15900 20404 24437 28420 31991 36095 40749 44952 49025 53040 57S72 1888 4432 10493 15909 20411 24439 28421 32174 36268 40944 44993 49037 53042 57595 2047 4444 10769 14094 20464 24449 28438 32278 36289 40942 45020 49070 53085 57611 2100 4772 10775 16184 20870 24524 28426 32320 36290 40973 45052 49086 53131 57681 2145 4818 10799 16191 20925 24583 28654 32354 36475 40983 45075 49451 53141 57693 2254 4854 10859 14216 20934 24585 28697 32425 34528 41020 45078 49441 53154 57745 2298 4912 10938 16231 21134 24638 28701 32404 34575 41243 45098 49447 53188 57802 2344 4937 10939 16351 21165 24648 28705 32704 34430 41449 45121 49545 53214 57821 2408 7051 11083 14347 21261 24820 28739 32762 34718 41483 45310 49759 53281 57912 2423 7073 11097 16452 21275 24834 28748 32801 34932 41499 45325 49833 53288 58010 2454 7119 11213 16517 21319 24846 28762 32808 34960 41532 45369 49862 53341 58103 2484 7138 11358 16593 21325 24929 28817 32823 37035 41664 45427 49902 53366 58122 2490 7175 11386 14431 21359 24963 28872 32832 37036 41694 45432 49930 53428 58129 2448 7220 11524 16472 21361 24974 28913 32888 37199 41703 45433 49997 53479 58152 2484 7328 11592 16716 21394 25075 28922 32894 37258 41724 45503 50017 53494 58322 2805 7343 11778 16781 21452 25083 28941 32946 37261 41772 45531 50106 53526 58462 2832 7439 11938 16923 21460 25153 29069 33165 37316 41819 45411 50108 53537 58577 2838 7524 11942 16941 21524 25164 29144 33174 37340 41903 45440 50154 53425 58954 2840 7583 12105 17042 21547 25185 29155 33178 37385 41944 45729 50174 53644 58955 2880 7422 12109 17110 21769 25496 29199 33330 37499 42030 45768 50177 53780 58960 3191 7487 12144 17112 21792 25545 29210 33340 37505 42055 45792 50259 53975 58948 3250 7692 12180 17196 21932 25570 29290 33361 37511 42058 45803 50292 54055 59017 3271 7726 12342 17252 22042 25418 29324 33472 37558 42059 45879 50313 54122 59052 3289 7748 12381 17303 22077 25441 29355 33598 37599 42104 45888 50584 54173 59085 3325 7783 12394 17444 22142 25715 29349 33636 37625 42284 45910 50626 54396 59144 3402 7805 12429 17640 22149 25745 29447 33718 37631 42370 44013 50634 54425 59246 3522 7820 12450 17642 22152 25798 29554 33779 37638 42444 44194 50442 54441 59292 3704 7821 12564 17485 22310 25819 29579 33781 37715 42458 46326 50643 54544 59380 3887 7831 12722 17767 22454 25840 29587 33814 37755 42583 44386 50660 54584 59429 3944 8034 12834 17810 22445 25844 29674 33842 37743 42838 46458 50709 54704 59445 3992 8058 12842 17848 22447 25865 29676 33876 37866 42849 46491 50721 54721 59477 4140 8108 12886 17911 22497 25871 29692 33897 37911 42916 44515 50773 54749 59511 4230 8185 12924 17955 22642 26089 29701 33929 38021 42942 44577 50785 54754 59538 4351 8218 12932 18004 22671 26094 29787 33932 38048 42985 46657 50816 54770 59619 4411 8231 13009 18036 22707 26134 29873 34039 38111 43062 46691 50840 54810 59660 4417 8257 13019 18045 22759 26186 29919 34118 38342 43072 44706 50841 54865 59687 4499 8309 13076 18198 22795 26218 29958 34128 38544 43186 46814 50940 54890 59834 4542 8393 13187 18200 22803 26343 30047 34165 38605 43197 46817 51171 54899 59881 4424 8522 13372 18307 22805 24378 30095 34195 38757 43489 46892 51209 54979 59884 4738 8543 13399 18450 22831 24557 30220 34290 38761 43542 44919 51322 55015 59890 4775 8414 13423 18469 22832 26623 30337 34304 38795 43601 46976 51439 55046 59928 4784 8472 13440 18558 22834 26458 30448 34454 38813 43426 47015 51454 55202 59938 4832 8748 13458 18597 22928 26744 30543 34483 38918 43450 47054 51481 55243 59947 4844 8742 13446 18666 22944 26768 30559 34513 38946 43687 47062 51492 55483 4998 8800 13731 18746 22954 24838 30572 34548 38949 43693 47109 51497 55498 5010 8845 13847 18802 22973 24854 30596 34594 39231 43718 47114 51416 55598 5270 8894 13935 18838 23012 26890 30628 34636 39335 43741 47195 51627 55626 5491 8935 13941 18940 23071 26901 30766 34735 39480 43751 47205 51648 55714 5557 8940 14034 18947 23084 26905 30797 34743 39500 43894 47282 51452 55801 5590 9016 14044 18950 23191 26933 30831 34855 39549 43937 47362 51669 55818 5407 9176 14051 18969 23240 27022 30873 34903 39552 44050 47484 51699 55957
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.