Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 57
M0RGÍÍMBLAÐIÐ.LAUGARDAGUR lll.MAL 1993/ 5J FERMINGAR Ferming í Þorlákshöfn 12. maí kl. 13.30. Prestur sr. Tómas Guð- mundsson. Fermd verða: Berglind Garðarsdóttir, Lýsubergi 12. Björk Tómasdóttir, Setbergi 20. Guðlaug Einarsdóttir, Skálholtsbraut 11. Hólmfríður Björg Þorvaldsdóttir, Setbergi 13. Kolbrún Osk Hrafnsdóttir, Sambyggð 8. Kristín Ragnheiður Sigurgísladóttir, Básahrauni 35. Kristján Þorvaldsson. Eyjahrauni 2. Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir, Oddabraut 13. Ottó Rafn Halldórsson, Reykjabraut 23. Olav Veigar Davíðsson, Haukabergi 6. Siguijón Sigurðsson, Haifnarbergi 6. Sigurður Jónsson, Básahrauni 1. Þorsteinn Jónsson, Básahrauni 1. Fermingarbörn í Stokkseyrar- kirkju sunnudaginn 12. maí kl. 11.00. Prestur sr. Úlfar Guð- mundsson. Fermd verða. Áslaug Jónsdóttir, Hátindi. Erna Rut Elvarsdóttir, Fagi-adal. Guðrún Jóna Borgarsdóttir, Eyrarbraut 14. Steinunn Aradóttir, Baldurshaga. Guðmundur Ivan Róbertsson, Heiðarbrún 16. Guðmundur Valur Pétursson, Eyrarbraut 26. Jón Reynir Jónsson, Eyrarbraut 8. Kristján Baldur Sigvaldason, Björgvin. Steinþór Ingi Þórsson, Eyrarbraut 6. Sturla Símon Viktorsson, Eyjaseli 11. Innilegt þakklœti til a/lra sem glöddu mig á ýmsan hátt á 70 ára afmœli mínu þann 27. apríl. LifiÖ heil. Jón Þorsteinsson, Hverfisgötu 3, Siglujirði. A ekki að hækka skattleysismörk? Það var skondið að fylgjast með kosningaloforðunum þegar hóað var til kosnina í apríl sl. þegar stjórnmálaflokkamir kepptu við hvem annan með slagorðum. Eitt af því sem allir lofuðu var að hækka skattleysismörkin, en þau eru enn þá um 57 þúsund krónur á mánuði (ef einhver skyldi ekki vita það). Skyldi verða staðið við þessi fögru fyrirheit? Undarlegt er það ef kjósendur láta þessa fulltrúa sína komast upp með að svíkja þetta loforð, og trúi ég því varla. Ekki var ég par hrifinn af síð- ustu ríkisstjóm. Hún sparaði ekki að kenna sig við félagshyggju og bræðralag en fór illa með láglauna- fólk og svínaði á því. Fjármálaráð- herrann ámálgaði að vísu að taka upp annað skattþrep og ná þannig til hátekjufólksins en engin sam- staða náðist um það þó vinstristjóm ætti að heita. Nú geta vinstri flokk- amir mjálmað um þetta í stjórnar- andstöðunni - en hvers vegna fram- kvæmdu þeir það ekki þegar þeir Þessir hringdu .. Týndur köttur Síamsköttur tapaðist í Laugar- neshverfi 1. maí. Hann gegnir nafninu Alex og gæti hugsanlega hafa lokast inni í skúrum eða geymslum. Hann ér merktur í eyra og með hálsól. Ef hann hefur komið einhvers staðar fram eða einhver hefur keyrt yfir hann, vin- samlegast látið vita í síma 39766. Páfagaukur Grænn páfagaukur flaug út um glugga í Kambaseli 56 föstudag- inn 3. maí. Vinsamlegast hringið í síma 73165 ef hann hefur ein- hvers staðar komið fram. Læða Bröndótt læða er í óskilum að Smáragötu 3 og er búin að vera þar frá 3. maí. Hún var kettlinga- full en hefur nú átt kettlingana. Upplýsingar í síma 24746. Katrínu fyrir borgarstjóra Reykvíkingur hringdi: „Eg vil koma því á framfæri að Katrín Fjelsted er að mínu mati álitlegust af þeim sem koma til álita sem borgarstjórar Reykja- víkur. Þetta segi ég án þess að lasta aðra sem sækja um embæt- tið. Það væri gaman að fá konu sem borgarstjóra.“ Hvolpur Sex mánaða hvolpur flæst gef- ins, helst í sveit. Upplýsingar í síma 93-56612. Hjól Skærgrænt Muddy Fox tor- færuhjól, með beint stýri og brett- alaust, var tekið við Mýrarhúss- skóla Seltjamamesi sl. fímmtu- dag. Vinsamlegast hringið í síma 625354 ef það hefur fundist. Lyklakippa Lyklakippa með minkaskotti, með hús- og bíllyklum, tapaðist í leigubíl aðfaranótt laugardags. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 656194. Eyrnaklokkur Eyrnalokkur, sem er glerplata með vír inní, tapaðist mánudaginn 6. maí í Miðbænum. Eyrnalokkur- inn er án festingar. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í Önnu í síma 22590. Slæða Stór slæða fannst við Grensás- veg 26. apríl. Upplýsingar í síma 35842. Kettlingar Tveir bröndóttir kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsing- ar í síma 78648. Hálsfesti Hálsfesti tapaðist í Austurbæn- um á mánudag. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hringja í síma 21393 eða 600300. Kettlingur Fallegur kettlingur, læða, fæst gefíns á gott heimili. Upplýsingar í síma 675748. voru í stjóm? Spyr sá sem ekki veit. Svo virðist að sjómmálamenn eigi það sammerkt að vera dugleg- astir við að skapa sjálfum sér fríð- indi hvar í flokki sem þeir eru. Jóhannes Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á einn eÖa annan hátt á 75 ára afmœli minu 4. maí. GuÖ blessi ykkur öll. Margrét Jónsdóttir, Sóltúni, Garði. SUMARHUSGÖGNIN K0MIN TILB0Ð 4 stólar + stillanlegt borð kr. 5.750 stgr. 1 stk. stóll aðeíns kr. 874 stgr. SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLÓÐ 7# SÍMI 621780
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.