Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 55
 BlOUOtl SfMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI SOFIÐ HJA OVININUM i a r o b e r t s ''pmm |ULIA ROBERTS HEFUR ALDREI VERIÐ JAFN VINSÆL OG EINMITT NÚ EFTIR LEIK SINN í SLEEPING WITH THE ENEMY", SEM MARGIR BÍÐA EFTIR ÞESSA STUNDINA. ÞESSI MYND ER AÐ NÁLGAST 100 MILLJ. DOLLARA MARKIÐ í BANDARÍKJUNUM. STÓRKOSTLEG MYND, SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutverk: Julia Roberts, Patrick Bergin, Kevin Anderson, Elizabeth Lawrence. Framleiðendur: Leonard Goldberg (Working girl, Big) Jeffery Chernov (Pretty Woman). Leikstjóri: Joseph Ruben (Pom Pom girls). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðustu sýningar í sal 1. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan14ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 3,5 og 7. PASSAÐUPP ÁSTARFIÐ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. BARNASYNINGAR KL. 3. MIÐAVERÐ KR. 300,- HUNDAR FARATIL HIMNA AIl DogseoíoHeaven Sýnd kl. 3 og 5. LITLAHAF- MEYJAN Sýnd kl. 3. Kr. 300,- SAGANENDA- LAUSA Sýnd kl. 3. Kr. 300,- OLIVER OGFÉLAGAR Sýnd kl. 3. Kr. 300,- IjJCD sýnir: Dalur hinna blindu í Lindarbæ 'Leikgerð byggð á sögu H.G. Wells Sunnud. 12/5 kl. 20. Fimmtud 16/5 kl. 20. Laugard. 18/5 kl. 20. Síðustu sýningar. Símsvari allan sólarhringinn. Miðasala og pantanir i síma 21971. ieer íam ,rr hudacihaouaj ukta JHVtUDHOM n. MAl 1991 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office ★★★★, Variety ★★★★★, L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spadcr (Sex, Lies and Videotapes) ________Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick). Sýnd í A-sal kl.5,7,9og11.10.- Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐVIÐ REGITZE ★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstióri: KASPAR ROSTRUP. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. BARNALEIKUR 2 Sýnd í C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. Lau. II/5 aukasýning, TILBOÐ. fös. 17/5, næstsíðasta sýn., lau. 25/5 allra síðasta sýn. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. Lau. 11/5, síðasta sýning, uppselt, fim. 16/5, uppsclt, fös. 24/5, aukasýning. • ÉG ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20. Sun. 12/5, aukasýn., fáein sæti, fös. 17/5, 80. sýn., næsts- íöasta sýn., lau. 25/5 allra síðasta sýn. • 1932 eftir Guðmund Ólafsson. Á Stóra sviði kl. 20. Fös. 10/5, aukasýning, TILBOÐ. • HALLÓ, EINAR ÁSKELL á Litla sviði. Sun. 12/5 kl. 14, uppselt, sun. 12/5 kl. 16, uppselt, síðustu sýningar. • DAMPSKIPIÐ ÍSLAND eftir Kjartan Ragnarsson, á Stóra sviði kl. 20. Ncmendaleikhúsið sýnir í samvinnu við L.R. Lau. 11/5 kl. 15, fácin sæti, þri. 14/5, þri. 21/5. fim. 23/5 aukasýn., allra síöasta sýning. • Á ÉG HVERGI HEIMA? á Stóra sviði kl. 20. 2. sýn, sun. 12/5, grá kort gilda, 3. sýn. mið. 15/5, rauð kort gilda, 4. sýn. fim. 16/5, blá kort gilda, 5. sýn. fös. 24/5, gul kort gilda. Upplýsingar um fieiri sýningar í miðasölu. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti pöntunum i síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Námstefna um varðveislu og með- höndlun ljósmynda FÉLAG um skjalastjórn stendur fyrir námstefnu um varðveislu og með- höndlun ljósmynda þriðju- daginn 14. maí nk. kl. 13.00-17.15 í Hótel Holiday Inn. Á námstefnunni munu sérfræðingar á hverju sviði flytja st.utt erindi umgerð myndefnis, varðveislu, skipulag myndasafna, notk- un myndefnis og höfundar- rétt. Sýnishorn umbúða munu liggja frammi ásamt fræðsluritum um ljósmyndir. Násmtefnan er öllum opin. Þátttökugjald fyrir aðra en félagsmenn er 4.200 kr., kaffi og meðlæti innifalið. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: 19000 CYRAN0 DE BERGERAC Cyrano lávarður af Bergerac er gódum mannkostum búinn. Hann glímir þó viö eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskcpnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDIEUS. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í A-sal. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðiaun og farið hef- ur sigurför um heim- inn Kevin Costner [ I ★ ★★★ SV MBL. ★★★★ ak Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 3,7 og 11. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9. LÍFSFÖRUNAUTUR RYÐ Sýndkl.5,7,9og11. Sýnd kl, 7. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÆVINTÝRAEYJAN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. ÁSTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. PAPPIRS PESI LUKKULAKI Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. Miðaverð kr. 550. Orgeltónleikar í Bústaðakirkju ÁTTUNDU tónleikar í tón- leikahaldi Bústaðakirkju verða haldnir sunnudaginn 12. maí kl. 17. Þessi tónleikaröð er hluti af orgelári Bústaðakirkju í tilefni kaupa kirkjunnar á nýju orgeli. Á efnisskránni verða verk eftir Cesar Frank. Flytjendur eru: Árni Arinbjarnar, organ- isti Grensáskirkju, Jón Ólafur Sigurðsson, organisti Akra- neskirkju, og Órn Falknet-- organisti Skálholtskirkju. Þijú verk verða leikin, Tro- is Chorales í h-moll, Pastorale op. 19 og Prélude, Fugue ef Variation op. 18. Tónleikarnir eru þriðju Ces- ar Frank-tónleikarnir á þess- um vetri. Á þessum þremur tónleikum hafa næstum öll orgelverk Cesar Franks verið leikin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.