Morgunblaðið - 10.03.1992, Side 47

Morgunblaðið - 10.03.1992, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR" 10. MARZ T992 " dþ 47 Morgunblaðið/RaSi Kjartan Valdimarsson, Andrea Gylfadótlir og Þórður Högnason sáu um tónlistina af inikilli snilld. TÓNLIST Lifandi tónlist í veitingahúsinu Jazz í Ármúlanum, nánar tiltekið nr. 7, er nýbúið að opna ítalskan veit- ingastað er ber heitið Jazz. Þarna er um að ræða veitingastað sem býður upp á lifandi tónlistarflutning fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Einnig er í undirbún- ingi að hafa annan hvem miðvikudag óvænta uppákomu sem mikil leynd hvílir yfir. Það eru þrír aðilar sem reka staðinn, þeir Freysteinn Gísla- son, Ásgeir Sæmundsson (Geiri Sæm) og Einar Jóhannsson. Fimmtudaginn 5. mars sl. var boðið upp á tónlistarflutning. Þar voru mætt til leiks þau Andrea Gylfa- dóttir, Kjartan Valdimarsson, píanó- leikari og Þórður Högnason, bassa- leikari, sem fluttu gamla ,jazz-stand- arda“. Það var ekki að spyrja að flutningnum hjá þessu tónlistarfólki, sem var í hæsta gæðaflokki. Meðal þeirra sem þarna voru að snæða og hlýða á flutninginn voru þeir Hilmar Orn Hilmarsson tónlist- armaður, Halldór Bragason og Guð- mundur Pétursson, primus motorar hljómsveitarinnar Vinir Dóra, Tómas Tómasson Stuðmaður, Ásgeir Jóns- son fyrrum söngvari Bara-flokksins, Karl Órvarsson og Þorvaldur B. Þor- valdsson í Todmobile, sem hélt upp á afmælið sitt og sungu viðstaddir að sjálfsögðu afmælissönginn. Það var mikið skeggrætt hjá þessum félögum um kvöldið og á mynd- inni má sjá fulltrúa hinna ýmsu tónlistarstefna. F.v. Hilmar Orn, Tómas, Ásgeir, Guðmundur, Halldór og Þorvaldur. ÁESHÁTÍÐ: Maður ársins valinn hjá íþróttafélagi heyrnalausra íþróttafélag heyrnalausra hélt árs- hátíð nýlega. Róbert Örn Axelsson var valinn Maður ársins 1991 hjá íþróttafélagi heyrnalausra vegna góðrar frammistöðu hans í karate. Hann var valinn í unglingalandslið íslands í karate og æfir hjá Stjörn- unni í Garðabæ. í Kaupmannahöfn FÆST i BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁDHÚSTORGI AFMÆLI Muhammed Ali fimmtugur Fyrrum heimsmeistari í hnefaleik- um, Muhammad Ali, hélt nýlega upp á fimmtugsafmæli sitt og í veislunni sem hann hélt af því til- efni voru mörg kunnugleg andlit. Muhammad, sem hefur Parkinson- veiki, var í besta skapi og sagðist hafa barist 212 sinnum í hringnum og enn vera fallegur þrátt fyrir það. Með honum á myndinni má sjá rapparann M.C. Hammer og söngkonuna Whitney Houston. Ertu í fasteignahugleiðingum? TAKTU SKATTAFSLÁTTINN 06 H,USNÆÐISLANIÐ MEÐ I REIKNINGINN! Bústólpi, húsnæðisreikningur Búnaðarbankans, er örugg ávöxtunarleið sem gefur mjög góða vexti og veitir rétt á húsnæðisláni hjá Búnaðarbankanum í lok spamaðartímans. Húsnæðis- reikningurinn er kjörinn fyrir þá sem vilja safna fyrir eigin húsnæði eða skapa sér eins konar lífeyrissjóð á auðveldan hátt. Reikningurinn veitir auk þess rétt til skattafsláttar sem nemur einum fjórða af árlegum innborgunum á reikninginn. Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi Búnaðarbankans. Kynntu þér Bústólpa! BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki BUSTOLPI HÚSNÆÐISREIKNINGUR PETTUR DAGSINS FRA MEISTARAKOKKUM HOLIDAY INN ✓ A þriðjudögum og föstudögum í mars verða meistarakokkar Holiday Iim hjá Sigurði Ragnarssyni á Bylgjmuii kl. 12:30 og leiða hlustendur í gegnum uppskrift dagsins. Fylgist með á Bylgjunni. I DAG: Laxasneiðar í rósmarínsósu fyrir 8-10 manns 150 gr. laxasneiðar pr. iiiann / Sósa: 1/2 lítri rjómi, 2,5 dl inysa , 100 g smjör, 1 laukur, róimarín eftir smekk. Laukurinn "svissaður" í olíu, rósmarín bætt út í og soóió nióur í mysunni. Soóið niður í síróp og rjómanum bætt út í og soðið þar til rjóminn fer að þykkna, þá er smjörinu bætt út í. Bragðbætt með salti og pipar. - Laxinn skorinn í örþunnar sneiðar, settur á bökunarplötu sem búið er að' smyrja með olíu. Bakað við 180°C í 3-4 mínútur. Sett á <lisk og sósu hellt yfir eða undir fiskinn áður en hann er settur á diskinn. Gott að nota töfrasprota í súsu rétt fyrir notkun. Geyntið iippskriliina og lilustið á meislarakokkana í þællinuni "Rokk og ’ólcgheit" eftir hádegi í dag. Hringið með spurningar og spjall uni rétt dagsins við kokkaua. Síininn er 67 11 11. lleppuuni hluslendiun er hoðið í mat á Setrinu, Holidav Inn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.