Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 5 Stanslaust í loftinu Morgunblaðið/Úlfar Egill Ibsen Óskarsson til vinstri og Gunnar Örn Hauksson til hægri, flugmenn hjá flugfélaginu Erni, en þeir flugu fjögur sjúkra- og neyðarflug síðdegis á mánudag. um sem lenti út. af við Gjörvidalsá á Isafirði var talinn mjög mikið slasaður var þyrla Landhelgis- gæslunnar fengin vestur til að sækja hann, en Gunnar var þá búínn að bíða í flugvél sinni á Reykjanesi í hálfan annan tíma. Flugmennirnir höfðu orð á því að flug vegna bifreiðaslysa færu mjög fjölgandi á Vestfjörðum vegna- slasaðra úr bílslysum, þar sem báðir bílarnir keyrðu út af veginum á malarbornum vegi. Flugvélarnar sem notaðar voru í þessum flugum og flestum öðrum eru 9 farþega Piper Chieftain og fimm farþega Piper Aztec, en auk þess nota þeir eins hreyfils Cessna 206 og minnstu flugvellina svo sem í Reykjarfirði á Ströndum. Á þriðjudag var svo farið í mjög erf- itt leitarflug í 10-11 vindstigum úti fyrir Vestfjörðum. - Úlfar. Við stcekkum með árunum,.. Fjögnr sjúkra- flug sama dag iððí Skógrækt með Skeljungi sölu á bensínafgreiðslum félagsins. Saman getum við lyft grettistaki undir faglegri forystu Skógræktar ríkisins og í samvinnu við aila þá sem eiga að hugsjón að klæða landið skógi og hin'dra gróðureyðingu. Flug með slasaða eykst hjá Erni ísafirði. MIKLAR annir hafa verið hjá flugfélaginu Erni á ísafirði undan- farið. Síðastliðið mánudagskvöld höfðu verið flogin 15 sjúkra- flug í júlí, þar af fjórar ferðir á mánudagskvöldið, en þá fóru nánast samtímis í loftið vél í Reykjanes í Isafjarðardjúpi vegna vegna bifreiðarslyss á Isafirði og hin í Grundarfjörð á Snæfells- nesi vegna hjartasjúklings. Neyðarlent undan vindi Hjá Ijósmyndara í fyrsta sinn og aö sjálfsögðu fékk uppáhalds bangsinn að koma með. Á fermingardaginn með túberað hárið. Lífið bíður fullt af fögrum fyrirheitum. Gunnar Örn Hauksson flugmað- ur fékk boð kl. 17.10 á mánudag um hjartasjúkling á Hólmavík í Strandasýslu sem þyrfti að komast til Reykjavíkur. Réttum tíu mínút- um seinna var vélin farin í loftið með nýja bráðabúnaðinn sem keyptur var fyrir flugvélarnar, en þar er bæði öndunarvél og hjarta- vakatæki. Sá sjúklingur var kom- inn til Reykjavíkur kl. 18.57. Á meðan beðið var eftir hjúkrunar- konunni frá Hólmavík sem farið hafði með sjúklinginn á sjúkrahús- ið kom önnur beiðni um sjúkraflug frá Hólmavík. Sjúklingurinn var ungur drengur mikið veikur. Hann var kominn á sjúkrahús í Reykja- vík kl. 21. um skilað aftur til Grundarfjarðar og Ienti vélin á ísafirði klukkan 2.15. Vegna þess að farþegi í bíln- ...og líka skógurínn semvið rœktum í sameiningu Edda og yngstu strákarnir tveir. Hvernig er hægt annað en að vera ánægð með lífið! Edda blaðamaður á Vísi og góðvinur hennar Páll Vilhjálmsson á góðri stund. Framlag Skeljungs hf. til Skógræktar ríkisins og landgræðsluskóga ertengt Gunnar lenti svo á ísafirði kl. 22.16 og var rétt kominn heim þegar félagi hans Egill Ibsen Ósk- arsson hringdi og tilkynnti um alvarlegt hjartatilfelli á Grundar- firði. Þeir óku í loftinu inn á flug- völl á eftir sjúkrabíl sem þangað fór með lækni. Vélin var svo kom- in í loftið innan örfárra mínútna, en þá uppgötvaðist það að læknir- inn var ekki að fara til Grundar- fjarðar heldur í umferðarslys inni í Djúpi. Strax eftir flugtak var vélinni snúið við og neyðarlent undan vindi þar sem flugvallarbíll sótti Egil út á flugbraut, en Gunn- ar fór strax aftur í loftið með lækninn og fór með hann í Reykja- nes. Egill var svo kominn í loftið innan fárra mínútna og lenti á flugvellinum við Grundarfjörð á miðnætti, þar sem hann tók sjúkl- inginn og lækni og flaug með þá til Reykajvíkur. Síðan var læknin- Ferðamiðstöð Austurlands Hefur sölu á ferðum til Parísar FERÐAMIÐSTÖÐ Austur- lands hf. hefur ákveðið að selja íslendingum ferðir til Parísar í ágúst. Parísar- ferðirnar verða farnar í samstarfi við frönsku ferðaskrifstofuna Nouvell- es Frontieres, sem hefur í miklum mæli selt íslands- ferðir til franskra ferða- manna og verið með leigu- flug hingað til lands sl. tvö ár. Samkvæmt upplýsingum frá Ferðamiðstöð Austurlands hafa góðir samningar við Nou- velles Frontieres gert ferðam- iðstöðinni kleift að bjóða ís- lendingum ódýrt flug, gistingu, bílaleigubíla og ýmiss konar afþreyingu í París. í fyrra skipulagði ferðamiðstöðin ferð- ir um ísland fyrir um þrjú þús- und erlenda ferðamenn en söluskrifstofa hennar á Egils- stöðum hefur einnig í mörg ár selt Islendingum ferðir innan- lands sem utan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.