Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 ★ ★ ★ ★ 16500 FRUMSÝNIR NÝJUSTU STÓRMYND SCHW ARZENEGGERS SÍÐASTA HASARMYNDAHETJAN ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ LAST ACTION HERO, SUMARMYNDIN IAR, ER ÞRÆLSPENNANDI OG FYNDIN HASARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIÐUM. LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger ásamt óteljandi stjörnum: Austin O'Brien, Mercedes Ruehl, F. Murray Abraham, Antony Quinn, Art Carney, Joan Plowright, Charles Dance, Tina Turner, Sir lan McKellen, James Belushi, Chevy Chase, Tom Noonan, Frank McRae, Robert Prosky, Maria Shriver (frú Arnold), Sharon Stone, Jean-Claude Van Damme, Damon Wayans, Little Richard, Robert Patrick, Danny DeVito og ótal fleiri fræg andlit. Leikstjóri er spennumyndasérfraeðingurinn John McTiernan sem leikstýrði stórsmellunum Predator, Die Hard og The Hunt For Red October. Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára VERÐLAUNAGETRAUN Á BÍÓLÍNUNNI. Hringdu í Bíólínuna í síma 991001^. og taktu þátt í skemmtilegum og spennandi spurningaleik. . Boðsmiöar á myndina í verðlaun. Verð 39,90 mínútan. Bíólínan 991000. *J ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Stórt veggspjald fylgir með tímaritinu Bíómyndir og myndbónd. Gerist áskrifendur. Askiiftarsimi 811280. Aðeins 17S kr. eintakið. A YSTU NOF HALTUÞÉRFAST! Stærsta og besta spennumynd ársins er komin. Sylvester Stallone og John Lithgow fara með aðalhlut- verkin í þessari stórspennumynd sem gerð er af framleiðendum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2.1 myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættuatriði sem sést hafa á hvíta tjaldinu. Leikstjóri: Renny Harlin. ★ ★ ★Mbl. ★ ★ ★RÓS 2 ★ ★ ★ G.E. DV ★ ★ ★i/a Prcssan. Sýnd kl. 5,7, 9og 11.10. B. i. 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Kínakvöld hjá Kínaklúbbi Unnar MIÐVIKUDAGINN 4. ág- úst kl. 20 verður Kína- klúbbur Unnar með Kína- kvöld í veitingahúsinu Shanghai, Laugavegi 28. Þar sýnir Unnur Guðjóns- dóttir skyggnur úr fyrri ferðum klúbbsins til Kína auk þess sem hún sýnir kín- verska leikfimi og „konkub- ínu-dans“. Einnig mun hún fræða fólk um fjórðu ferðina sem farin verður 1. október og ferð Samvinnuferða-Land- sýnar hinn 26. október, en hún er fararstjóri í báðum ferðunum. Kínversk máltíð verður framreidd og verðið er 950 kr. á mann. ,4 /ÍALF ÓSIÐLEGT TILBOÐ VIÐ ARBAKKANN Sýndkl.5, 7,9 og 11.15. Sannkölluð stjörnumynd í leikstjórn Robert Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra. Annar bróðirinn er ró- lyndur á meðan hinn er mikið fyrir kven- fólk og fjórhættuspil og er til í að taka áhættur hvenær sem færi gefst. Það reynist honum dýrkeypt síðar. „Tvimaelalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur verió á árinu". * ★ * * S.V. Mbl. * * * Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. s&sSR * * * Mbl. * * * DV Sýnd kl. 7.10 og 11.15. Allra síðustu sýningar. Höfundar þeirra ljóða og smásagna, sem valin hafa ver- ið til útgáfu (frá vinstri): Eyjólfur, Jóhanna, Guðmund- ur, Börkur, Yngi Már, Jón Marinó og Hrannar. Góð þátttaka í ljóða- og smásagnakeppni SHI GOÐ þátttaka var í ljóða- og smásagnasamkeppni Stúd- entaráðs Háskóla Islands, sem efnt var til í vor. Milli 60 og 70 smásögur bárust og vfir 100 ljóð. Þeir Börkur Gunn- arsson heimspekinemi og Jón Marinó Sævarsson bók- menntafræðinemi fengu viðurkenningu fyrir bestu smá- sögurnar en Eyjólfur Már Sigurðsson frönskunemi fyrir besta Ijóðið. Fyrirhugað er, að gefa út bók með verðlaiinaljóðinu og smásögunum, auk 5 annarra sagna og 4 ljóða. Höfundar smásagnanna, auk þeirra Barkar og Jóns Marinós eru þau Jóhanna Hauksdóttir, Guðmundur Brynjólfsson og Hrannar Baldursson og Ijóðin eru eftir þau Jóhönnu Hauks- dóttur, Börk Gunnársson og Ynga Má Pátsson, auk verð- launahafans, Eyjólfs Más Sig- urðssonar. í dómnefnd ljóða- og smá- sagnasamkeppni Stúdenta- ráðs sátu þau Sigurður Páls- son, Silja Aðalsteinsdóttir og Sjón. Verðlaun í keppninni veittu bókaútgáfumar Mál og tnenning og Vaka-Helgafell. Ferðafélagið Sex ferðir um helgina FERÐAFÉLAG íslands efn- ir til 6 lengri ferða um versl- unarmannahelgina. í flestar þeirra er brottför í kvöld, föstudagskvöld. Farið verður í Þórsmörk, á Fimmvörðuháls, í Land- mannalaugar-Eldgjá, skíða- gönguferð á Langjökul og á slóðir Þorvalds Thoroddsen á Síðumannaafrétti. Ferðin er í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá rannsóknarferð Þorvalds, en hann kannaði Lakagíga og eldhraunin allt upp að Vatna- jökli frá 3.-13. ágúst árið 1983. Laugardagsmorgunn kl. 8 er farið í Núpstaðarskóga í Eystrafjalli vestur af Skeiðar- átjökli. Tjaldað verður við skógana. Heimkoma úr öllum ferðum er mdnudaginn 2. ág- úst, en úr Þórsmörkinni er einnig hægt að koma til baka á sunnudag. Sunnudaginn 1. ágústverð- ur dagsferð að Tröllafossi kl. 13 og á mánudaginn 2. ágúst kl. 13 er gönguferð á Ár- mannsfell. Brottför í ferðirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. I lengri ferðirn- ar þarf að panta og kaupa farmiða á skrifstofunni Mörk- inni 6. PDSSE Meiri háttar góður vestri um útlagasveit Jessie Lee en í henni eru litríkir kar- akterar, hetjur, þorparar og sakleysingjar sem ríða saman og berjast saman og grípa til vopna þegar réttlætið er ekki til staðar. Marlo Van Peebles sem m.a. gerði „New Jack City“, leikstýrir myndinni og fer jafnframt með aðalhlut- verkið. „HRÖÐ OG VIÐBURÐARÍK ATBURÐARÁS Mario Van Peebles er stjarna!" -Jeffrey lyons SNEAKS PREVIEW Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STÆRSTA BÍÓIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 POSSE - „ÚTLAGASVEITir Drepfyndin grínmynd. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Oskarsverölaun fyrir bestu kvlk- myndatöku 1993 BURT REYNOLDS Jtoumui Strolia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.