Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 33 Mida- og bordopantanir i símum 685090 og 670051. ÞJÁLFUN Að á Stekknum Siguijón Guðmundsson bóndi á nauðsynjar sem tilheyrir þegar Eiríksstöðum á Jökuldal var bændur hittast á förnum vegi kom að þjálfa hest sinn fyrir göngurnar fram að Sigurjóni líst ekki á í haust og áði á Stekknum á Eiríks- sprettu og verður, enda tíðarfarið stöðum þegar fréttaritari átti leið verið með eindæmum slæmt á hjá. í spjalli um landsins gagn og Austurlandi í sumar. ÚTNEFNINGAR Christian Slater kynnir tónlistar- myndbönd Leikarinn Christian Slater verð- ur kynnír á hátíð sem MTV sjónvarpsstöðin stendur fyrir 2. september næstkomandi þegar besta tónlistarmyndband ársins 1993 verður valið. Christian er hér á blaðamanna- fundi í síðustu viku þegar tilkynnnt var hvaða tónlistarmyndbönd hefðu verið tilnefnd. Þess má geta að myndband Bjarkar Guðmundsdótt- ur er eitt þeirra. Stefanía Mónakó- prinsessa í fríi með sambýlismanni sín- um, Daníel Ducru- et, og syni þeirra Louis. Þykir mönn- um litla kúlan á maganum benda til þess að hún sé ófrísk. danssveitin ___ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur_ OPIÐ ALLA HELGINA! Hilmar Sverrisson skemmtir OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson FJÖLGUN Marion Brando pabbi á ný Leikarinn Marlon Brando er ekki dauður öllum æðum, þrátt fyrir að hann sé ekkert unglamb lengur. Hann á von á ellefta barni sínu í október næstkomandi og barnsmóðirin er ráðskona hans, Christina Ruiz, en saman eiga þau tvö börn. Brando, sem hefur átt í vandræðum með nokkur barna sinna, kveðst hlakka mikið til. Marlon Brando FJÖLSKYLDA Fjölgun hjá Stefaníu? Sögusagnir hafa gengið að undanfömu um að Stefanía Mónakóprinsessa sé ófrísk. Ástæður tilgátunnar eru nokkrar, meðal annars sú að þegar hún eignaðist Louis, sem nú er um átta mánaða, var hún fljót að grennast aftur. Að sögn þeirra sem fylgjast vel með voru gallabuxurnar strax víðar á henni, en nú sitja þær þétt að líkamanum. Einnig náðust meðfylgjandi myndir af prinsessunni fá- klæddri og þykir mönnum ólíklegt annað en undir þessum maga leynist bam! Þá hafa menn einnig rifjað upp að Stefanía hefur sagt oftar en einu sinni að hún vilji eignast mörg böm og þar sem hún er orðin 28 ára þykir henni ef til vill tímabært að drífa í því? ET-BANDIÐ sér um fjörið um helgina. Gömlu, góðu lögin. - Frítt inn. Opið um helgar til 03. Sá litli 250,- - Sá stóri 400,- PANSBARINN Grensásvegi 7, símar 688311 og 33311 Mongólían Barbecue Austurlenskt hlaðborð um helgina. Verð 990,- Opiðfrákl. 17-23. v lOKAd ~ w LOKAÐ Allir þurfa sumarfrí - við líUa Söfnum kröftum fram í lok ágúst! GIFTING Brúðkaup í Liechtenstein Reuter Christian Slater verður kynnir á MTV sjónvarpsstöðinni þegar verðlaun verða afhent fyrir besta myndband ársins. -wssmsisjBIM); Þegar Alois erfðaprins Li- echtenstein kvæntist Sophiu af Bayern nú í mánuð- inum voru mikil hátíðahöld í hertogadæminu. í kringum 28 þúsund íbúar búa í Liect- henstein og eftir athöfnina fengu þeir að gleðjast með brúðhjónunum, því haldið var um götur borgarinnar áður en þau hurfu á vit ættingja og vina í veglega veislu. nv.'i VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SÍMI 685090 Gömlu og nýju dansarnir í kvöld kl. 22-03 Þorvaldur Halldorsson og Gunnar Tryggvason sjá um (jörið. Miðaverð kr. 800. Ath. Síðasti úansleikur helparinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.