Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 félk í fréttum ÆTTJARÐARÁST Nýr formaður vill efla Islandsfélagið í Sviss Morgunblaðið/Silli Baritonsöngvarinn Baldvin Kr. Baldvinsson skemmtir með söng sínum við góðar undirtektir við undirleik Juliet Faulkner, píanó- leikara. ZUrich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. Morgunblaðið/Anna Bjarnadóttir Martin Conrad varaformaður og Haukur Kristinsson formaður íslandsfélagsins í Sviss. MANNFAGNAÐUR Bóndinn söng fyrir gesti Haukur Kristinsson, efnafræð- ingur hjá Ciba í Basel, tók við formennsku í íslandsfélaginu í Sviss af Jóni Kjartanssyni, bankastarfsmanni og fram- kvæmdastjóra Island Tours, sem er farinn heim til íslands. Martin Conrad, bankastjóri og eiginmaður Guðríðar Hallmarsdóttur frá Ól- afsvík, tók við varaformennsku af Hans Beck, lögfræðingi og ísland- svini. Félagið hefur starfað í fjög- ur ár og Haukur og Martin hafa hug á að efla það. Tvö íslendingafélög hafa áður starfað í Sviss og stóðu íslenskir stúdentar að báðum. Þónokkrir Islendingar voru við nám í Ziirich eftir heimsstyijöldina síðari og eins upp úr 1960. Síðan hefur dregið úr fjölda námsmanna en meira um Islendinga sem eru í Sviss við störf og hafa sest þar að. Flestir búa í þýska hlutanum íslandsfélagið er opið íslending- um og íslandsvinum. Nú eru um 130 aðilar í félaginu, þar af 30 íslendingar og stór hluti útlend- inganna er makar þeirra. „Tungu- málagjáin sem skilur Svisslend- inga að hefur því miður einnig áhrif á samband íslendinga í Sviss,“ sagði Haukur. „Langflestir félagsmanna búa í þýska hluta landsins og sárafáir Islendingar í franska hlutanum eru í því.“ Félagið heldur 17. júní og 1. desember hátíðlega. „Það var tími til kominn að við sæjum sameigin- lega um samkomur þessa daga og rátt fyrir að Madonna hafi breytt útliti sínu — eða kannski einmitt þess vegna — hef- ur hún ekki hlotið þá umfjöllun sem hún vonaðist til. Hún hefur skipt um hárgreiðslu og lítið fer fyrir andlitsfarðanum. Nýja tónlistarmyndbandið hennar hefur verið spilað af og til á MTV-sjónvarpsstöðinni, en allt kemur fyrir ekki. Haft er eftir Kynbomban Madonna ... þá létum einstaklinga ekki lengur um það. Og það er ekki endalaust hægt að vonast eftir boði frá sendi- herra eða konsúl." Jólaball fyrir þörn félagsmanna er ein skemmtilegasta samkoma félagsins. „íslenski barnahópurinn er nokkuð stór og krakkarnir hafa alltaf verið ánægðir,“ sagði Hauk- ur, sem skartar jólasveinabúningi á jólaskemmtuninni. Stefnir á blaðaútgáfu Haukur stefnir að því með að- stoð stjómarinnar að fjölga sam- komum félagsins, halda úti litlu félagsblaði og auka tengslin við starfsmanni MTV að ekki einn einasti maður hafi hringt vegna útlits hennar á myndbandinu „Ra- in“. Það er af sem áður var. Madonna sem er mikill aðdá- andi Charles Barkleys sendi hon- um nýlega bréf en fékk engin við- brögð. Hún var ekki á því að gef- ast upp og fór á körfuboltaleik með Phoenix Suns. Eftir leikinn þusti Madonna að búningsklefun- ... og nú saklausa útlitið. ísland og milli íslendinga og sviss- neskra Islandsvina. „Við hefðum gaman af að standa fyrir fyrir- lestrum eða tónleikum með íslend- ingum sem eru hér á ferð fyrir félagsmenn og hafa meira sam- band við landann. Svona félög geta stuðlað að því að fólk hittist oftar og haldi við menningu sinni og tungu. Það getur einnig komið sér vel fyrir íslendinga sem koma til lengri eða skemmri dvalar til Sviss að vita af íslandsfélaginu, íslendingum í útlöndum þykir jú oft ágætt að hitta aðra íslend- inga.“ um og heilsaði Barkley, sem heils- aði kurteislega á móti, en talaði að öðru leyti ekkert við hana. Frægðarsól stjömunnar er að öll- um líkindum að dvína. Bóndinn og baritonsöngvarinn Baldvin Kr. Baldvinsson skemmti Húsvíkingum síðastliðið laugardagskvöld með ánægjuleg- um söng í Húsavíkurkirkju við undirleik Juliet Faulkner, píanó- leikara. A söngskránni voru 15 lög en vegna góðra undirtekta varð söngvarinn að syngja 4 aukalög. Þó sönglögin hafi jafnt verið eftir íslenska og erlenda höfund voru Zlata Filipovic er lítil stúlka og eitt fómarlamba stríðsins í Sarajevo. Á afmælisdaginn sinn þegar hún varð ellefu ára, 3. des- ember 1991, byijaði hún að halda dagbók. Þá óraði hana ekki fyrir að dagbók hennar mundi smám saman líkjast hinni víðfrægu dag- bók Önnu Frank, sem var skrifuð í nazistaofsóknum síðari heims- styijaldarinnar. „Skothvellir. Fólk er drepið. Þjáningar. Hryllingur. Þannig er líf mitt. Saklausrar 11 ára skóla- stúlku,“ skrifaði Zlata um þær mundir sem hún hóf dagbókar- allir textar á íslensku og nokkrir sem ekki höfðu heyrst áður. Baldvin Kristinn hefur lengi og vel skemmt með söng sínum og oftast með bróður sínum Baldri undir hinu þekkta nafni Rangár- bræður, en söngur þeirra hefur verið gefinn út á hljómplötu sem mikið hefur selst. Aðsókn var góð þrátt fyrir fyrsta blíðviðriskvöldið um langan tíma. skrif sín. Á hveijum degi bætti hún einhveiju við skrif sín. Seinna, í apríl 1992, þegar bar- ist var af hörku í Sarajevo, skrif- aði hún: „Enginn er lengur óhultur hér.“ Síðan lýsir hún aðstæðum og hvernig hver atburðurinn öðr- um óhuggulegri setur svip sinn á líf borgaranna. Nú hefur bókin verið gefín út í Sarajevo og við það tækifæri sagði Zlatas, sem er á þrettánda ári: „Eg er ekki hrædd við að deyja. Ég óttast meira að verða limlest og eyða ævi minni þar af leiðandi sem öryrki.“ Dagbók hinnar 12 ára gömlu Zlata Filipovic er nú komin út í Sarajevo. COSPER Barnfóstran ykkar hefur reglulega góð áhrif á börn, sé ég. TÓNLIST Madonna fær litla athygli DAGBÆKUR Fetar í fótspor Onnu Frank

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.