Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Upplýsingar stangast á og því getur þér verið óljóst hvað ber að gera. Morgun- dagurinn hentar betur til ákvarðanatöku. Naut (20. apríl - 20. maO Verkefni getur verið erfið- ara viðfangs en þú ætlaðir og ef þú leitar ráða hjá öðr- um er ekki víst að svörin verði rétt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Farðu að öllu með gát í fjár- málum í dag. Þér hættir til að eyða of miklu í leit að afþreyingu og skemmtun. Krabbi (21. júní - 22. júlO HSB Þetta er ekki rétti dagurinn til að ganga frá samningum eða leita eftir samningum. Njóttu heimilisfriðarins í kvöld. LjÓtl (23. júlí - 22. ágúst) Dagdraumar geta dregið úr afköstum í vinnunni. Ef þú lætur trufla þig verður ár- angurinn minni en þú ætlað- ist til. Mtyja (23. ágúst - 22. september) Þú verður að hafa góða dómgreind í ástamálum í dag. Bam leynir þig ein- hveiju. Þú hefur tilhneig- ingu til að eyða of miklu. (23. sept. - 22. október) Sérvitur ættingi veldur þér óþægindum. Fáðu fleiri en eitt tilboð í verk sem þarf að vinna. Ofkeyrðu þig ekki í vinnunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú verður að kunna að lesa á milli línanna ef þú vilt komast að sannleikanum. Aðrir geta átt það til að segja ósatt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ekki láta sögusagnir stjórna ákvörðunum þínum, sér- staklega ekki í peningamál- um. Skemmtanic kosta pen- inga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) im Þú gætir óvart gefið rangar upplýsingar í dag. Láttu ekki óskhyggju eða hik ráða ferðinni. Hreinskilni skilar árangri. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ekki sóa tímanum til einsk- is. Ef þú lætur hugann reika og einbeitir þér ekki við vinnuna er hætt við að þér mistakist. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinur gæti látið þig bíða eða valdið vonbrigðum. Þú verð- ur að treysta á eigið framtak ef þú ætlar að koma ein- hveiju í verk. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. n a i cmo U Y KAu LblMo UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Ml! MV NAME I5ETHAN. I JUST SOT 5ACK FROM "CRAFT5" U)6 VE 3EEN LEARNIN6 HOW TO MAKE BOWS ANO ARR0W5 LIKE THE JNPIANS.. t?r SURE.WITHOUT IT, THEV WOULPN'T KNOW WHICH WAV THEV U/ERE 60IN6.. Hæ! Ég heiti Jóhann ... ég var að koma úr smíðatíma Ég hef verið að búa til boga og örvar eins og indíánar gera ... Þetta er örin sem ég bjó til ... Er þetta indiána-ör? Vissulega, án henn- ar myndu þeir ekki vita hvaða leið þeir væru að fara ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Ekki beint spil, sem maður kærir sig um að fá í byijun leiks, snemma morguns,“ skrifaði Brian Senior í mótsblaðið og átti við þetta hér: Suður gefur, enginn á hættu. Norður ♦ ÁD3 ¥ ÁG875 Vestur ♦ 762 ¥- ♦ Á108 ♦ KD643 ♦ - 111 ♦ KDG10962 Austur ♦ 9 ¥ K1064 ♦ 752 ♦ Á7543 Suður ♦ KG10854 ¥ D932 ♦ G9 ♦ 8 Senior hafði fengið það hlut- verk að fýlgjast með leik íslands og Svía og þetta var fyrsta spil- ið í opna salnum, klukkan 11 að morgni. Vestur Norður Austur Sudur BjeregardÞorlákur Morath Guðm. — — — 2 tíglar* 3 lauf 4 lauf 5 lauf 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass 7 lauf Pass Pass Pass Pass Pass Pass *Multi, þ.e. veikir tveir í hálit. Lokaður salur. Vestur Norður Austur Suður Jón Brunzell Sævar Nielsen — — — Pass 1 tígull* Dobl 2 lauf 2 spaðar 5 lauf 5 tíglar Dobl Pass Pass 5 hjörtu Dobl Pass 6 lauf Dobl Allir pass *10-15 punktar, ójöfn skipting án 5- spila hálitar. Sex spaðar eru óhnekkjandi í suður, þar eð tígullinn fellur þægilega og vestur á ekki hjarta til að spila. Bjerregard var því á réttu róli að fórna í 7 lauf. Frá hans bæjardyrum, gátu 7 Iauf auk þess staðið, ef makker var með eyðu í hjarta og til dæmis KG í tígli. Sem var svo sannarlega ekki útilokað miðáð við sagnir. Þorlákur kom út með spaða- ás, fekk áttuna í slaginn, sem er hlutlaust miðjuspil og neitar áhuga fyrir tígli eða hjarta. Hann stóðst þá freistingu að leggja niður hjartaásinn eða spila tígulkóng og hélt áfram með spaðann. Það gaf ekkert og Bjerregard endaði þijá niður: 500 til íslands. Hinu megin kom út hjartaás, svo Jón slapp einn niður: 100 til Svía, en 9 IMpar á dálk ís- lands. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á milli- svæðamótinu í Biel í viðureign þeirra Júdit Polgar (2.630), Ung- veijalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Ians Rogers (2.595), Ástralíu. Rogers var að drepa eitr- að peð á d4, lék síðast 40. - Ha4xd4??. Fertugasti leikurinn, sá síðasti fyrir tímamörk, er hættulegur og nú fléttaði Júdit glæsilega: 41. Bg6!! - Hxd3 (ekki gekk heldur 41. - fxg6, 42. Dxe6+) 42. Bh7+! og Rogers gafst upp, því hvort sem kóngurinn víkur sér til h8 eða f8 leikur hvítur 43. Bxf5 og vinnur mikið lið. Júdit Polgar hefur ekki náð að blanda sér í toppbaráttuna á mótinu, en hún er yngsti þátttakandinn, að- eins 16 ára gömul, og eina konan á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.