Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.07.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓIVIVARPIÐ 18.50 PTáknmálsfréttir 19.00 RADIIJIEEIII ►Ævintýri Tinna DflnnALrRI Kolafarmurinn - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þor- steinn Bachmann og Felix Bergsson. (25:39) 19.30 Þ-Barnadeildin (Children’s Ward) Breskur myndafiokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (5:11) 20.00 ►Fréttir 20.30 pVeður 20.35 ►Blúsrásin - Lokaþáttur (Rhythm and Blues) Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á rytmabl- úsútvarpsstöð í Detroit. Aðalhlut- verk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (13:13) CO 21.05 ►Bony (Bony) Ástralskur sakamála- myndaflokkur um lögreglumanninn Bony og glímu hans við afbrotamenn af ýmsum toga. .Aðalhlutverk: Ca- meron Daddo, Christian Kohlund, Bumum Burnum og Mandy Bowden. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (5:14) OO 22.00 IfUllfliVlin ► ^9 heiti Bill (My AllnlYIINU ATame is Bill W.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1989. Lánið lék við Bill Wilson. Fjölskyldu- lífíð var farsælt, hann hafði náð góð- um árangri í verðbréfaviðskiptum, var heilsuhraustur og naut lífsins í ríkum mæli. I einni svipan snerist gæfuhjólið honum í óhag og Bill sog- aðist inn í hringiðu drykkjuskapar og óreglu. Fyrir tilviljun leitar hann uppi óþekktan mann, sem eins er ástatt um, til þess að tjá raunir sín- ar. Fundir þeirra verða upphaf að fjöldahreyfingu sem nú er þekkt um heim alian undir nafninu AA- sam- tökin. Leikstjóri: Daniel Petrie. Aðal- hlutverk: James Woods, James Garn- er og Jo-Beth Williams. Þýðandi: Matthías Kristiansen. Maltin segir yfir meðallagi. fellsbæ þar sem Bogomil Font og Miljónamæringamir léku fyrir dansi. Stjóm upptöku: Bjöm Emilsson. Tón- leikunum var áður sjónvarpað í beinni útsendingu 20. mars 1993. 00.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um líf og störf granna við Ramsay-stræti. 17 30 RADUAEEUI ►Kýrhausinn DflRnflLrRI Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnum sunnudegi. 18.10 ►Mánaskifan (Moondial) Breskur spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (3:6) 18.35 ►Ási einkaspæjari (Dog City) Teikni- og leikbrúðumynd. (11:13) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Á norðurhjara (North of 60) (8:16) 21.10 ►Hjúkkur (Nurses) (14:22) 21.40 tfUltfUVUIIID ►F<>rboðni RflRMVRUIR dansinn (The Forbidden Dance) Nisa er ung prins- essa frá Brasilíu sem berst gegn eyðingu regnskóganna í heimalandi sínu. Óvinirnir eru stjórnendur stórs fjölþjóðafyrirtækis sem skeyta lítt um afleiðingar framkvæmda sinna. Hún fer til Los Angeles til að vekja athygli á málstað sínum og gerir það á þann eina máta sem hún þekkir - með hinum þokkafulla og æsandi Lambada dansi. Aðalhlutverk: Laura Herring, Jeff James, Sid Haig og Richard Lynch. Leikstjóri: Greydon Clark. 1990. 23.15 ►Ógnarblinda (See No Evil) Bresk spennumynd um unga konu, Söru, sem verður fyrir slysi á hestbaki og missir sjónina. Sara var í fremstu röð knapa og ekki líður á löngu þar til hún áræðir að fára aftur á bak. Dag einn, þegar Sara kemur heim eftir langan reiðtúr, uppgötvar hún að einhver hefur myrt fjölskylduna sem hún bjó hjá. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þijár stjörnur af fjórum mögulegum. Áðalhlutverk: Mia Farrow og Norman Eshley. Leik- stjóri: Richard Fieischer. 1971. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 ►Hún gengur aftur (She’s Back) Rafeindasnillingurinn Paul og hin nöldursama kona hans, Beatrice, eru að flytja inn í draumahúsið sitt á ströndinni. Þau verða ekki vör við að hópur óþokka fylgist með þeim og hefur ekkert fallegt í huga. Þegar bófarnir bijótast inn til þeirra til að láta greipar sópa og kvelja Paul snýst Beatrice til varnar en það heppnast ekki betur en svo að hún lætur lífið fyrir hendi bófanna. Nú er hún geng- in aftur. Afturganga hennar snýr aftur til að ásækja Paul og koma fram hefndum. Aðalhlutverk: Carrie Fisher og Robert Joy. Leikstjóri: Tim Kincaid. 1988. Bönnuð börnum. 2.10 ►Ein geggjuð (She’s Out of Control) Aðalhlutverk: Toni Danza, Catherine Hicks, Wallece Shawn og Ami Dolenz. Leikstjóri: Stan Dragoti. 1989. Maltin gefur ★ Vi 3.45 ► Sky News - Kynningarútsending Rás 2 bregður sér í ferðafötin íslandsflug Rásar 2 verður á ferð og flugi um allar útihátíðar landsins RÁS 2 KL. 19.32 Rás 2 bregður sér í ferðafötin um verslunarmannahelg- ina. Einvalalið undir stjórn Hemma Gunn mun spjalla, spá í spilin og spila létt lög um helgina í Islands- flugi Rásar 2. Auk Hemma verða þau Lísa Pálsdóttir, Jón Gústafsson, Pjalar Sigurðarson og Sigvaldi Kald- alóns á ferð og flugi um allar útihá- tíðar landsins og verða í beinu sam- bandi við útvarpið og þar með hlust- endur um allt land. íslandsflugið bytjar á föstudagskvöld strax að loknum kvöldfréttum og þá verður fylgst með umferð um allt land og skipulagningu útihátíða og skemmt- ana. Á laugardeginum hefst leikur- inn snemma morguns og þann dag, sem og sunnudag, tekur Islandsflug- ið stefnuna á alla viðburði landsins, síldina á Sigló, Eiðahátíð, Galtalæk, Vík, Vestmannaeyjar, Snæfellsnes, Norðfjörð og yfirleitt alla þá staði þar sem eitthvað er að gerast. Á mánudaginn leggur Rás 2 síðan lög- reglu, umferðaráði og vegfarendum sjálfum lið við að komast heim greið- lega og áfallalaust. Bylgjan á férð og flugi um landið Notast verður við þyrlu til að fylgjast með umferðinni til og frá útihátíðunum BYLGJAN KL. 20.00 Fimmtán dag- skrárgerðarmenn Bylgjunnar verða á ferð og flugi í bókstaflegri merk- ingu um verslunarmannahelgina. Notast verður við þyrlu til að fylgj- ast með umferðinni til og frá útihá- tíðunum og einnig verður lent á ýmsum stöðum um allt land til að taka púlsinn á mannlífínu. Inn á milii annarra dagskrárliða verður skotið þáttum með einkaspæjaranum Harrý og Heimi, Hyskið á Bráðvalla- götunni verður sótt heim og ferðast með Jónasi og fjöiskyldu í bílnum. Dagskrárgerðarmennirnir hafa verið að undirbúa ýmiskonar uppákomur en þeir verða einnig í beinu sam- bandi við umferðaráð, lögregluna og aðra aðiia sem geta veitt upplýsingar sem koma ferðalöngum að góðum notum. Að sjálfsögðu verða fréttir á sínum stað á klukkustundarfresti. Þorgeir Ástvaldsson og Sigurður Hlöðversson verða í „stjórnstöðinni" og halda utan um dagskrána en á vaktinni verða Ágúst Héðinsson, Bjarni Dagur, Ólöf Marín, Inger Anna Aikman, Hafþór Freyr, Erla Friðgeirsdóttir, Pálmi Guðmundsson og fleiri. Fræðslu sjón- varp? Öflugt fræðslusjónvarp virðist seint ætla að verða að veruleika á íslandi. Sá er hér ritar hefur fylgst með þróun íslensks sjónvarps nótt sem nýtan dag í næstum áratug og efast satt að segja um að slíkt sjónvarp verði hér að veruleika í nánustu framtíð. Háskólinn virðist eiga nóg með hinn daglega rekstur og mikla fjármuni þarf til að stofnsetja alvöru sjónvarpsstöð. Það er til lítils að endurtaka ævintýrið með „Fræðsluvarpið" sáluga. Slíkt sjónvarp verður að byggja upp mjög markvisst og í náinni samvinnu fjölmargra aðila innan skólakerfisins og atvinnulífsins. Annars verður það hvorki fugl né fiskur. Frœðslumynd Sl. sunnudag var á dagskrá ríkissjónvarpsins ný íslensk fræðslumynd um Gambíu sem var kynnt með eftirfarandi yfirskrift í prentaðri dagskrá: „Gambía liggur inn í Senegal." Þessi mynd var athyglisverð fyrir þá sök að hún var gerð í samvinnu Rauða kross ís- lands, Þróunarsamvinnustofn- unar og Námsgagnastofnunar en umsjónarmaður var Sigrún Stefánsdóttir. Slíkar fræðslu- myndir frá Afríku hafa stund- um borist frá frændum vorum á Norðurlöndum. Hvað um það þá er hér vísir að myndefni fyrir fræðslusjónvarp enda er myndin ætluð grunnskólanem- endum. Rauði krossinn og Þró- unarsamvinnustofnun eiga þakkir skildar fyrir að taka þátt í slíku samvinnuverkefni. Hins vegar telur undirritaður að það hefði verið nærtækara verkefni fyrir Námsgagna- stofnun að auka hér við fræðsluefni um landið okkar góða, ísland. Börnin virðast vita meira um líf Inúíta og ákveðinna þjóðflokka í Afríku en það land sem þau byggja og koma til með að erfa. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor I. Sól- veig Thororensen og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veöurfregnir. 7.45 Heimsbyggö. Verslun og viðskipti. Bjorni Sigtryggsson. (Endurtekið í hódegisút- vorpi kl. 12.0 T.) 8.00 Fréttir. Gestur ó fdstudegi. 8.3ý Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu Gognrýni . Menningor- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 ,Ég mon þó tíð“. hóltur Hermonns Ragnors Stefónssonor. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston. Sogon of Johnny Tremaine", eftir Ester Forbes. Bryndís Viglundsdóttir les eigin þýóingu (27). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veéurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogió í nærmynd. Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjorni Sigtryggsson. (Endurtekið úr morg- unþætti.) 12.20 Hódegisfréltir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Blóo herbergið", eflir Georges Simenon 5. þóttur. Þýðondi: Hulda Vollýsdóttir. Leiksljðri: Gisli Holldórsson. Leikendur: Helgi Skúloson, Pétur Einorsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Þóro Friðriksdóttir, Erling- ur Gisloson, Korl Guðmundsson og ftvor R. Kvoron. (Áður ó dogskró 1970.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Korl Helgo- son, Bergljót Horaldsdóttir og Þorsteinn Gunnorsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Úlvarpssogon, „Grosið syngur", eft- ir Doris Lessing. Morio Sigurðordóttir les þýðingu Birgis Sigurðssonor (10). 14.30 Leng ro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleiko og imyndunor. Umsjón: Morgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lougordogsflétto. Svonhildur Jok- obsdóttir fær gest i létt spjoll með Ijúf- um tónum, oð þessu sinni Sverri Guðjóns- son, kontrotenórsöngvoro. (Áður útvorpoð ó lougordog) 16.00 Fréttir. 16.04 Skímo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Ingo Steinunn Mognúsdðttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Frétlir fró fréttastofu bornonna. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm/fjórðu. Umsjén: Lono Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (67). Jórunn Sig- urðordðttir rýnir f textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergljót Horoldsdótt- ir. 20.00 íslensk tónlist. Einsöngslög eftir Hollgrim Helgoson. Ólofur Þ. Jónsson syngur, höfundur leikur ó píonó. 20.30 Droumoprinsinn 3. þóttur. Umsjón: Auður Horolds og Voldis Óskorsdóttir.. (Áður ó dogskró ó miðvikudog.) 21.00 Úr smiðju ténskóhfo. Umsjón: Finn- ur Torfi Stefónsson.(Áður útvorpoð ó þriðjudog.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pisílor úr morgunút- vorpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfroteppið. Söngkonon Asmohon, of libönskum ættum, vinsæl i oroboheim- inum ó fjórðo órotugnum. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos- sonor. 24.00 Fréltir. 0.10 Fimm/fjórðu. Endurtekinn tónlistor- þóltur fró síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvurpið. Kristín Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson. Jón Björgvinsson tolor fró Sviss. Veðurspó kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Hildur Helgo Sigurðordóttir segir fréttir fró Lundúnum. 9.03 Klemens Arnorsson og Sigurður Rognarsson. Sumor- leikurinn kl. 10. Veðurspó kl. 10.45. 12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorruloug. Eva Ásrún Albertsdóttir. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dogskró. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Böðvors Guðmundssonar. Dogbókorbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houksson. 19.32 íslondsflug Rósor 2. Hermann Gunn- orsson, Líso Pólsdóttir, Jón Gústofsson, Fjol- or Sigurðorson og Sigvojdi Koldoléns. Veð- urspó kl. 22.30. 0.10 Íslondsflug Rósor 2 heldur ófrom. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 íslondsflug Rósor 2. heldur ófram. 4.00 Næturútvorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 íslondsflug Rósor 2. 4.00 Næturtónor. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Tónlist. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Næturtónar hljómo ófrom. 6.45 Veðurfregn- ir. 7.00 Morguntónor. 7.30 Veðurfregnir. Morgunlónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrin Snæhólm Boldursdðttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lifsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um- ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó- rillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Dovíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður- inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð. 11.10 SÍúður. 11.55 Ferskeytl- on. 12.00 islensk óskolög. 13.00 Horold- ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuil. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf- ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongaveltur. 17.20 Útvarp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor mannlífs- ins. 18.30 Tónlist. 22.00 Næturvokt Aðalstöðvorinnor. 3.00 Tónlist. BYLGJAN FM 98,9 Blómabarnohelgi 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rún- or Sigurðsson 14.05 Anno Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gullmol- ar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Bylgjon I loftinu. Umferðo- og ferðoúlvarp. Þorgeir Ástvoldsson og Sigurður Hlöðversson. 24.00 Holldér Backmon. 4.00 Bjorni Houkur Þórsson. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10,11,12,14,15,16,17. Iþrótto- fréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Gunnor Atli ó næturvakl. 2.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Hofliði Krístjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonneý Högnoson. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Mogn- ússon. 24.00 Næturvoktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Horoldur Gisloson. Umferðor- fréttir kl. 8. 9.05 Tveir hólfir- í löggu. Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldis Gunnorsdóttir. 15.00 ívor Guðmundsson. 16.05 í tokt við timonn. Árni Mognússon ósomt Steinori Viktorssyni. iþróttofréttir kl. 17. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 íslenskir grilltónor. 19.00 Diskóboltor. Hollgrimur Kristinsson leikur lög fró órunum 1977-1985. 21.00 Haroldur Gísloson. 3.00 Föstudogsnæturvokt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. Iþróllafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.05 Umferðorútvorp. 9.30 Umfjöllun um góð- hesto. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Ég vil meiro (fæ oldrei nógl) 15.00 Richord Scobie. 18.00 Birgir Örn Tryggvoson. 20.00 Jón Gunnar Geirdol. 23.00 Arnor Petersen. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnor. 10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósogon kl 15. 16.00 Sljörnuslyrkur. Hjólp- og hloupamoraþon Stjörnunnor. 19.00 Islenskir tónor. 20.00 Stjörnustyrkur. Fjölbreytt dogskró. 21.00 Boldvin J. Boldvinsson. 24.00 Dogskrórlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Banastundir kl. 7.05, 13.30 oa 23.50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.