Morgunblaðið - 27.11.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.11.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 29 jfíleööur á rnorgun ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukaffi Arnfirðingafélagsins í Reykjavík í safn- aðarheimili Áskirkju eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Söngtónleik- ar til styrktar orgelsjóði Áskirkju kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA:Kirkjudagur Bú- staðakirkju. Barnamessa kl. 11. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Vígðar verða nýjar raddir í orgeli kirkjunnar. Einsöngur Viktor Guðlaugsson. Kirkjukaffi eftir messu. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Aðventuhá- tíð kl. 20.30. Fjölbreytt tónlist. Að- venturaeða: Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir. Ljósin tendruð. DÓMKIRKJAN: Fræðslustund í safn- aðarheimilinu kl. 10. Guðrún Edda Gunnarsdóttir, guðfræðingur ræðir um íhugunarefni aðventunnar yfir morgunkaffinu. Hámessa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu. Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma í um- sjá Maríu Ágústsdóttur. Kl. 20.30. Aðventuhátíö á vegum KKD (Kirkju- nefnd kvenna Dómkirkjunnar). Fjöl- breytt dagskrá. Ræðumaður kvölds- ins verður Jóhannes Nordal fyrrum Seðlabankastjóri. Kór Vesturbæjar- skólans og Dómkórinn syngja. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldumessa og barnastarf kl. 11. Fræðsla, söngur og framhaldssagan. Skírn. Sellóleikur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prest- ur sr. Gylfi Jónsson. 6 ára börn og yngri á neðri hæð. Messa kl. 14. Altar- isganga. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálma- dóttur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal prédikar. Sr. Gylfi Jónsson þjónar fyrir altari. Að- ventusamkoma kl. 20.30. Orgelleikur Árni Arinbjarnarson. Strengjakvartptt úr Tónlistarskólanum í Reykjavik leik- ur einn þátt úr kvartett e. Brahms. Tvísöngur: Ingibjörg Ólafsdóttir og Hellen Helgadóttir. Aðventuerindi: Kærleiksþjónusta í kristnum söfnuði, Unnur Halldórsdóttir djákni. Kirkju- kórinn syngur kantötu In dulei jubile e. Ðietrich Buxtehude með aðstoð strengjaleikara. Almennur söngur og helgistund. HALLGRÍMSKIRKJA:Fræðslustund kl. 10. Söngur og tónlist aöventunn- ar. Hörður Áskelsson. Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur, stjórnandi Hörður Áskelsson. Kl. 17 dagskrá Listvinafé- lags Hallgrímskirkju. María móðirin skæra. Lestur, söngur og myndir. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn og sr. Ingunn prestur heyrnarlausra frá Bergen aðstoða í messunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Börn kveikja aðventuljós og lesa ritningar- lestra. Skírn. Organisti Pavel Mana- sek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hóp- ur III) syngur. Kaffisopi eftir messu. Bárnastarf kl. 13 í umsjá Hauks Jónas- sonar og Jóns Stefánssonar. Tónleik- ar Lúðrasveitarinnar Svans kl. 17. Aðventuhátíð kl. 20. Lúsíuleikur. Ræðumaður kvöldsins sr. Örn Bárður Jónsson. Kór Langholtskirkju syngur aðventu og jólalög. Kaffisala Kvenfé- lagsins eftir hátíðina. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Bjöllusveitin Bjarmi leikur. Drengjakór Laugarneskirkju syngur. Organisti Ronald Turner. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Fermingarbörn aðstoða. Foreldrar fermingarbarna hvattir til þátttöku. Barnastarf á sama tima í umsjá Þórarins Björnssonar. Heitt á könnunni eftir messu. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins dr. Björn Björnsson, prófessor. Kór Laug- arneskirkju syngur og Bjöllusveit Laugarneskirkju leikur, stjórnandi Ronald Turner. Barnakór Laugarnes- skóla syngur undir stjórn Sigrúnar Ásgeirsdóttur. Almennur söngur. Heitt kakó og smákökur í safnaðar- heimili eftir stundina í kirkjunni. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Ljósahátíð kl. 14. Fermingarbörn annast helgihald með sérstöku sniði. Sr. Frank M. Halldórs- son. Aðventustund kl. 17. Prófessor Guðmundur K. Magnússon flytur ávarp. Kór Melaskólans syngur undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Suzuki fiðluhópur leikur undir stjórn Mary Campbell, Sighvatur Björgvinsson viðskiptaráðherra flytur hugleiðingu. Jóhanna Linnet syngur einsöng. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Reynis Jónassonar. Sr. Frank M. Halldórs- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Kirkjudag- ur Seltjarnarneskirku. Messa kl. 11. Fermingarbörn bera inn kertaljós. Safnaðarkór Seltjarnarneskirkju syng- ur. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Eirnýj- ar og Báru. Aðventuhátíð kl. 20.30. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu. Nemandi úr Tónlistarskólanum leikur á píanó. Safnaðarkór Seltjarnarnes- kirkju og Barnakór Seltjarriarness syngja. Gunnar Kvaran flytur hátíðar- ræðu. Sigrún Gestsdóttir, sópran- söngkona, syngur jólalög við undirleik Einars Kristjánssonar gítarleikara. Al- mennur söngur. Helgistund, sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. Kertin tendruð. Veislukaffi í safnaðarheimil- inu á eftir. ÁRBÆJARKIRKJA: Kirkjudagur Ár- bæjarsafnaðar. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Árbæjarkirkju, Ártúnsskóla og Selásskóla. Kirkjudagsguösþjónusta kl. 14. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Steingrímsdótt- ur organleikara. Helga Þórarinsdóttir leikur á lágfiðlu og Guðlaugur Viktors- son syngur stólvers. Sóknarnefndar- menn lesa ritningarlestra. Að lokinni Guðspjall dagsins: (Matt. 21.). Innreið Krists í Jerúsalem. guðsþjónustu veröur kaffisala og happdrætti Kvenfélags Árbæjarsókn- ar til ágóða fyrir líknarsjóð. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Aðventu- samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Guð- mundur Einarsson. Einsöngur Sigríð- ur Beinteinsdóttir. Kór Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti, barnakórinn og kór Breiðholtskirkju syngja. Sr. Gísli Jón- asson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Prestur gr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Aðventukvöld kl. 20.30. Fyrsta að- ventuljósið tendrað, Þorbjörg Daní- elsdóttir formaður sóknarnef ndar flyt- ur ávarp. Jónas Ingimundarson leikur einleik á píanó. Jón Sigurðsson Seðla- bankastjóri flytur ræðu. Kirkjukórinn syngur undir stjórnd Arnar Falkner, barnakór úr Digranesskóla syngur undir stjórn Kristínar Magnúsdóttur. Heimir Steinsson útvarpsstjóri flytur eigin Ijóð. Elsa Waage syngur ein- söng. Helgistund með almennum söng. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars og Guðrúnar. Aðventukvöld kl. 20.30. Guðmundur Þ. Gíslason syngur einsöng. Snæfell- ingakórinn undir stjórn Friðriks Krist- inssonar. Kirkjukórinn og barnakórinn syngja, stjó^nandi Lenka Mátéová. Hugleiðing: Ragnar Schram æsku- lýðsfulltrúi kirkjunnar. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöð- inni Fjörgyn. Elínborg, Guðmunda, Karítas og Valgerður aðstoða. Guðs- þjónusta kl. 14. Síðasta almenna guðsþjónustan i Fjörgyn. Aðventu- Ijósin tendruð. Barna- og kirkjukór syngja undir stjórn Sigurbjargar Helgadóttur. Organisti Ólafur Finns- son. Sr. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Altar- isganga. Barnastarf á sama tíma. Organisti Kristín G. Jónsdóttir. Að- ventusamkoma kl. 17. M.a. koma fram nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs. Barnakór Snælandsskóla og kór Hjallakirkju. Kristján Einar Þor- varðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Yngsti kórinn syngur. Guðsþjón- usta kl. 14. Altarisganga. Barnakórinn syngur undir stjórn Margrétar Gunn- arsdóttur. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Sóknarprestur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14. Kaffi eftir messu. Safnáð- arprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Kveikt á fyrsta aðventu- kertinu. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardag messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. VEGURINN, kristið samfélag: Fjöl- skyldusamvera kl. 11. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20. SÍK, KFUM/KFUK, KSH: Almenn samkoma á fyrsta sunnudegi aðventu í Kristniboðssalnum kl. 20.30. Yfir- skrift: „Að þekkja Krist". Fil. 3, 1-11. Ræðumaður sr. Lárus Halldórsson. Upphafsorð Kristbjörg Gísladóttir. Happdrætti á vegum KFUK. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKiRKJAN Filadelfía: HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 11 helg- unarsamkoma og sunnudagaskóli. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Brigader Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala á samkomunni. Guðný og drengirnir taka þátt í kvöldsamkom- unum. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. Ræðumaöur Gunn- hild Apsalonsen. MOSFELLSPRESTAKALL: Aðventu- kvöld í Lágafellskirkju kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá í tali og tónum. Ræöu- maður sr. Kristján Valur Ingólfsson, rektor Skálholtsskóla. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Barnastarf I safn- aðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfells- leið fer venjulegan hring. Jón Þor- steinsson. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjónusta i Garðakirkju kl. 14. Kirkjudagur kven- félags Garðabæjar. Birna Friðriks- dóttir flytur hugvekju. Konur lesa ritn- ingarorð. Kór Garðakirkju syngur. Organisti Ferenc Utassy. Bragi Frið- riksson. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 13. Guðsþjónusta með altaris- göngu í Víðistaðakirkju kl. 14. Nýja orgeliö blessað. Sr. Siguröur H. Guð- mundsson prédikar. Kór Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Guðrúnar Ásbjörnsdóttur. Kór Víðistaðakirkju syngur. Organisti Úlrik Ólason. Kaffisala systrafélagsins hefst að lokinni guðsþjónustu og stendur fram á kvöld. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður Ingvar Viktors- son bæjarstjóri. Haukur Guðlaugs- son, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar og Úlrik Ólason organisti leika á orgelið. Ólafur Jóhannsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altarisganga. Dr. Hjalti Hugason prédikar. Kór Hafnarfjarðar- kirkju syngur þætti úr messu eftir William Byrd. Órganisti Helgi Braga- son. Opið hús í safnaöarathvarfinu Suöurgötu 11, eftir messu. Sr. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. GunnarGunnars- son leikur á þverflautu. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Kaffiveit- ingar í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVlKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Guðmundur Ólafsson syngur einsöng, „Stjarna stjörnu fegri“. Systra- og bræðrafélag kirkj- unnar hefur vinnukvöld vegna laufa- brauðsbaksturs mánudagskvöld 29. nóv. í Kirkjulundi. Húsið opnað kl. 19. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Börn borin til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skirnar. Kirkjudagur kvenfélagsins Gefn. Kvenfélagskonur annast ritningarlestra. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Barn borið til skírnar. Birna Rúnarsdóttir leikur á flautu. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Kl. 20.30 aöventu- tónleikar. Einar Örn Einarsson og Hlíf Káradóttir syngja einsöng. Nem- endur úr Tónlistarskóla Njarðvíkur koma fram. Albert K. Sanders annast upplestur. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Gróu Hreinsdótt- ur. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfiö kl. 11. Föndurstund eldri barna í safn- aðarheimilinu. Sunnudagaskóli yngri barnanna í kirkjunni. Fóreldrar eru hvattir til að koma með börnunum. KIRKJUVOGSKIRKJA: Biskupsvisitas- ía nk. miðvikudag 1. desember. Að- ventumessa í kirkjunni kl. 20.30. Bisk- up íslands, hr. Ólafur Skúlason préd- ikar og þjónar fyrir altari ásamt sókn- arpresti sr. Jónu Kristínu Þorvalds- dóttur. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Ferming- arbörn taka þátt í athöfninni. Að messu lokinni er kirkjugestum boðið ásamt biskupi í samkomuhúsið. HRAUNGERÐISKIRKJA f Flóa: Aö- ventukvöld kl. 21. Ræðu flytur Sigur- geir Hilmar Friðþjófsson, skólastjóri. Kirkjukór Hraungerðiskirkju leiðir söng undir stjórn Maríu Eðvarðsdótt- ur. Börn úr Þingborgarskóla flytja helgileik. Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20.15. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Kirkjukór, unglingakór og barnakór syngja í messunni undir stjórn Glúms Gylfa- sonar og Stefáns Þorleifssonar. Kol- brún Grétarsdóttir leikur á flautu. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kveikt verður á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Svavar Stefánsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Messa kl. 14 fyrsta sunnudag í jólaföstu. Aðal- safnaðarfundur eftir messu, þar sem fram fer kosning í sóknarnefnd og kynnt fyrstu drög að tillögum um nýja kirkjubyggingu á Stórólfshvoli. Kirkju- skóli alla laugardagsmorgna kl. 11. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudag kl. 11 barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta. Kl. 14 aðventuhátíð Landakirkju, almenn guðsþjónusta með fjölbreyttri dagskrá. Boðið upp á akstur frá Hraunbúðum. Að lokinni guðsþjónustu verður hinn árlegi bas- ar kvenfélags Landakirkju. Kaffiveit- ingar. Kl. 20.30 unglingafundur KFUM&K í Landakirkju. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Nú dregur að nýju kirkjuári. Fjölskyldu- guðsþjónusta verður fyrsta sunnudag í aðventu, kl. 14 í Stóra-Núpskirkju. Koma jólanna undirbúin í helgihaldi. Börn sóknarinnar (eða vísir að barna- kór Stóra-Núpskirkju) syngja í guðs- þjónustunni auk söngfélags Stóra- Núpskirkju. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barna- samvera kl. 11. Lára Ann-Howser leiðir stundina. Kristján Björnsson. VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Fermingarbörnin aðstoða meö ritningarlestri. Kristján Björns- son. VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 16. Fermingarbarn safn- aðarins les úr Ritningunni. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag laugardag kl. 11 í safnaðar- heimilinu. Stjórnandi Haukur Jónas- son. Kirkjuskóli yngstu barnanna í dag kl. 13. Stjórnandi Axel Gústafsson. Messa í Ákraneskirkju kl. 14 sunnu- dag. Messa á dvalarheimilinu Höfða kl. 12.45. Björn Jónsson. BORGARPREST AKALL: Fjölskyldu- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11. Barnakór grunnskólans syngur. Messa á Borg kl. 14. Sóknar- prestur. __________Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridfélaga Akureyrar Síðastliðið þriðjudagskvöld hófst hraðsveitakeppni félagsins. Verðlaun í þessari keppni gefur Víking brugg. Eftir fyrsta kvöld af fjórum er staða efstu sveita sem hér segir: Sveit Reynis Helgasonar 305 Antons Haraldssonar 295 Ragnhildar Gunnarsdóttur 291 Stefáns G. Sveinssonar 291 Meðalskor 270 Efstu pör í Sunnuhlíðarbridsi síðast- liðið sunnudagskvöld urðu: Jón Sverr- isson og Ásgeir Valdimarsson með 132, Jónína Pálsdóttir og Una Sveins- dóttir með 124 og Magnús Magnússon og Stefán Sveinsson með 122. Lítil þátttaka var í Landstvímenn- ingnum (Philip Morris) hér á Akur- eyri. Bestum árangri náðu þeir Sigur- björn Haraldsson og Reynir Helgason sem fengu 62,07% skor og urðu í 4. sæti í norður-suður riðli yfir landið. Frá Skagfirðingum, Reykjavík Að loknum tveimur kvöldum af þremur í haustbarometer félagsins er staða efstu para þessi: Alfreð Kristjánsson - Eggert Bergsson 98 AlfreðAlferðsson-ViktorBjömsson 74 JónStefánsson-SveinnSigurgeireson 67 LárusHermannsson-GuðlaugurSveinsson 61 Hjálmar S. Pálsson - Jón Steinar Ingólfsson 55 JónAndésson-JensJensson 34 Guðlaugur Nielsen - Óskar Karlsson 21 Kepninni Iýkur næsta þriðjudag, en annan þriðjudag, 7. desember, hefst svo aðalsveitakeppni Skagfirðinga (Reykjavíkurmótið í sveitakeppni hefst í byijun janúar). Aðstoðað er við myndun sveita. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spila- mennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk velkomið. Hafin er keppni um Ingólfsbikarinn og er staða efstu para eftirfarandi: Rafn Kristjánsson - ÞorsteinnKristjánsson 184 JónStlngólfsson-Sigurðurívarsson 169 GunnarAndrésson-GunnarGunnarsson 168 Dóra Friðleifsdóttir—Sigriður Ottósdóttir 167 DaníelHalldórsson-ViktorBjömsson 162 Bridsfélag kvenna Nú er sex umferðum af ellefu lokið í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Ólínu Kjartansdóttur '132 Höllu Ólafsdóttur 117 SigrúnarPétursdóttur 110 Elínar Jóhannsdóttur 109 Önnu Lúðvíksdóttur 92 Unnar Sveinsdóttur 77 Reykjanesmót í tvímenningi Reykjanesmót í tvímenningi verður haldið laugardaginn 11. desember og hefst mótið kl. 10 f.h., í Safnaðarheim- ili Innri-Njarðvíkur. Spilaður verður Barómeter með forgefnum spilum. Skráning hjá eftirtöldum: Þorgeir, sími 92-12309. Karl, sfmi 92-37595. Einar, sími 91-641107 og Jón Steinar, sími 91-12952. Skráningu lýkur miðvikudaginn 8. desember nk. Bridsfélag SÁÁ Þann 23. nóvember var spilaður mitchell tvímenningur á 9 borðum. Efstu pör. N/S: EinarHallsson-JónÞórKristmannsson 225 Magnús Þorstcinsson - Sigmundur Hjálmars. 224 Yngvi Sighvatsson - Jón Bondó 212 PállSigurðsson-ÞórólfurMeyvantsson 200 A/V: Rúnar Hauksson - Rósmundur Guðmundsson 199 GesturPálsson - SigurðurKristjánsson 194 Guðm. Sigurbjömsson - Ámi Guðbjömsson 194 Bjöm Bjömsson - Logi Pétursson 192 Hreint ótrúlega jafnt f A/V! Spilað er á þriðjudagskvöldum kl. 19.45, stundvíslega. Paraklúbburinn Hjördís Eyþórsdóttir og Sigurður B. Þorsteinsson sigruðu með fádæina yfirburðum í Cavendis tvímenningnum sem nú er lokið. Þau hlutu 1302 stig og 500 stigum meira en hjónin Kristín Guðbjörnsdóttir og Björn Amórsson sem voru með 802 stig. Næstu pör: Valgerður Kristjónsd. - Bjöm Theodórsson 754 Hjördís Siguijónsd. - Eirikur Hjaltason 346 HelgaMagnúsdóttir-HalIdórÞorvaldsson 312 GuðninJóhannesd.-GuðmundurEiriksson 208 Hæsta skor sfðasta spilakvöld: Valgerður-Bjöm 411 Hjördís - Eirikur 360 Elín Jóhannsd. - Sigurður Siguijónss. 261 Gróa Eiðsdóttir - Júlíus Snorrason 183 Næsta keppni verður eins kvölds Michell-tvímenningur. Skráning er hjá Dennu í síma 621599.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.