Morgunblaðið - 27.11.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.11.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinur gæti valdið þér von- brigðum í dag og samninga- umleitanir ganga ekki nógu vel, en úr rætist fljótlega. Naut (20. apríl - 20. maí) Gerðu þér far um að eiga góða samvinnu við þína nánustu. Láttu ekki óþarfa áhyggjur spilla góðri helgi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í» Láttu ekki óþarfa áhyggjur eða minnimáttarkennd draga úr þér kjarkinn í dag. Breytingar geta orðið á ferðaáformum. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HSí Þú getur orðið fyrir auka útgjöldum vegna barnaupp- eldis í dag. I kvöld þarft þú næði til að sinna einkamál- unum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Umhyggja fyrir þínum nán- ustu hefur forgang í dag og þú getur rétt einhvetjum hjálparhönd. Slappaðu af í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhveijar tafír geta valdið þér leiða í dag, en reyndu að láta þær ekki á þig fá. Horfðu björtum augum til framtíðar. Vog (23. sept. - 22. október) Dagurinn getur markað tímamót í ástarsambandi. Síðdegis eða í kvöld getur þú átt von á óvæntum gest- um í heimsókn. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®H|0 Ættingi getur verið þras- gjam í dag og því erfítt að gera honum til hæfís. Farðu að öllu með gát í fjármálum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Ekki gera lítið úr því sem þú hefur til málanna að leggja í dag. I kvöld getur skemmtun leitt til smá aukaútgjalda. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Eirðarleysi getur komið í veg fyrir að þú fínnir lausn á verkefni sem þú glímir við í dag. Reyndu að slappa af. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Hugsaðu ekki eingöngu um eigin hag. Reyndu að skilja þarfír þinna nánustu. Breytingar geta orðið á dagskrá kvöldsins. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'THl, Vertu ekki að ýfa upp göm- ul sár í dag. Gleymdu því liðna og nýttu þér þau tæki- færi sem framtíðin ber í skauti sínu. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. PÝRAGLENS TOMMI OG JENNI P>4£> Eg_ p'/iSAeMLE&TSte> éetS4 AjEtrrf EN ÞAO EHMþA P'ASA/VtL E<3gA AE> 57% 5TrSis.uuts. í LJOSKA HéteHA, HRlNGPU ÍJÓN ) 06 SVAU 06SPUZÐU f>þf \ IM1 SAMN/N6HJH OtUTARl J FERDINAND Jæja, Magga, þú reynir að stöðva Og gleymdu ekki að mig þegar ég kem hlaupandi niður nota hjálminn þinn. völlinn. Ég þakka fyrir uppá- stunguna, herra! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eins og flest önnur NS-pörin í Reykjavíkurmótinu í tvímenn- ingi, spiluðu sigurvegaramir, Ásmundur Pálsson og Hjördís Eyþórsdóttir, 4 spaða í eftirfar- andi spili: Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ D ¥ 10975 ♦ 10875 ♦ KDG8 Norður ♦ 87542 VÁG2 ♦ KG94 ♦ 4 III Suður ♦ ÁKG y KD43 ♦ Á2 ♦ 10765 Austur ♦ 10963 ¥86 ♦ D63 ♦ Á932 Vestur Norður Austur Suður Ásmund- Hjördís ur — . _ _ 1 grand Pass 2 hjörtu* Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Spilið gaf þeim þó 34 stig af 40 mögulegum. Ástæðan var yfírslagur sem Hjördís sótti með óvenjulegu bragði: öfugum blindum, með innkastsívafí. Vestur spilaði út laufkóng og meira laufí, sem Hjördís tromp- aði og spilaði spaða á ás. Hún tók annan hámann í spaða, en trompaði síðan lauf. Fór heim á tígulás og trompaði síðasta lauf- ið. Nú var staðan þessi: Norður ♦ - ¥ ÁG ♦ KG9 *- Vestur Austur ♦ - ¥109 ♦ 1087 ♦ - +- Suður ♦ G ¥ D43 ♦ 2 ♦ - ♦ 109 ¥8 ♦ D6 Hjördís tók spaðagosann og henti tígulníu. Spilaði svo frí- hjörtum. Æustur gat trompað þriðja hjartað, en það kom hon- um að litlu gagni, því hann varð þá að spila tígli frá drottning- unni upp í KG. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Aðeins átta skákmenn eru nú eftir á Interpolis útsláttarmótinu í Tilburg í Hollandi. Þessi staða kDm upp í annarri umferð móts- ins, Ulf Andersson (2.625), sem hafði hvítt og átti leik, og Gil- berto Milos (2.565). 31. Rxg5 - Hxg5 (31. - Dxc3? er ayðvitað svarað með 32. Rf7 mát) 32. Hd8+ - Hg8, 33. Hxg8+ - Kxg8, 34. Dxc8+ (Hvítur hefur unnið peð og komið svarta kóngnum á vergang. Úr- slitin eru því ráðin) 34. - Kf7, 35. Dc4+ - e6, 36. Rd3 - Db8, 37. Hel - Hb6, 38. b3 og í þess- ari vonlausu stöðu féll Milos á tíma. Nú stendur fimmta umferðin á mótinu yfir og urðu úrslit fyrsta dagsins þannig að Jusupov og Karpov gerðu jafntefli í 20 leikj- um, Vaganjan vann Beljavskí í 71 leik, Shirov vann Barejev með svörtu í 46 leikjum og þeir Kiril Georgiev og ívantsjúk gerðu jafn- tefli í 24 leikjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.