Morgunblaðið - 27.11.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.11.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1993 41 FIRM Sýnd kl. 5,7,9og11 íTHX. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. FYRIRTÆKIÐ FLOTTAMADURINN EINU SINNIVAR SKOGUR „THE GOOD SON“ - SPENNUMYND í SÉRFLOKKI! Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Elijah Wood, Wendy Crewson og David Morse. Framleiðendur: Mary Ann Page og Jospeh Ruben. Leikstjóri: Joseph Ruben. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. ÆVINTYRAFERÐIN Sýnd kl. 3. Kr. 400. ...................UJSL Sýnd kl. 3. Míðav. kr. 350. Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 400. Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 400. Sýndkl.4.4S,7ogS.15 í THX. B.i. 16 Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 400. Sýnd kl. 9. B.i. 12 ára. EIN VINSÆLASTA GRÍNMYND ARSINS MEÐ AÐAL MYNDIRNAR SPENNUMYNDIN FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA Leikstjórinn Ivan Reitman („Twins" og „Ghostbusters") kemur hér með stórkostlega grínmynd sem sló í gegn vestan hafs í sumar. Aöalhlutverk: Kevin Kline, Sigourney Weaver, Frank Langella og Ben Kingsley. Leikstjóri: Ivan Reitman. RISANDI SOL FLOTTAMADURINN Hinn magnaði leikstjóri, Abel Ferrara („Bad Lieutenant"), kemur hér með hrollvekjandi spennumynd með Meg Tilly, Forest Whitaker („Cry- ing Game“) og Babrielle Anwar („Scent of a Woman“) í aðalhlutverkum. „BODY SNATCHERS“ SPENNA FRÁ UPPHAFITIL ENDA! Sýnd kl. 4.45,9 og 11.15. SKOGARLIF EINU SINNIVAR SK06UR RÍSANDI SÓL DENNI DÆMALAUSi SKOGARLIF HÓKUS PÓKUS UNGIANNAÐ SINN STRAKAPOR Sýnd kl. 5,9 og 11,15. B.i. 16ára. SKJALDBÖKURHAR 3 Sýnd ki. 7. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ★ **ÓT. Rás 2. Sýnd ki. 3 og 5 Helstu aðalleikarar myndarinnar Likamsþjófar. Sambíóin sýna mynd- ina Líkamsþjófa SAMBIÓIN hafa tekið til sýninga hrolivekjuna Líkams- þjófa eða „Body Snatchers“. Hér er á ferðinni endurgerð af hinni sígildu hryliingsmynd frá 1956 „Invasion of the Body Snatchers“. Sögusviðið er nútíminn og segir frá framandi verum sem herja á íbúa herstöðvar í Selma, Alabama. En verur þessar eru í meira lagi út- smognar og árásaraðferðir óvenjulegar; þær yfirtaka sálir fólks og taka sér bólfestu í líkama fórnarlambanna. Ekki bætir úr skák að verurnar eru gersamlega tilfinningalausar og svífast einskins í valdag- ræðgi sinni. Leikstjóri er Abel Ferrara og í helstu hlutverkum eru Meg Tilly, Forest Whitaker og Gabrielle Anwar. Kyrrðardagar í Skálholti á aðventu NOKKRUM sinnum á ári er boðið til kyrrðardaga í Skál- holti. Næstu kyrrðardagar eru á komandi aðventu og standa frá föstudegi 10. desember til sunnudagsins 12. desember. Guðrún Edda Gunnars- dóttir guðfræðingur, hefur umsjón með kyrrðardögun- um og annast íhuganir og fræðslu. Helgihald annast sóknarpresturinn, sr. Guð- mundur Óli Ólafsson og rekt- or skólans. í gistirými skól- ans geta mest dvalið tuttugu manns í tíu tveggja manna herbergjum. Dvalargjald er 6.400 kr. á mann. Veittur er 20% afsláttur fyrir hjón. Upplýsingar eru veittar í símum skólans. Skráning til dvalar fer fram á Biskups- stofu í Reykjavík milli kl. 15 og 17 virka daga. Helgina 26. til 28. nóv. er ennfremur hægt að dvelja í kyrrð og næði Skálholts- staðar í Skálholtsskóla. Ekki er um eiginlega kyrrðardaga að ræða en yfirbragð dag- anna er með líku sniði og föstu helgihaldi. Auk kyrrðardaga er nú öðru sinni boðið til jóla- og áramótasamveru í Skálholti frá 28. desember til 1. jan- úar. Þátttakendur geta dval- ið allan tímann eða hluta hans. Hápunktur þessarar samveru er miðnæturmessa í Skálholtskirkju á áramót- um. Auk daglegs helgihalds er kl. 15 hvern dag boðið til samveru um tiltekið efni sem verður reifað í inngangser- indi og síðan rætt. Þátttaka er frjáls. Dvalarkostnaður er 3.200 kr. en 10.000 kr. fyrir allan tímann. Börn 7-14 ára greiða hálft gjald en yngri börn eru undanþegin greiðslu. Jólalögin sungin í Árbæjarsafninu. ■ JÓLASÝNING Árbæj- arsafnsins 1993 verður opin þessa daga: Sunnudaginn 28. nóv., sunnudaginn 5. des., sunnudaginn 12. des. og sunnudaginn 19. des. Opið er frá kl. 13-17 alla dagana. Jólasýning Árbæjarsafnsins hefur nú áunnið sér fastan sess í starfsemi safnsins. Að venju opnar sýningin fyrsta sunnudag í aðventu sem að ■þessu sinni ber upp á 28. nóvember. Meðal atriða á dagskránni á sunnudag er jólaundirbúningur á bað- stofuloftinu, kertasteypa í bæjardyrunum, aðventu- messa í kirkjunni kl. 13.30. Prestur er sr. Þór Hauksson, aðstoðarprestur í Árbæjar- skóla. Prentsmiðjan verður í gangi og jólakort prentuð, Krambúðin er opin og ýmiss jólavarningur til sölu. Gengið verður í kringum jólatréð kl. 14.30-15. Karl Jónatansson leikur jólalög á harmóniku og tíu ára börn úr Ártúns- skóla syngja jólalög.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.