Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 51 I DAG MESSUR Á MORGUN BRIDS llmsjón Guómundur Páil Arnarson VESTUR spilar út lauf- tvisti, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum suðurs. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 7632 ¥ - ♦ ÁD1043 ♦ 9754 Vestur Austur 4 4 Suður 4 ÁD5 ¥ KG63 ♦ KG96 4 ÁK Vestur Norður Austur Suður - Pass 2 grönd Pass 3 tauf Pass 3 kjörtu Pass Pass 3 grönd Pass Pass Hvernig á suður að spila: (a) ef austur stingur upp laufgosa, (b) ef austur læt- ur lítið í slaginn? Spilið kom upp í aðalsvei- takeppni BR sl. miðviku- dagskvöld. Sagnhafi er með átta örugga slagi og fær þann níunda ef spaðakóng- ur liggur fyrir svíningu. En kannski er óþarfi að treysta á svíninguna, ekki síst ef laufgosinn kemur fram í fyrsta slag. Þá er best að taka báða laufslagina og síðan fimm á tígul. Norður 4 7632 ¥ - ♦ ÁD1043 4 9754 Vestur Austur 4 KG84 4 109 ¥ Á1098 ♦ 2 ii: r 4 1)1032 4 G86 Suður 4 ÁD5 ¥ KG63 ♦ KG96 4 ÁK Sagnhafí spilar sig síðan út 'á laufi og bíður eftir níunda slagnum á spaða- drottningu eða hjartakóng. (Hann getur hent tveimur hjörtum og einum spaða í síðasta tígulinn og tvö lauf vesturs.) Þessi leið gengur ekki ef austur lætur lítið lauf í fyrsta slaginn. Þá kemst hann inn á laufgosa og notar þá inn- komu til að spila spaða. Sagnhafi getur að vísu unnið spilið með því að tjúka upp með ás og spila vestri inn á kónginn, en slík getspeki er ekki á allra valdi. Einn sagnhafi ákvað að hafna innkastinu fyrir frum- legan millileik. Hann spilaði hjartakóng í öðrum slag!! Þegar vestur dúkkaði, var níundi slagurinn mættur. Pennavinir TUTTUGU og þriggja ára Norður-Finni sem nemut viðskiptafræði og tungu- mál en hann hefur vald á sjö málum. Áhugamálin eru allskonar íþróttir auk þess sem hann safnar ýmsum hlutum, m.a. frímerkjum og tímaritum: Jukkíi Henuni, Lnivurinkntu 2-4 B27, 95400 Tornio, Finland. LEIÐRÉTT í minningargrein um Guðrúnu Sveinsdóttur, sem birtist í blaðinu miðviku- daginn 21. febrúar sl., urðu nokkrar villur. Dóttir Guð- rúnar var 36 ára þegar hún lést frá þremur ungum börnum sem voru Guðrún, 3 ára, Sigurður 10 ára og Dagnýr, 11 ára. Hlutað- eigandi eru beðnir velvirð- ingar á mistökunum. Arnað heilla 0/\ÁRA afmæli. Á Ow morgun, sunnudag- inn 25 febrúar, er áttræð Guðrún S. Gísladóttir, Kirkjuvegi 11 Keflavík, áður Vatnsnessvegi 30. Hún tekur á móti gestum ásamt bömum sínum í Karlakórshúsinu í Kefla- vík, Vesturbraut 17-19, milli kl. 16 og 19 á afmælis- daginn. HÖGNIIIREKKVÍSI OOOOOOOOOOQ ° H0LLYWOOD ° 0 Dl NER, o ooooo ooooooo „ þa þa&, en fu/aÁ trþa.5 se/rt Uggar cté txxhc þe*$u odriái, ?” (1.700), Verkamannafélag- inu Dagsbrún. í fljótu bragði virðist hvítur vera strand með sókn sína, en fann nú Umsjðn Margcir sterkan leik til að halda Pctursson henni gangandi: skák Hvítur á leik STAÐAN kom upp í B flokki í keppni stofnana og fyrir- tækja sem lauk í vikunni. Hermann Ragnarsson, sem tefldi fyrir KK blikk, hafði hvítt og átti leik, en svart hafði Arni H. Krisljánsson 26. Rxf7! - Hxf7 27. Dh8+ - Ke7 28. Dxc8 — Rxe5 (Besti möguleiki svarts) 29. fxe5 — Dxe5+ 30. Kbl - Hf2?7 (Svartur er alltof bráður á sér í gagnsókninni og leikur af sér hrók. Hann stóð að vísu töluvert lakar að vígi, en í hálftíma skák gat allt gerst). 31. Dc5+ og svartur gafst upp því hann tapar lirók. Þrát fyrir þetta sigruðu Dagsbrúnarmenn með yfir- burðum í B flokknum. í A flokki varð sveit Búnaðar- bankans hlutskörpust eftir harða keppni við VISA ís- tand. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur góðar gáfur, en ættir ekki að dreifa kröft- unum um of. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Hressandi útivera skerpir hugsunina, og þú kemur vel fyrir þig orði í dag. í kvöld átt þú ánægjulegar stundir með ástvini. Naut (20. apríl - 20. maí) Ðagurinn verður viðburðalít- ill, en þú getur komið miklu í verk. Þegar kvöldar getur þú svo slakað á og fagnað góðum árangri. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þróun mála á bak við tjöldin reynist þér fjárhagslega hag- stæð. Láttu ekki þrasgjaman ættingja spilla skapinu. Sýndu þolinmæði. Krabbi (21. júnf — 22. júll) >"$S Vinir veita þér góðan stuðn- ing í viðskiptum dagsins. Þú ættir að varast nýjar lántök- ur og einbeita þér að greiðslu skulda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Taktu ekki þrasið ! þrálynd- um vini alvarlega. Hann meinar ekkert með því. Þú verður fyrir óvæntri heppni í fjármálum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ráðamaður á við eigin vandamál að stríða, og þú þarft ekki að taka gagnrýni hans til þín. Þú nýtur góðs stuðnings starfsfélaga. (23. sépt. - 22. október) Þér gefst gott tækifæri til að slaka á í dag og skemmta þér með vinum. En þú ættir að gæta hófs bæði I mat og drykk. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Vandaðu valið á því sem þú kaupir svo þú verðir ekki fyr- ir vonbrigðum. Taktu ekki þátt í deilum, sem upp koma í vinnunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Sn?) Farðu leynt með áform um breytingar í vinnunni í bili, þar sem þær þarfnast betri undirbúnings. Njóttu kvölds- ins með ástvini. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú ættir ekki að vera með neitt pukur í dag, því hrein- skilni skilar betri árangri. Þú finnur góða lausn á gömlu deilumáli. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) 4h Þú ættir að skreppa í heim- sókn til ættingja eða tengda- fólks í dag. Þér berast góðar fréttir er varða alla fjölskyld- una. Fiskar (19. febrúar-20. mars) 'SL Góðvild greiðir þér leið í við- skiptum, og með vinnusemi nærð þú góðum árangri. Láttu ekki vini trufla þig við skyldustörfin. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa og altarisganga sunnudag kl. 11. Kristniboðsviku lýkur. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaöarsöng. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Sunnu- dagaskóli sunnudag kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson. HLÉVANGUR. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Félags eldri borgara á Suðurnesj- um syngur. Baldur Rafn Sigurðsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli laugardag kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Bragi Friðriksson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Héraðsprestur messar. Öll fimm ára börn í söfnuðinum fá bók að gjöf. Fermingarbörn aðstoða. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Franks Herlufsen. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóii kl. 11 í umsjá Málfríðar og Ragn- ars, Laufeyjar og sr. Sigfúsar. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Jón Þor- steinsson, óperusöngvari, syngur einsöng. Organisti Einar Örn Einars- son. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa sunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Fjölskyldumessa kl. 14. Börn- um sem verða fimm ára á þessu ári er sérstaklega boðið til messu ásamt foreldrum sínum og fá þau bókargjöf frá kirkjunni. Svavar Stefánsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Úlfar Guðmundsson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols- velli: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Sigurður Jónsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Úlfar Guðmundsson. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Sunnudagaskóli í grunnskólanum á Hellu sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Oddakirkju kl. 14. Sigurður Jónsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14 í tilefni af Æskulýðs- degi Þjóðkirkjunnar. Kór Hamraskóla leiðir safnaðarsönginn. TTT krakkar sýna helgileik. Fermingarbörn flytja frumsamdar bænir. Unglingar úr KFUM og K Landakirkju flytja ritningar- lestra og prédikun. Messukaffi. Popp- messa kl. 20.30. Hljómsveitin Prelátar leiðir safnaðarsönginn. Eftir messu er boðið til altaris og fyrirbæna. Messu- kaffi í safnaðarheimili á eftir. HOLTSPRESTAKALL í Önundar- firði: Messa í Flateyrarkirkju sunnu- dag kl. 14. Gunnar Björnsson. AKRANESKIRKJA: Stutt helgistund í kirkjunni í dag kl. 11. Föndur á eftir í safnaðarheimilinu. Stjórnendur Axel Gústafsson og Sigurður Grétar Sig- urðsson. Messa sunnudag kl. 14. Sr. Brynjólfur Gíslason í Stafholti mess- ar. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta í Dvalar- heimili aldraðra í Borgarnesi kl. 15.30. Þorbjörn Hlynur Árnason. ÚCsala Nrikill afsláttur laugardaa! Bútar — bútar — bútar Gluggatjaldaefni. Sófar, sófaborð, stólar. Lampar. epol Faxafcnri 7. sími 508 7733. 1 ¥ tOJ IA1 IV! ri ip Ð u ■ • I • T • j ,.um helgina O iO*AKKA8..Siggi * A ^ -3"kompu" truður kemur í heimsókn Níu tegundir uf sfldarstBlgtsti ..gómsætt sælgæti á góðu verði Bcigur frá Fáskrúðsfiiði hefur sclt síhi í Koiaportinu frá upphafi. Bragðlaukamir Öa sælgæti cins og Lauksiid. Kryddsíld . d, Haustsíld, Púrtvínssíid, Slicrrýsíld, Paprikusíld, Gulrótarsíld og Appelssínusíld. Allar síldartcgundir hjá Bcrgi eru án rotvamarefna. Ö og Appcissimisim. Aliar siiciartcguiunr nja ucrgi cru an rotvamare Nrossabjúgu ú kr. 289 kgJ ..folaldasaltkjot áTr. 267 kg. og úrval af áleggi O ■ '■1' o _ __ iiiiipylsu, Kætu og nautatungi kjötvöitmiai frá Búðardal svíkja ekki. Kveqja, Beimt hinn góðt. Reyktur kix ú góðu vcrði -og vestfirskur harðfiskur hjá Skarphéðni i Deplu Skarpliéðinn í Dcplu þckkja margir scm njóta þess að borða góðan ...Han eða grafmn lax, fcrska úthafsrækju og vestfirskan harðfisk. spillir fýrir að verðið cr ineð því lægsta scm er að finna á þessu rðui......... gómsæta sjávarsælgaeti. Líttu við og gerðu góð kaup bjá Skatphcðni. Tvö kíló ýsuflök fyrir eitt .,og súrsaðir sunomagar hjá Fiskbuðinni okkar KOIAPORTIÐ • Opið iaugardag eg sunnudag kl. 11-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.