Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÍDAG Guðspjall dagsins; Freisting Jesú. (Matt. 4.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. '11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 10.30. Biskup íslands herra Ólafur Skúlason vígir til prests eftirtalda kandidata í guðfræði: Arnald Bárðar- son til Raufarhafnarprestakalls í Þin- geyjarprófastsdæmi, Brynhildi Óla- dóttur til Skeggjastaðaprestakalls í Múlaprófastsdæmi, Eðvarð Ingólfs- son til Skinnastaðaprestakalls í Þin- geyjarprófastsdæmi, Guðmund Karl Brynjarsson sem skólaprest og Svein Valgeirsson til Tálknafjarðarpresta- kalls í Barðastrandarprófastsdæmi. Vígsluvottar: Sr. Björn Jónsson, pró- fastur, sr. Sigurjón Einarsson, pró- fastur, sr. Órn Bárður Jónsson, fræðslustjóri, og sr. Örn Friðriksson, sem lýsir vígslu. Sr. Hjalti Guð- mundsson, dómkirkjuprestur, þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 11 og í Vesturbæj- arskóla kl. 13., Föstumessa kl. 14 með altarisgöngu. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Kór eldri borgara Neskirkju syngur. Inga Backman syngur ein- söng. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf: Heimsókn í Digraneskirkju. Farið í rútu frá safnaðarheimilinu. Mæting kl. 10.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluerindí kl. 10. Messan - Guð og maður mætast. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Ensk messa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Tónleik- ar kl. 17 á vegum Listvinafélags Hall- grímskirkju. Laufey Sigurðardóttir, fiðla, og Ann Toril Lindstad, orgel, flytja verk eftir norræn tónskáld. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prest- ur sr. Flóki Kristinsson. Almennur safnaðarsöngur. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Báru Friðriksdótt- ur og Sóleyjar Stefánsdóttur. Kaffi- sopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Væntanleg fermingarbörn aðstoða. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnastarf á sama tíma. Guðsþjón- usta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Munið kirkjubíl- inn. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðs- þjónusta kl. 14. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Konur úr Kvenfélaginu Seltjörn aðstoða við messuna. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Organisti Vera Gulasciova. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14. Gideonfélagar koma í heimsókn og kynna starfið. Bjarni Gunnarsson, reikningskennari, préd- Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Laugordagur 24. febrúar. Flautuskólinn kl. 11:00. Sunnudagur 25. febrúar: Barnaguðsþjónusta kl 11:15 Guðsþjónusta kl. 14:00. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Tapað/fundið Hvolpur fæst gefins GULLFALLEGUR hundur, blendingur af Golden retriver og Irish setter, fæst gefins á gott heimili af sérstökum ástæðum. Er búinn að fara í ormahreinsun. Mjög mannelskur, bam- góður og laus við tauga- veiklun. Upplýsingar í síma 587 6356 (Anna Karen/Jón). Hanskar töpuðust TVÖ PÖR af hönskum hafa týnst nú nýlega. Annars vegar voru það svartir fínlegir hanskar með gráu skinni á hand- arbaki og hinir eru svart- ir, grófir og randsaumað- ir. Hafi einhver fundið þessa hanska er hann vinsamlega beðinn að hringja í síma 555 1502. Taudýr tapaðist í Kringlunni TAULUNDI tapaðist í Kringlunni á öskudag- inn. Ef einhver hefur fundið lundann er hann beðinn að hringja í síma 568 1952 og spyrja eftir Guttormi. Gæludýr Klói er týndur KLÓI er eyrnamerktur köttur sem fór að heiman frá sér fyrir tveimur vik- um. Hafi einhver orðið var við hann er hann vin- samlega beðinn að hringja í síma 553 8184. Með morgunkaffinu Pennavinir NORSKUR 23 ára karl- maður með áhuga á ís- knattleik, stangveiðum, tónlist o.fl., vill skrifast á við 20-25 ára stúlkur: Lasse Bakke, Ammerudgrenda 170, 0960 Oslo, Norge. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og tónlist en hún leikur á píanó: Takako Yonezawa, 3 Minami Ogiyama, Furano-shi, Hokkaidou, 076 Japan. ÞÝSKUR frímerkjasafnari vill komast í samband við íslenska safnara með skipti í huga: Helmuth Rosteck, HallstSdter Weg 16, D-90425 Numberg, Germany. ÁTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á píanóleik, matseld, skíðum, dýrum og útivist: Juri Tanigawa, 5-14 Nagaoyama Kirihata, Takarazuka-shi, Hyogo 655, Japan. SAUTJÁN -ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, bókmenntum og tungumál- um en hún nemur nú ensku og frönsku og hyggst bæta spænsku, þýsku og tákn- máli við síðar: Sofia Edgar, VSttlösa Skogsbo, 53391 Götene, Sweden. ÞRÍTUGUR Dani sem get- ur skrifað á íslensku með menningu og útivist sem áhugamál: Hans Nielsen, Birkeskoven 46, 2600 Glostrup, Danmark. ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og verslunarferð- um: Yuko Takano, 2-8 Nishidaijudai, Himeji Hyogo 670, Japan TUTTUGU og átta ára jap- önsk húsmóðir með áhuga á popptónlist, kvikmyndum og bréfaskriftum: Mayumi Matsumoto, 101, 227-5, Ootake, Ka waguchi-shi, Saitama-ken, 334 Japan. Ást er... að fara með bréfin hehnarípóst. CZD /7W2S 1219 ER ÞETTA nú ekki að- eins of dýrt? "iIT" ÉG ÆTLA að fá olíuna. VIÐ KOMUM flyglinum Þessi er hættur að virka. ekki fyrir í stofunni. ER ÞETTA kjötbollulykt HALLÓ. Er þetta í blóma- eða kveiktirðu í gólftepp- búðinni? COSPER ÉG SÉ ekki betur en að sú, sem þú sagðir að væri nýja skrifstofustúlkan þín, sé önnur frá hægri. Víkveiji skrifar... ikar. Barnastarf á sama tíma. Kaffi eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Skátaguðsþjónusta kl. 14. Minningartónleikar um Svein- björn Sveinbjörnsson kl. 16. Fjöldi landsþekktra listamanna kemurfram ásamt kórum kirkjunnar. Kaffisala eftir tónleikana til ágóða fyrir orgel- sjóð. Samkoma ungs fólks með hlut- verk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagaskóli Grensáskirkju kemur í heimsókn. Léttur hádegisverður eftir guðsþjón- ustuna. Organisti Smári Ólason. Söngur Passíusálma kl. 18. Gunnar Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Máté- ová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjá Ragnars Schram. Guðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjónusta í Rima- skóla kl. 12.30 í umsjón Jóhanns og Ólafs. Skátaguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Sigurður J. Grétarsson aðstoðarskátahöfðingi. Organisti Ág- úst Ármann Þorláksson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kaffisala í safnaðarsal að lokinni guðsþjónustu til styrktar starfi Safn- aðarfélags kirkjunnar. Barnaguðs- þjónusta kl. 13 í umsjá sr. Bryndísar Möllu og Dóru Guðrúnar. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Organisti Örn Falkner. Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Valgeir Ástráðsson préd- ikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Laugardag: Flautuskólinn kl. 11. Sunnudag: Bar- naguðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjön- usta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Allir hjart- anlega velkomnir. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 17. Nokkur orð: Gísli Geir Harðarson, Hendrikka Al- freðsdóttir og Einar Th. Magnússon. Barnasamverur á sama tíma. Veiting- ar seldar að lokinni samkomu. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma sunnudag kl. 20. Mike og Sheila Fitzgerald tala. Allir velkomnir. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Altarisganga. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11 í umsjá guðfræðinemanna Erlu Karls- dóttur og Sylvíu Magnúsdóttur. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Héraðsprestur messar. Kór kirkj- unnar syngur undir stjórn Gunn- steins Ólafssonar. Sunnudagaskóli á sama tíma. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Arnfrfður Guðmundsdóttir. Organisti Úlrik Ólason. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón sr. Þórhildur Ólafs. Munið skólabílinn. Guðsþjón- usta kl. 14. Málfreyjur sjá um upp- lestur. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Organleikari Sólveig Einarsdóttir. Kaffiveitingar í Strandbergi eftir .guðsþjónustu. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu- daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 12. Baldur Rafn Sigurðs- son. STOFNANAMÁLIÐ svokallaða lætur ekki að sér hæða. Ekki fengi Samkeppnisstofnun til dæmis nein stílverðlaun fyrir þessa máls- grein, sem vitnað var til í frétt í Morgunblaðinu í gær: „Heimild heilbrigðisráðherra til þess að setja sérstaka gjaldskrá fyrir skólatann- lækningar er ótvíræð en við beit- ingu heimildarinnar ber ráðherra á grundvelli lögmætisreglunnar að taka tillit til samkeppnislaga og því skylt að gæta jafnræðis í sam- keppnislegu tilliti.“ „Gæta jafnræð- is í samkeppnislegu tillitl"? Ætli Samkeppnisstofnun eigi við að láta skuli tannlækna sitja við sama borð eða njóta sama réttar til að keppa sín á milli? XXX TUGMILUÓNATJÓN er undar- legt nýyrði í málinu og Vík- veija finnst það satt að segja hin versta málleysa. Engu að síður éta fréttamenn hana upp hver eftir öðrum og staglast á því að tugmillj- ónatjón hafi orðið á hinu eða þessu í óhöppum eða slysum. Hver er þessi tugmilljón? Er ekki nær að tala um tjón fyrir tugi milljóna, tuga milljóna tjón eða þá milljóna- uga tjón? XXX IÐHORF Víkvetja til fyrir- tækja og stofnana fer að nokkru leyti eftir því hvemig síma- þjónustu þeirra er háttað. Sá, sem svarar í símann, er eitt af „andlit- um“ fyrirtækisins út á við — það er að segja ef einhver svarar í sím- ann. Fátt er hvimleiðara en að þurfa að hringja ótal sinnum í fyrirtæki eða opinbera stofnun. Fyrr í vik- unni hringdi þrisvar sinnum út áður en Víkveija tókst að ná sambandi við Héraðsdóm Reykjavíkur. Hér þurfa „gæðastjórnendur“ augljós- lega að láta til sín taka og bæta þjónustu dómsins við viðskiptavini sína. XXX EIN ástæða þess að Víkveiji fagnaði tilkomu írsku kráar- innar The Dubliner var yfirlýsing eigenda staðarins um að á kránni ættu menn að geta talað saman án þess að popptönlist væri að æra þá. Þetta er yfirleitt reyndin, þegar Víkveiji rekur inn nefið (sem hann stingur síðan ofan í Guinness-krús) síðdegis, en þegar líður á kvöldið hækkar starfsliðið í tónlistinni, sem upp úr miðnættinu er orðin jafnær- andi og annars staðar. Víkveija þætti vænt um að þeir Dubliners- menn stæðu nú við stóru orðin og sköpuðu þannig griðastað 1 menn- ingarsnauðri ölstofuflóru Reykja- víkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.