Morgunblaðið - 24.02.1996, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 24.02.1996, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÍDAG Guðspjall dagsins; Freisting Jesú. (Matt. 4.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. '11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Prestsvígsla kl. 10.30. Biskup íslands herra Ólafur Skúlason vígir til prests eftirtalda kandidata í guðfræði: Arnald Bárðar- son til Raufarhafnarprestakalls í Þin- geyjarprófastsdæmi, Brynhildi Óla- dóttur til Skeggjastaðaprestakalls í Múlaprófastsdæmi, Eðvarð Ingólfs- son til Skinnastaðaprestakalls í Þin- geyjarprófastsdæmi, Guðmund Karl Brynjarsson sem skólaprest og Svein Valgeirsson til Tálknafjarðarpresta- kalls í Barðastrandarprófastsdæmi. Vígsluvottar: Sr. Björn Jónsson, pró- fastur, sr. Sigurjón Einarsson, pró- fastur, sr. Órn Bárður Jónsson, fræðslustjóri, og sr. Örn Friðriksson, sem lýsir vígslu. Sr. Hjalti Guð- mundsson, dómkirkjuprestur, þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf í safnað- arheimilinu kl. 11 og í Vesturbæj- arskóla kl. 13., Föstumessa kl. 14 með altarisgöngu. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Kór eldri borgara Neskirkju syngur. Inga Backman syngur ein- söng. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf: Heimsókn í Digraneskirkju. Farið í rútu frá safnaðarheimilinu. Mæting kl. 10.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluerindí kl. 10. Messan - Guð og maður mætast. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Ensk messa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Tónleik- ar kl. 17 á vegum Listvinafélags Hall- grímskirkju. Laufey Sigurðardóttir, fiðla, og Ann Toril Lindstad, orgel, flytja verk eftir norræn tónskáld. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prest- ur sr. Flóki Kristinsson. Almennur safnaðarsöngur. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Báru Friðriksdótt- ur og Sóleyjar Stefánsdóttur. Kaffi- sopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Væntanleg fermingarbörn aðstoða. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnastarf á sama tíma. Guðsþjón- usta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Munið kirkjubíl- inn. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðs- þjónusta kl. 14. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Konur úr Kvenfélaginu Seltjörn aðstoða við messuna. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Organisti Vera Gulasciova. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14. Gideonfélagar koma í heimsókn og kynna starfið. Bjarni Gunnarsson, reikningskennari, préd- Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Laugordagur 24. febrúar. Flautuskólinn kl. 11:00. Sunnudagur 25. febrúar: Barnaguðsþjónusta kl 11:15 Guðsþjónusta kl. 14:00. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Tapað/fundið Hvolpur fæst gefins GULLFALLEGUR hundur, blendingur af Golden retriver og Irish setter, fæst gefins á gott heimili af sérstökum ástæðum. Er búinn að fara í ormahreinsun. Mjög mannelskur, bam- góður og laus við tauga- veiklun. Upplýsingar í síma 587 6356 (Anna Karen/Jón). Hanskar töpuðust TVÖ PÖR af hönskum hafa týnst nú nýlega. Annars vegar voru það svartir fínlegir hanskar með gráu skinni á hand- arbaki og hinir eru svart- ir, grófir og randsaumað- ir. Hafi einhver fundið þessa hanska er hann vinsamlega beðinn að hringja í síma 555 1502. Taudýr tapaðist í Kringlunni TAULUNDI tapaðist í Kringlunni á öskudag- inn. Ef einhver hefur fundið lundann er hann beðinn að hringja í síma 568 1952 og spyrja eftir Guttormi. Gæludýr Klói er týndur KLÓI er eyrnamerktur köttur sem fór að heiman frá sér fyrir tveimur vik- um. Hafi einhver orðið var við hann er hann vin- samlega beðinn að hringja í síma 553 8184. Með morgunkaffinu Pennavinir NORSKUR 23 ára karl- maður með áhuga á ís- knattleik, stangveiðum, tónlist o.fl., vill skrifast á við 20-25 ára stúlkur: Lasse Bakke, Ammerudgrenda 170, 0960 Oslo, Norge. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og tónlist en hún leikur á píanó: Takako Yonezawa, 3 Minami Ogiyama, Furano-shi, Hokkaidou, 076 Japan. ÞÝSKUR frímerkjasafnari vill komast í samband við íslenska safnara með skipti í huga: Helmuth Rosteck, HallstSdter Weg 16, D-90425 Numberg, Germany. ÁTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á píanóleik, matseld, skíðum, dýrum og útivist: Juri Tanigawa, 5-14 Nagaoyama Kirihata, Takarazuka-shi, Hyogo 655, Japan. SAUTJÁN -ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, bókmenntum og tungumál- um en hún nemur nú ensku og frönsku og hyggst bæta spænsku, þýsku og tákn- máli við síðar: Sofia Edgar, VSttlösa Skogsbo, 53391 Götene, Sweden. ÞRÍTUGUR Dani sem get- ur skrifað á íslensku með menningu og útivist sem áhugamál: Hans Nielsen, Birkeskoven 46, 2600 Glostrup, Danmark. ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og verslunarferð- um: Yuko Takano, 2-8 Nishidaijudai, Himeji Hyogo 670, Japan TUTTUGU og átta ára jap- önsk húsmóðir með áhuga á popptónlist, kvikmyndum og bréfaskriftum: Mayumi Matsumoto, 101, 227-5, Ootake, Ka waguchi-shi, Saitama-ken, 334 Japan. Ást er... að fara með bréfin hehnarípóst. CZD /7W2S 1219 ER ÞETTA nú ekki að- eins of dýrt? "iIT" ÉG ÆTLA að fá olíuna. VIÐ KOMUM flyglinum Þessi er hættur að virka. ekki fyrir í stofunni. ER ÞETTA kjötbollulykt HALLÓ. Er þetta í blóma- eða kveiktirðu í gólftepp- búðinni? COSPER ÉG SÉ ekki betur en að sú, sem þú sagðir að væri nýja skrifstofustúlkan þín, sé önnur frá hægri. Víkveiji skrifar... ikar. Barnastarf á sama tíma. Kaffi eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Skátaguðsþjónusta kl. 14. Minningartónleikar um Svein- björn Sveinbjörnsson kl. 16. Fjöldi landsþekktra listamanna kemurfram ásamt kórum kirkjunnar. Kaffisala eftir tónleikana til ágóða fyrir orgel- sjóð. Samkoma ungs fólks með hlut- verk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagaskóli Grensáskirkju kemur í heimsókn. Léttur hádegisverður eftir guðsþjón- ustuna. Organisti Smári Ólason. Söngur Passíusálma kl. 18. Gunnar Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Máté- ová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjá Ragnars Schram. Guðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjónusta í Rima- skóla kl. 12.30 í umsjón Jóhanns og Ólafs. Skátaguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Sigurður J. Grétarsson aðstoðarskátahöfðingi. Organisti Ág- úst Ármann Þorláksson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kaffisala í safnaðarsal að lokinni guðsþjónustu til styrktar starfi Safn- aðarfélags kirkjunnar. Barnaguðs- þjónusta kl. 13 í umsjá sr. Bryndísar Möllu og Dóru Guðrúnar. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Organisti Örn Falkner. Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Valgeir Ástráðsson préd- ikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Laugardag: Flautuskólinn kl. 11. Sunnudag: Bar- naguðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjön- usta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Allir hjart- anlega velkomnir. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 17. Nokkur orð: Gísli Geir Harðarson, Hendrikka Al- freðsdóttir og Einar Th. Magnússon. Barnasamverur á sama tíma. Veiting- ar seldar að lokinni samkomu. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma sunnudag kl. 20. Mike og Sheila Fitzgerald tala. Allir velkomnir. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Altarisganga. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11 í umsjá guðfræðinemanna Erlu Karls- dóttur og Sylvíu Magnúsdóttur. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Héraðsprestur messar. Kór kirkj- unnar syngur undir stjórn Gunn- steins Ólafssonar. Sunnudagaskóli á sama tíma. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Arnfrfður Guðmundsdóttir. Organisti Úlrik Ólason. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón sr. Þórhildur Ólafs. Munið skólabílinn. Guðsþjón- usta kl. 14. Málfreyjur sjá um upp- lestur. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Organleikari Sólveig Einarsdóttir. Kaffiveitingar í Strandbergi eftir .guðsþjónustu. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu- daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 12. Baldur Rafn Sigurðs- son. STOFNANAMÁLIÐ svokallaða lætur ekki að sér hæða. Ekki fengi Samkeppnisstofnun til dæmis nein stílverðlaun fyrir þessa máls- grein, sem vitnað var til í frétt í Morgunblaðinu í gær: „Heimild heilbrigðisráðherra til þess að setja sérstaka gjaldskrá fyrir skólatann- lækningar er ótvíræð en við beit- ingu heimildarinnar ber ráðherra á grundvelli lögmætisreglunnar að taka tillit til samkeppnislaga og því skylt að gæta jafnræðis í sam- keppnislegu tilliti.“ „Gæta jafnræð- is í samkeppnislegu tillitl"? Ætli Samkeppnisstofnun eigi við að láta skuli tannlækna sitja við sama borð eða njóta sama réttar til að keppa sín á milli? XXX TUGMILUÓNATJÓN er undar- legt nýyrði í málinu og Vík- veija finnst það satt að segja hin versta málleysa. Engu að síður éta fréttamenn hana upp hver eftir öðrum og staglast á því að tugmillj- ónatjón hafi orðið á hinu eða þessu í óhöppum eða slysum. Hver er þessi tugmilljón? Er ekki nær að tala um tjón fyrir tugi milljóna, tuga milljóna tjón eða þá milljóna- uga tjón? XXX IÐHORF Víkvetja til fyrir- tækja og stofnana fer að nokkru leyti eftir því hvemig síma- þjónustu þeirra er háttað. Sá, sem svarar í símann, er eitt af „andlit- um“ fyrirtækisins út á við — það er að segja ef einhver svarar í sím- ann. Fátt er hvimleiðara en að þurfa að hringja ótal sinnum í fyrirtæki eða opinbera stofnun. Fyrr í vik- unni hringdi þrisvar sinnum út áður en Víkveija tókst að ná sambandi við Héraðsdóm Reykjavíkur. Hér þurfa „gæðastjórnendur“ augljós- lega að láta til sín taka og bæta þjónustu dómsins við viðskiptavini sína. XXX EIN ástæða þess að Víkveiji fagnaði tilkomu írsku kráar- innar The Dubliner var yfirlýsing eigenda staðarins um að á kránni ættu menn að geta talað saman án þess að popptönlist væri að æra þá. Þetta er yfirleitt reyndin, þegar Víkveiji rekur inn nefið (sem hann stingur síðan ofan í Guinness-krús) síðdegis, en þegar líður á kvöldið hækkar starfsliðið í tónlistinni, sem upp úr miðnættinu er orðin jafnær- andi og annars staðar. Víkveija þætti vænt um að þeir Dubliners- menn stæðu nú við stóru orðin og sköpuðu þannig griðastað 1 menn- ingarsnauðri ölstofuflóru Reykja- víkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.