Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 'Æ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: • TRÖLLAKIRKJA leikverk e. Þórunni Sigurðardóttur byggt á bók Ólafs Gunnarssonar. Frumsýning fös. 1/3-2. sýn. sun. 3/3 - 3. sýn. fös. 8/3 - 4. sýn. fim. 14/3 - 5. sýn. lau. 16/3. • GLERBROT eftir Arthur Miiler Á morgun sunnudaginn 25/2 siðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. i kvöld - fim. 29/2 uppselt - lau. 2/3 uppselt, lau. 9/3 uppselt. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 14 uppseit - sun. 25/2 kl. 14 uppselt - lau. 2/3 kl. 14 uppselt - sun. 3/3 kl. 14 uppselt - lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 17 uppselt. Utfa sviðlð kl. 20:30 • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell Sun. 25/2 uppselt. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smföaverkðta&ðið k\. 20,00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Sun. 25/2 - fös. 1/3 - sun. 3/3 - fös. 8/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. • ASTARBREF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 i Leikhúskjallaranum Sun. 25/2. Síðasta sýning. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. ga BORGARLEiKHUSlÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. í kvöld fáein sæti iaus, lau. 2/3, fös. 8/3 fáein sæti laus, fös. 15/3. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 25/2 fáein sæti laus, sun. 10/3 fáein sæti laus, sun. 17/3. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 1/3, örfá sæti laus, lau. 16/3 fáein sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlfn Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, sun. 25/2 örfá sæti laus, aukasýning mið. 28/2, fim. 29/2 upp- selt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 uppselt, sun. 3/3 uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum ki. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld kl. 23.00 uppselt, sun. 25/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 kl. 23 uppselt, fös. 8/3 kl. 23 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30. Þri. 27/2 Björk Jónsdóttir og Signý Sæmundsdóttir. Miðaverð 1.000 kr. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 "W DEBUT tónleikar á vegum Styrktarfélags íslensku óperunnar, Loftur Erlingsson, bariton og Ólafur Vignir Albertsson, píanó, verða fimmtudaginn 29. febrúar kl. 20.30. Miðasalan opin tónleikadag frá kl. 15.00. Sfmi 551-1475. MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 • EKKI SVONAI, eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. 2. sýn. sun. 25/2 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. i dag kl. 14 örfá sæti laus, sun. 10/3 kl. 14. Héöinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 Kópavogs- BARNAVAKA leikhúsið i HJÁLEIGUNNI Sun. 25. feb. kl. 13.00: Leikur - söngur - dans. Miðaverð 350 kr. Sími 554 1985. Verslunarskólinn auglýsir: Vegna fjölda áskorana höldum við áfram sýningum á vinsælasta söngleik allra tima. Sýningartímar: í kvöld kl. 19, örfá sæti laus Mið. 28/2 kl. 20, fös. 8/3 kl. 19. Síðustu sýningar. Miðapantanir og uppl. í síma 552-3000. Miðasalan er opin mán,—fös. frá kl. 13—19. Sýnt í Loftkastalanum i Héðins húsinu við Vesturgötu. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson TVÆR Borgardætra, Berglind Björk og Ellen, hlusta með aðdáun á fiðluleik þeirrar þriðju, Andreu. Söngur og stapp Borgardætra SKJEMMTANIR Hótel Saga BITTE NÚ Flytjendur: Borgardætur, sem eru Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir og Ellen Kristjánsdóttir. Hljómsveitin Setuliðið undir stjóm Eyþórs Gunnarssonar. Frumsýning 17. febrúar. Verð 4.800 kr. með mat. SÖNGSKEMMTUN Borgardætra á Hótel Sögu, undir nafninu Bitte nú, var frumsýnd um síðustu helgi. Troðfullur salurinn tók þeim Andreu Gylfadóttur, Berglind Björk Jónasdóttur og Ellen Kristjándóttur fagnandi og sjálfar lýstu þær því glaðhlakkalega yfir að þarna ætl- uðu þær að vera næstu 80 vikurnar. Gestir snæða áður en sýningin hefst. í forrétt er hægt að velja um kurlaðan, reyktan og grafinn lax á gúrkublómi, eða franska kónga- og myrkilsveppasúpu með hörpuskel- fiski. Laxinn varð fyrir valinu frum- sýningarkvöldið. Hann var fallega fram borinn og bragðaðist ágæt- lega. í aðalrétt er hægt að velja um léttsteiktan nautahrygg, fram- reiddan með gratineruðum kartöfl- LEIKFÉLAG AKUREYRAR simi 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýning í kvöld kl. kl. 20.30, síðasta sýning, uppselt. Aukasýning lau. 2/3, allra síðasta sýning. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 u nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. um og ijómasoðnum rósapipar, pönnusteiktan lambahryggvöða með grænmeti og hunangs- og sinn- epskomasósu eða grænmetisrétt, sem ekki var lýst nánar á mat- seðli. Lambahryggurinn var mjög meyr og rann í munni, en bragð- daufur og það sama gilti um gratin- eráðu kartöflumar sem fylgdu. Þá voru borðfélagar sammála um að smekklegra hefði verið að hafa heldur fleiri sneiðar og smærri en tvær stórar og miklar. Þeir sem brögðuðu nautið voru einnig sam- mála um að þar færi fyrsta flokks hráefni, en heldur bragðlítið. í eftir- rétt var svo ágæt sítrónuterta og ís með mangósósu bragðaðist einnig vel. Gott kaffi rak svo endahnútinn á máltíðina. Borgardætur stigu á svið um kl. 22.30. Þær fóru létt með að fá áhorfendur með sér, enda kannast flestir orðið við lög eins og „Já, svo sannarlega", sem var eitt hið fyrsta sem þær fiuttu. Á eftir komu svo smellirnir í röðum, Ellen söng um Stefán baðvörð, Berglind fór niður í bæ með bónda sínum og Andrea brá sér í hlutverk Marilyn Monroe, eða Möllu Mó. Þegar sveiflan var komin á fullt KaífiLeiKMsÉ Vesturgötu 3 I HI.ADVARI’ANIJM SÁPA ÞRJU OG HALFT í kvöld kl. 23.00, fös. 1/3 kl. 23.30. 0. "0 5 KENNSLUSTUNDIN sun. 25/2 kl. 21.00, fös. 1/3 kl. 20.00, nokkur sætilaus. x I GRÍSK KVÖLD o u miS. 28/2, nægsætilaus, o o lau. 2/3, uppselt, fös. 8/3 uppselt, c sun. 10/3, næg sætilaus, 3 I fös. 15/3 nokkur sæti laus. GÓMSÆTIR GRÆNMFTtSRÉmR 0 i ÖLL LtlKSÝNINGARKVÖLD. CQ 1 FRÁBÆR GRISKUR MATUR Á GRÍSKUM KVÖLDUM. UJ 1 Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 I kvöld. Orfá sæti laus. Fös. 1/3 2/3. Uppselt. Fös. 8/3. Lau 9/3 Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Ekki er hægt aö heypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. ‘ Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553,Fax:5654814. Osotlar pantanír seldar daglega HAFN.'MllgfcfMRLEIKHUSIÐ | HERMÓÐUR I' OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKl CEÐKLOFINN CAMANL EIKUR í2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍSSEN Gamla baajarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgötu 9, gegnt A. Haneen Fjölbrautaskóli Garðabæjar sýnir í Bæjarútgerðinni Skítt með'a eftir Valgeir Skagfjörð. Leikstjóri Gunnar Gunnsteinsson. Lokasýning sun. 25/2 kl. 20. hægðuþær stöllur á með gullfallegu lagi, „Eg man hana mömmu“, þar sem röddun þeirra naut sín til fulls. Rólegheitin vörðu þó ekki lengi, því næst tóku þær til við að steppa, eða stappa, sem þær sögðu nú meira réttnefni. Stappið tóku þær mátulega hátíðlega og veltust áhorfendur um af hlátri. Andrea lifði sig svo inn í „dansinn" að eyrnalokkarnir fuku, en hún lét það ekkert á sig fá. Inn á milli söngva létu Borgar- dætur gamminn geysa og gerðu óspart grín að sjálfum sér og öðr- um. Þær eru að sjálfsögðu miklar heimsdömur, en ósköp held ég nú að sumir útlendingar ættu erfitt með að skilja tungumálið, sem þær brugðu stundum fyrir sig, þótt land- inn hafi verið með á nótunum. Engin er sýningin án heiðurs- gests og á Hótel Sögu kemur eng- inn annar til greina en Raggi Bjarna, sem söng tvö lög. Og enn sungu Borgardætur og salurinn varð sælli. Þó ætlaði fyrst allt um koll að keyra þegar Andrea sýndi á sér áður óþekkta hlið og spilaði á fiðlu af mikilli list. Lokalag þeirra var söngurinn um rommið og kókið, en þær sluppu ekki svo létt, því áhorfendur heimtuðu meira og fengu Brauðbúðarbúgí í kaup- bæti. Ohætt er að mæla með „Bitte nú“ þeirra Borgardætra fyrir þá sem vilja góðan söng og líflega skemmtun. Andrea, Berglind Björk og Ellen eru mjög ólíkar, bæði í útliti og söng, en af einhverjum ástæðum gengur einmitt þessi blanda afskaplega vel upp, eins og þær eru fyrir löngu búnar að sýna landsmönnum fram á. Þá má ekki gleyma þætti léttleikandi Setuliðs- ins, sem Eyþór Gunnarsson stjórnar af venjulegri fagmennsku sinni. Ragnhildur Sverrisdóttir Brúðuleikhúsið Sögusvuntan sýnir: „MINNSTA" TRÖLLASTELPA í HEIMI i dag kl. 14.30. MiÖaverd kr. 500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.