Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.02.1996, Blaðsíða 25
I I' I ) ) ) UNDIR EYJAFJÖLLUM Morgunblaðið/Ragnar Axelsson HÉR Á dögunum féll drifhvítur snjór af himnum ofan yfir höfuðborgina og ljósmynd- arar Morgunblaðsins brugðu á leik í snjónum og efndu til innbyrðis samkeppni um bestu vetrarmyndina. Niðurstaða liggur ekki fyrir og væri gaman að heyra álit lesenda í þeim efnum. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í að velja bestu myndina geta hringt í síma 569 1100 eða sent símbréf merkt: Vikulok í faxnúmer: 569 1222. VETUR Morgunblaðið/Júlíus Sigurjónsson íVETRARSÓL annarra landa. Á liinn bóginn er ekki hægt að kvarta sáran á suðvesturhorninu undan vetri þeim sem enn eimir eftir af, því konung- urinn sjálfur hcfur verið mun uppteknari á öðrum og framandi slóðum í Evrópu og Banda- ríkjunum. Stjarnfræðilegir útreikningar segja fyrir um að vetur ríki milli vetrarsólhvarfa og vorjafndægra, frá 21. eða 22. desember til 21. eða 22. mars. Hefst fimmti og næst- síðasti mánuður vetrar samkvæmt fornu tímatali, Góan, svo á morgun. Henni var ekki lieilsað með sömu viðhöfn í mat og Þorranum þótt til þess væri ætlast, hugsanlega vegna löngufóstu, segir Árni Björnsson í Sögu daganna. Stundum var reynt að skjalla Góu konu Þorra til þcss að tryggja gott veður og henni færður rauður ullarlagður. I almennri þjóðtrú skipti góu- veðrið máli og sagt að sumar yrði gott ef Góa væri stormasöm og veður vont fyrstu dagana. Þá er bara að bíða með öndina í hálsinum og vona að Þerrileysissumarið frá 1312, endurtaki sig ekki. .ijzzsamaf MORGUNBLAÐIÐ JJ w LAUGARDAGUR 24. FEBRUAR 1996 25 !1 & 1 j I FYLGST MEÐ SMÁFUGLUNUM Morgunblaðið/Einar Falur Nyr og breyttur Honda Accord frumsýndur um ' J1 *]; M HOivrm Laugardag 12-17 Sunnudag 13 -17 Verð f rá 1.734.000.- Vatnagöröum 24 Sími: 568 9900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.