Morgunblaðið - 24.02.1996, Side 25

Morgunblaðið - 24.02.1996, Side 25
I I' I ) ) ) UNDIR EYJAFJÖLLUM Morgunblaðið/Ragnar Axelsson HÉR Á dögunum féll drifhvítur snjór af himnum ofan yfir höfuðborgina og ljósmynd- arar Morgunblaðsins brugðu á leik í snjónum og efndu til innbyrðis samkeppni um bestu vetrarmyndina. Niðurstaða liggur ekki fyrir og væri gaman að heyra álit lesenda í þeim efnum. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í að velja bestu myndina geta hringt í síma 569 1100 eða sent símbréf merkt: Vikulok í faxnúmer: 569 1222. VETUR Morgunblaðið/Júlíus Sigurjónsson íVETRARSÓL annarra landa. Á liinn bóginn er ekki hægt að kvarta sáran á suðvesturhorninu undan vetri þeim sem enn eimir eftir af, því konung- urinn sjálfur hcfur verið mun uppteknari á öðrum og framandi slóðum í Evrópu og Banda- ríkjunum. Stjarnfræðilegir útreikningar segja fyrir um að vetur ríki milli vetrarsólhvarfa og vorjafndægra, frá 21. eða 22. desember til 21. eða 22. mars. Hefst fimmti og næst- síðasti mánuður vetrar samkvæmt fornu tímatali, Góan, svo á morgun. Henni var ekki lieilsað með sömu viðhöfn í mat og Þorranum þótt til þess væri ætlast, hugsanlega vegna löngufóstu, segir Árni Björnsson í Sögu daganna. Stundum var reynt að skjalla Góu konu Þorra til þcss að tryggja gott veður og henni færður rauður ullarlagður. I almennri þjóðtrú skipti góu- veðrið máli og sagt að sumar yrði gott ef Góa væri stormasöm og veður vont fyrstu dagana. Þá er bara að bíða með öndina í hálsinum og vona að Þerrileysissumarið frá 1312, endurtaki sig ekki. .ijzzsamaf MORGUNBLAÐIÐ JJ w LAUGARDAGUR 24. FEBRUAR 1996 25 !1 & 1 j I FYLGST MEÐ SMÁFUGLUNUM Morgunblaðið/Einar Falur Nyr og breyttur Honda Accord frumsýndur um ' J1 *]; M HOivrm Laugardag 12-17 Sunnudag 13 -17 Verð f rá 1.734.000.- Vatnagöröum 24 Sími: 568 9900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.