Morgunblaðið - 09.07.1996, Síða 55

Morgunblaðið - 09.07.1996, Síða 55
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ1996 55 Bfl#HI#LUSI SAGA-EfP BfléMÍLUi SÍMI 5878900 ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 TRUFLUÐ TILVERA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.l. I2ára 904-1900 THE ROCK - SIMALEIKURINN! _____ Vinningar: Ferð til Portúgal, |<, ifr! ' i hamborgarar og bíóiniðar !!!,---, JIM Morri- son lifír í minning- unni. , j ► MIKIL pílagrímsför var farin á miðvikudaginn var t að gröf Jims Morrison í F Pere Lachaise kirkju- garðinum í París. A mið- vikudaginn voru 25 ár lið- in síðan þessi vinsæli söngv- ari lést af ofneyslu eitur- lyfja. Aðdáendur Morri- sons og The Doors komu berandi blóm að gröfinni og mátti sjá bæði táninga og gráhærða hippa saman- komna í kirkjugarðinum. Lögregluvörður var við garðinn til að hamla því að aðdáendur trömpuðu yfir aðrar grafir í garðinum, eða skrifuðu slagorð á legstein- ana. Einn aðdáandinn var með andlitsmynd af Morrison tattóveraða á handlegginn og ung stúlka frá Uruguay sagði að ekki hefði verið síður mikilvægt fyrir hana að sjá gröf Morrisons en að sjá Eiffel-turninn. Fyrir fimm árum komu aðdáendur einnig saman í kirkjugarðinum í París, en þegar loka átti garðinum brutust út óeirðir. Á mið- vikudaginn, hins vegar, fór allt friðsamlega fram. Sýndkl. 5. ÍSLENSKT TAL. Með Depp upp á arminn SHIRLEY Brahinsky datt held- ur betur í lukkupottinn nýlega. Hún var stödd á veitingahúsi og var að reyna að koma augu á stjörnuna A1 Pacino sem var í nágrenninu við tökur á nýjustu mynd sinni, „Donnie Brasco" þar sem hann leikur á móti hjartaknúsaranum Johnny Depp. Shirley ákvað eftir dágóða stund að yfirgefa veitingahúsið, þar sem ekki sá út úr augum fyrir rigningu. Þegar út var komið vatt sér að henni ungur herramaður og bauð henni að samnýta með sér regnhlífina sem hún þáði. Hún spurði hann nafns, og hann svaraði: „Johnny Depp“, en hún trúði því ekki fyrr en fólk á götunni sann- færði hana um að þetta væri leikarinn eini sanni. Shirley var því lukkuleg með daginn, þótt enginn Pacino hefði sést. ►SIMON Le Bon var dýrkaður og dáður af unglingsstúlkum um heim allan á níunda áratugnum, þegar hljómsveit hans, Duran Duran, var hvað vinsælust. Nú hefur frægðarsól hans aðeins lækkað á lofti, þótt hún sé alls ekki hnigin til viðar. Hér sést hann ásamt eiginkonu sinni, fyrirsætunni Yasmin Le Bon, við opnun á listsýningu Alexanders de Cade- net í Chelsea. JOHNNY Depp getur verið herramaður þegar hann vill. STORGRINMYNDIN: ALGJOR PLAGA I HÆPNASTA SVAÐI JIM CARREY MATTHEW BRODERICK ★ ★★ A.l. Mbl. "Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún gerist best. Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast freka, en venjulega i Alcatraz.,, Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum i magnaðri spennumynd ásamt fiölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefurflúið Klettinn...lifandi. DIGITAL Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2, The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman, Ferris Bueller's Day Off). |Rflfyís SA M 11 I ■ l\j rn\

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.