Morgunblaðið - 22.02.1998, Side 27

Morgunblaðið - 22.02.1998, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 27 LISTIR Skemmtikvöld í Leikhús- kjallaranum HLJÓMSVEITIN Heimilistónar standa fyrir skemmtikvöldi í Lista- klúbbi Leikhúskjallarans mánudag- inn 23. febrúar. Hljómsveitina skipa leikkonumar Elva Ósk Ólafsdóttir, Halldóra Bjömsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vigdís Gunn- arsdóttir. Kynnir verður Ásdís Þór- hallsdóttir. A dagskrá skemmtikvöldsins verða m.a. þrjú örleikrit. Gestir við „eldhúsborðið“ verða Bergur Þór Ingólfsson, leikari, Margrét Vil- hjálmsdóttir, leikkona og Stefán Baldursson, Þjóðleikhússtjóri. Dagskráin hefst kl. 20.30. ———’ s Aupp- boði RÚMLEGA 40 þúsund hlutir úr búi hertogans og hertogaynjunnar af Windsor í Paris eru nú seldir á almennu uppboði hjá Sothebys í New York. Meðal þess sem selt er má fínna þessa einkennisbún- inga þjónustufólks. Gestir skoðuðu herlegheitin áður en uppboðið hófst fyrir helgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.