Morgunblaðið - 22.02.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 22.02.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 53 FRÉTTIR FRÁ íþróttadegi aldraðra. Heildarjóga (grunnnámskeið) fyrir þá sem vilja kynnast jóga og læra leiðir til slökunar. Hatha-jógastöður, öndun, slök- un, hugleiðsla, mataræði, jógaheimspeki o.fl. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 26. febrúar. Daníel Pólunarmeðferð fyrir líkama og sál Pólun (Polarity Therapy) er náttúruleg með- ferð, sem byggir m.a. á osteopathy, ayur- veda og jógaheimspeki, og hentar öllum sem vilja viðhalda heilbrigði sínu. í pólun er athyglinni beint inn á við og unnið er með heilbrigðan kjarna sem er að finna í hverri manneskju. Ójafnvægi á orkusviði manneskjunnar brýst fram í líkamlegum og usa andlegum einkennum. Með léttri snertingu örvar pólun orku- sviðið og stuðlar að bættu jafnvægi. Lísa Björg Hjaltested, APP, er meðlimur í APTA, ameríska pólunarfélaginu. Tímapantanir eru í síma 511 3100. YOGA^ STU D IO Hátúni 6a, sími 511 3100 verslun fyrir líkama og sál Iþróttadag- ur aldraðra á öskudaginn íþrótta- og leikdagur aldr- aðra fer fram á öskudaginn, mið- vikudaginn 25. febrúar, kl. 14-17 í íþróttasalnum, Austurbergi í Breiðholti. Þar koma fram sýningahópar frá Seltjarnarnesi, Garðabæ, Kópavogi og Reykjavík. Allir eru boðnir velkomnir á staðinn og til þátttöku í söng, íþróttum og dönsum. Skáta- félagið V ogabúar 10 ára SKÁTAFÉLAGIÐ Vogabúar heldur upp á 10 ára afmæli fé- lagsins í dag, sunnudaginn 22. febrúar. Afmælismessa verður í Grafarvogskirkju kl. 14 og skátar úr félaginu verða með ritningarlestur og predikun. í messunni verða vígðir 26 nýir skátar og eftir messu verður gengið í skrúðgöngu til afmæl- isvöku í skátamiðstöð Vogabúa við Logafold 106. Skátar úr skátafélaginu Vogabúum þakka íbúum í Grafarvogi fyrir 10 ára skemmilegt og innihaldsríkt samstarf og óska þeim far- sældar sem lagt hafa félaginu lið gegnum árin. Mánuda & ölOtgttO. í GtaferV°Sl i hverfinu Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins auk frambjóðenda sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum verða með viðtalstíma í hverfixm borgarinnar næstu mánudaga. Á morgun verða Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður °g Gunnar Jóhann Birgisson borgarfulltrúi í Grafarvogi, Hverafold 1-3, kl. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK. Umhugsunarefni 1 hverri viku! mínútur Eftir fjögurfréttir á simnudögum. © Rás 1 <§,kkert jrrfýinM n við ektn fteyUan rjóntn! ominn ev Rjómabollur með ekta þeyttum rjóma standa alltaf fyrir sínu. Hér eru tillögur að fimm gómsætum samsetningum á kremi og fyllingu: ofan á á milli súkkulaðikrem . jarðarberjamauk og þeyttur rjómi karamellukrem . fersk jarðarber og þeyttur rjómi brætt súkkulaði . vanillueggjakrem og þeyttur rjómi brætt súkkulaði . rifsberjahlaup hrært saman við þeyttan rjóma karamellukrem . karamellusósa og þeyttur rjómi ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.