Morgunblaðið - 22.02.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 22.02.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM Kevin Kline maður árins ► LEIKARINN Kevin Kline var á dögunum heiðraður af leikfé- lagi Harvard háskólans í Banda- rílqunum sem útnefndi hann mann ársins með tilheyrandi ærslagangi. í vikunni þar á und- an var leikkonan Sigourney Wea- ver tilnefnd kona árins af leik- hópnum en um er að ræða árleg- an viðburð sem á frummálinu kallast „Hasty Pudding 1998 Man/Woman of the Year Award.“ Kline fékk hefðbundinn lát- únspott Ieikfélagsins og var klæddur í brjóstahaldara og lát- inn skarta hárkollu og eyma- lokkum, viðstöddum til mikillar ánægju. Hann þurfti einnig að biðja stóran gullfisk fyrirgefn- ingar og bæta þannig fyrir gaml- ar syndir sínar en aðdáendur Kevin Kline muna eftir því þegar hann gleypti gullfisk í myndinni „A Fish Called Wanda.“ Meðal annarra leikara sem hlotið hafa þessa eftirsóttu viður- kenningu eru: Paul Newman, Ro- bert Redford, John Travolta, Ro- bert De Niro, Robin Williams, Tom Cruise, Harrison Ford og Mel Gibson. EYRNALOKKURINN var að angra leikarann sem var stoltur af látúnspottinum sem hann fékk sem heiðursverðlaun. Nærfata- fyrirsæta ársins ► AsTRALINN Graig Wilford sigraði í undirfatafyrirsætu- keppni sem haldin var í Melbour- ne á dögunum. Graig var að von- um ánægður með sigurinn og lét sig ekki muna um að sýna veg- farendum stæltan líkamann sem tryggði honum fyrsta sætið. Sem sigurvegari hlaut Graig eins árs fyrirsætusamning, ferðalag til utlanda fyrir tvo og eins árs birgðir af nærfötum. Auk þess verður Graig nýtt andlit og lík- ami Holeproof-nærfata. MÚLIIMIM ......•■Ui'WA'IIH Ikvöldkl. 21:00 Kombó Ellenar Kristjánsdóttur Sjaldheyrð leyndarmál. Fimmtudaginn 26/2 kl. 21:00 Kvartett Ómars Axelssonar „strákar Jakkar kr. 9.900 Buxur kr. 4.900 Skyrtur kr. 3.900 Bindi kr. 1.900 HÁTÍÐARFATNAÐUR Skyrta/klútur kr. 3.900 Buxur kr. 4.900 Vesti kr. 5.900 Nælur kr. 1.500 -stelpur Hettukjólar velúr frá 6.900 SVART - D.BLÁTT - GRÆNT - BEIGE Kfnakjólar stuttir, kína satínefni kr. 7.900 SVART - GYLLT - D.BLÁTT - GYLLT Kínakjólar sfðir, kína satínefni kr. 9.900 SVART - HVÍTT - D.BLÁTT - GYLLT a Hettukjólar nylon efni frá kr. 6.900 É SVART - GRÁTT - BLÁTT fl - HERM.GRÆNT Sokkabuxur HANES frá 590 fl Krossar frá kr. 500/900 * Skór - SVARTIR - HVlTIR - GRÁIR - SANDALAR frá kr. 4.500 Ath. Breytum fatnaði Sérsaumum Laugavegi 91, sími 511 1717 / 1718 Kringlunni, simi 568 9017 Saumastofa simi 511 1719 FERMING 1998
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.