Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 3

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 3
mánuöi; mundi útheyskapur hafa orðiÖ góður, heföu {)á ekki lángvinnir óþerrar spilt honum. Haustið var gott, og veðrátta á því lángtum mýkri, en hin haustin hér á untlan, og héhlust hlýindi ööru hverju fram í Nov. mánuö, harðnaði f)á nokkuð veðurátta með snjókomu og frostum, en þann snjó leysti að mestu aptur í bygðinni í Dec. mánuöi, og kalla menn vetrarfar þetta til nýárs í betra meðallagi, entla þótt hafís hafi verið fyrir framan Yestfirðina og einu sinni að lantli komið. Eru menn þeirrar vonar, að flestir bæntlur verði héðan af í vetur ekki heyþrota, þó harðintla kaflar komi, ef vorið veröur bærilegt, enrla er nú minni peníngur á heyum lijá bændum, en í fyrra; því fyrir þá skuld að heya- feingur þeirra varð í lakara lagi, fækkuðu nokkrir kúin, en ílestir sauöfé, því mjög fá lömb eru nú á vetur sett,. Fjárskurður vestra reyndist þetta árið í lakasta lagi viðast livar; kenna menn þaðléttu hey- unum í fyrra, ótímguninni í skepnunum, kultlanæð- íngunum í vor og þurkunum í sumar. jiegar hafisinn var oröinn landfastur í fyrra vet- ur, varð vart viö birni tvo, er menn ætluöu hafa komið á lantl nálægt Stigahlíð við Isafjörð, flökk- uöu þeir suður um ijörðu og voru báðir unnir við Látrabjarg í Baröastrandarsýslu. Sjáfar afli var um Vestfjörðu, eins og annar- staöar við landið, með hetra móti. Vetrarhlutir untlir Jökli náöu rúmum 5 hundr.; en í Dritvík öfl- uöu þeir fáu bátar, er þar geingu, frá 3 til hálfs- sjötta huntlr. hluti, og var þaö afbragð á svo stutt- um tíma. Vestur uin fjörðu var steinbitsaflinn nokkuð minni, en hin fyrri árin, þorskafli aptur í bezta lagi; þó mun hann ei hafa oröiö annarstaðar jafnmikill og við Arnarfjörð, því þarfórsaman bæði haust og vorafli; vorhlutir urðu þar í verstöðu frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.