Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 35

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 35
35 og sætindum minnst upp á 25000 dali árlega, og að það sé hér um frá 8. til 10. parts af kaupstaðar vöru fjórðúngsmanna , er fyrir það gángi, þá held eg væri ráðið snjallara að kippa máli úr, og láta sér lynda með tevatn, seydt af íslenzkum jurtum, sem margar eru hollar og góðar, t. a. m. íjallagrös, rjúpnalauf, bráðherg, augnfró, o. m. fl., enda þótt að þetta kosti nokkra íyrirhöfn, mjólk og sætindi og á- höld, sem alt þarf, hvort sem er, til kaffi-drykkjunn- ar við og við; því ekki er það ætlan mín, að land- ar mínir, sem lítið hafa til hressíngar sér á landi liér, leggi algjörlega af kaffi-nautnina, heldur gæti hófs í henni, svo hún verði þeim ei til efnatjóns og óhollustu. Svo þykir mér, sem þeir hafi rétt að mæla, er segja, að búnaðarhættir manna ættu að vera frjáls- lyndari og Ijósari, en víðast eru þeir; það er eins og þjóðin geti ekki risið upp úr þvi drepi, semneyð og aðkasta-bágindi í lángan tíma liafa sökt henni i. Mörgum hættir við að bauka sér; þaðan kemursam- takaleysið , framfaraskorturinn , þekkíngarleysi og inniseta í örbælum afgamalls vana, hve illa sem hann á nú við, ásamt tortryggni og áræðisleysi. Jetta sannast nú á oss Vestfirðingum meðal ann- ars á þvi, hve dauflega geingur að koma á verzlun- arfélögunum, sem nú þegar eru víða í hiiium fjórð- úngum landsins; hekl eg þó, að Vestfirðíngar þyrfti þeirra með ei siður en aðrir landar þeirra, eins og verzlanin er hjá þeim þessi árin, þegar lausakaup- menn koma fáir og snauðir, og fastaverzlunin er að miklu leyti um Vestfirði, frá Búðum til Borðeyrar, í ráði eins ínanns, samt er varla vakið máls á vöru- bótar og verzlunarfélögum, nema af einum manni, alþíngismanninum í Strandasýslu, og er ei kyn, þótt honum veiti tregt að koma því á, meðan aðrir gefa 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.