Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 48

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 48
48 fullgrant og hlutdrægnislaast skoðuð. Eg liefi leitazt við að segja frá verzluninni vestra í fyrra og hitt eð fyrra, sem sannast eg vissi, og uin leið og getið var annmarkanna, gat eg jafnframt um, af hverju eg hugði þá sprottna. Jað er nú í eðli sínu, þó verð- lagið sé nokkru lakara þar, sem skorturinn er á, en þar sem guægðin er fyrir. Nú eru öll líkindi til, að síður vanti aðílutnínga á suðurlandi, en vestra; því þar eru margir kaupmenn í einu þorpi samankomnir, en liér vestra hefir þar á móti einn kaupmaður mörg- um kauptorgum að sinna; lausakaupmenn koma flest- ir við á suðurlandi, og losa þar við sig mikið af því, sem nýtilegt eríkaupeyri þeirra, áður en þeir skjót- ast hingað vestur. Jegar eg nú lít á þetta og af- gamlan aldarvana, furðar mig á því stórlega, að verðlagið syðra er ekki töluvert betra, en af því er sagt, og eins, að það er ekki enn þá verra vestra, en híngað til hefir reynzt. J>etta er e; þess vegna sagt, að mér þyki verzlanin vestra hrósverð, heldur af hinu, að eg vildi ekki segja annað, en það er eg veit sannast um hana. Yestra eru fáir kaupmenn heimilisfastir, og eruþeir ekki svo miklir efnamenn, að þeir standist það, að selja þær litlu vörur, er þeir hafa handa á milli, við minna verði, en hinir, sem mestu geta ráðið og eiga verzlunarstaðina flesta, eða frarn yfir lausakaupmanninn, sent skýzt að nteð litlar leifar, er hann veit að fara með, eptir því sem á stendur, þar sem hann kernur við, og verður þó stundum sú reyndin á, að hann verður ei betri en fastakaupmaðurinn, sem fyrir er. Að eg þá snúi orðum minum að verzluninni í ár, þá er þess fyrst að geta, að með fyrstu skipakomu út híngað í vor spurðust konúngaskipti í Danmörku, lát Kristjáns konúngs 8., og að sonur hans, Friðrik hinn 7., væri seztur í sæti lians, en jafnframt þessu lieyrðist og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.