Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 54

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 54
54 13. Nóv., veittur Cand. theol. Jens Sigurðssyni, er þá var settur kennari vió Reykjavíkurskóla, og sem veitt var embætti þetta þann 18. Apríl, svo brauðið varð aptur laust; nú er fiað að nýu veitt Cand. tbeol. Hannesi Árnasyni, sem kom í sumar út hing- að giptur útlendri konu. Eyrarprestakall í Skutuls- firði var 19. dag Apr.-mán. veitt Hálfdáni presti Einarssyni frá Brjámslæk; afsalaði sér [>ví þá Ey- úlfur prestur Kolbeinsson, og haföi hann þá gegnt prestsverkum í 52 ár. Brjámslækur var aptur veittur, þann 3. Jún., Benid. presti Jiórðarsyni á Kvenna- brekku; en Kvennabrekka 23. Ágúst Guðmundi að- stoöarpresti Einarssyni. Ekki er [rað við mitt liæfi að lýsa kostum eða annmörkum andlegu stéttarinnar, en þó er sú ætlan mín, að sá orðrómur sé nær sanni, sem tjáir fram- för kennilýðsins auðsjáanlega í mentun þeirra og helgum ræðum, enda er þeim nú gjörður kostur á að afla sér betri mentunar bæði í skólanum og bók- um þeim, er víða eru góðar til í lestrarfélögunum, t. a. m. enum möllersku, þar sem þau eru í gott horf komin. 3>ví mentaðri sem kennilýðurinn er, því meiri mentunar má vænta meðal alþýðu, og því hægri verður barnauppfræðíngin, sem lilýtur að fara að því skapi vaxandi. 5ar eð flestir játa, að laun prestanna séu ærið litil, ættu þeir því betur að hag- nýta sér þau á þann veg, sem þau geta orðið þeim arðmest, en það er með því, að sitja vel bújarðir þær, er þeim eru lénaðar með brauðunum,, sem all- víða eru vildisjarðir; en víða er þetta nú að breytast til batnaðar, þó er enn þá hörmulegt að korna á sum prestssetrin vestra, og sjá, hversu með þau er farið. Ei er ætíð svo variö högum prestanna, að til þess sé ætlandi, að þeir geti varið miklu fé húsum og bújörð til viðreisnar, en legðu þeir með fram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.