Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 69

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 69
69 sinrii svivirðu í augum allra ókunnugra manna. Segðu honum þessi orð mín, Gestur minn, ef þið hittist, og bættu því við um leið, að lángt sé frá því, að eg hafi það talað af kala til hans, því gleði skyldi mér að því vera, gæti eg greidt för lians, ef hann bæri að húsum míruim, þá er liann er i steinasnuddi sínu, beldur af því, að eg vil, að niðjar vorir og þeir, er ekki þekkja gltigt kvöldvökulífið í sveit- inrri á þessum tímum, sjái, hversu stórlega höf- undinum befir mishermzt, og að ritlíngur lians komi ei öðrum til að leggja rángan dóm á breytni vora, bænda, því liefðu allir látið mál þetta liggja i þagn- argildi, er ei óliklegt, að með tímanum heföi mátt heimfæra til sKvöIdvökunnar“ og sumra hverra les- enda hennar málsháttinn gamla: „ekki er svo leiður til að ljúga, að ei sé ljúfur til að trúa.“ G. ;jiað sé eg, að þér er fremur þúngt í skapi við „Kvöldvöku í sveit“, og er öll von til þess, en á þvi furðar mig, að eg heyri þig ekkert minnast þess, þó ykkur hændunum hér vestra sé borið það á brýn, að þið séuð óglöggir að tiundarframtali ykkar. B. Ileyrt hefi eg þetta lika, ogminnirmig, þess sé getið í Nýum Félagsritum og má þar sjá, að meiri hluti nefndarinnar, sem konúngsfulltrúi, með bréfi 6. Ág. 1845, hafði sett til að rannsaka skattamálið, ber minni hlutanum á brýn, að liann gjöri ofmikið úr tíundarsvikum á landi hér, einkum í Vesturamt- inu. Ekki veit eg, hvað minna hluta nefndarinnar hefir geingiö til þess, að sletta þessu ámæli frem- ur á okkur Vestfirðinga, en aðra; hefi eg einatt velt þessu fyrir mér, en ahlrei getað leidt mér í grun nokkra von til þess, hvers vegna við liöfum oröið 1) Ný Fclagsrit 7. ár lils. 24.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.