Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 82

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 82
82 þessari, að minnsta kosti heíir bóndi nokkur f>ar {jegar upp í 20 ár jafnaðarlega borið sig upp fyrir sýslumanni og hreppstjóra, og Iieíir |>að komið fyrir ekki; eins heíir það verið árángurslaust, þó marg- ir hreppsbændur hafi nú nokkur ár samhuga lýst ó- ánægju sinni yfir tiund þessari við hreppstjóra sinn á hreppastefnum, því hann kveðst Iiafa ritað amt- manni sjálfum um tíund þessa, og skýrt honum frá ástæðum bæði með og móti henni, og feingið það svar aptur, Bað venjan yrði að gilda*; en hjá sýslu- manni liefir lítil úrlausn feingizt, og hafa menn ei heldur vænt hennar þaðan, að minnsta kosti í þessu efni. Jað er nú ekki þar fyrir, að bændur tíund- nðu góðviljuglega öll skip þessi, og gyhlu tíund af af þeim, þó ei sé það lögboðið eða nokkurstaðar venja, nema þar, væri það nokkurs virt af þeim, er tíundina eiga að taka; en úr því sumir hverjir þeirra hafa álitið það skyldukvöð hreppsbænda, væri vel, að tímarnir leiddu í ljós, hvort það sé lög konúngs vors, „að venjan verði að gilda í þessu tilliti“. 5. HÁLFYRÐI ura meðferð alþíngís á alþíngiskostnaðarmálinu. Jegar menn lesa alþingistiðindin 1847, og virða fyrir sér meðferð þíngsins á málum þeim, sein þar voru þá rædd, verður það ei varið, að mörg málin hafa verið vel rædd og viturlega til lykta leidd, eins og við var að búast, þar sem svo margir vitrir menn og reyndir áttu lilut að máli; en samt liafa sum málin orðið óhönduglega af hendi leyst, tel eg einkum til þess alþingiskostnaðarmálið, og vil eg því fara um það nokkrum orðum. Hið konúnglega frumvarp fyrir málefni þessu virðist mér hafa þá aðalstefnu, að allar jarðir á land- inu skuli greiðaallan þann kostnað, sem rís af þjóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.