Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 94

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 94
94 ekki til allan veturinn; ætla eg f>etta sé naumast gjörlegt utan húss, en vel má fiað takast innan bæar, f>ar sem jarðlagið er djúpt og rakalaust; en ei er allstaðar fyrir fivíliku jarðlagi ráð að gjöra. Hin þriðja meðferð kynmæðra á vetrardag er máske bin auðveldasta, en má f>ó vel gefast; en hún er sú, að geyma kynmæðurnar velfmrkaðar í þurru heldnu íláti, ómoldaðar og umbúnaðarlausar, en ílátið er fmkiö á alla vegu f>urru grastorfi á þeim stað, sem livorki nær því raki eða lekf, og gætt sið- an þeirrar reglu, sem fyrr var getið með vatnið, svo frost ei nái jarðeplurmm. Að geyma kynmæður í snráum tréspónum eba trjáviðar sagi, var siður sumra bæiula, þó hvað helzt í þuru heyi, og mun það mið- ur gefast, þvi reynslan hefir sýnt, að raki keniur í lreyið, sem er utan um jarðeplin, og líka hættir helzt við i lieyinu, að aunguin skjóti, en það má ei verða, fyrri en að vorinu líður. fiegar kynmæður eru vel geynrdar fram undir sumarmál, eru þær bún- ar til jarðleggingar á þann hátt, sem fyrir er mæltí fyrsta þætti, 8. atriði. b) Foi'ðaeplin eöa matreiðslu ahlinin eru að vísu ekki eins vandgeymd og kynmæðurnar; þó er ómissandi, að geymsla þeirra fari vel, ef menn eiga að hafa hin fullunot þeirra; því einginn líturnúvið því, sein á öndverðri æfi jarðeplanna þókti vel fara, sem var, aö láta þau allan vetur liggja frosin i þurru húsifer því bezt að veita þeim líkan aðbúnað, og nú er sagt um kynmæðurnar. En eigi menn svo mikil aldini, að þeir hafi ekki rúm í ílátum handa þeim, iná geyma þau í fornu heyi, þurru, raka - og hitalausu; gjöra menn þá geil inní heyið, og leggja jarðeplin í hana, byrgja síðan á alla vegu, og gæta 1) Sjá M. Ketilssonar tilraunir uin sáðtegundir, Ilrappsey 1779, bls. 74.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.