Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 99

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Side 99
99 svo, aft streingiinir liggi allir á leingdina fyrir manni. Nú tekur maður visk af dúninum óhreinsuðum, Jieim sem þur er orðinn, og setur á grindina og nuggar upp og ofan eptir þverum streingjunum, þángað til dúninn er lireinn, en allur óhroðinn dettur ofan um á milli streingjanna. Til að hreinsa dúninn eru hafðar kerlíngar, oghefir hversina grind við hliðina á annari kríngum alla veggi, eins og skrifarar í skrifstofu, en ein passar að Jiurka dúniun undir. Ekki geingur hreinsunin betur en svo, að sú |>ykir góð, sem hreinsar pund á dag, en vel er [)að vand- að, því teygja má dúninn, eins og þvéing, á eptir. Jær kvarta um skinnleysi á handarjöðrunum fyrst, en siðan færist sigg i hendurnar, og þola þær þá að þaufa við dúnirm allan daginn. Eptir því seni séð verður, þá er öll hreinsanin komin undir því, fyrst, að dúninn sé mátulega þurkaður, og þar næst undir yfirlegunni að núa hann á grindinni. Einginn vandi er að búa til grindurnar og það, sem þær standa i, því það er líkast hripstuðlum, nema því auðveldara, að það er gatalaust, og er það eina vandaverkið, að fella þverslána í að ofan, festa upp að veggnum og í gólfið, og svo að hafa grindina mátulega í opið, en hún er sjálf eins einföld. Ekki er það alt ónýtt, sem fellur í gegnurn grindina, heldur er tekið úr því það bezta og selt sér í lagi fyrir minna verð. 4. K V E F. Kvilli þessi er gamalt vöggumein Islendinga eingu siður en annara Jjóða, og fyrir þá sök, að hann kemur svo tiðum að, þykir lítið í hann spunnið, en læknir einn hefir þó látið sér um munn fara, að hann dragi fleiri til bana en drepsótt. Kvilli þessi er tiðastur haust og vor, fer hann þá einatt yfir 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.