Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 111

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 111
111 hann að skrifa. Svo voru námsgáfur hans miklar, að hann lærði utan bókar ýmsa rímna flokka og kvæði, er voru |)á í aihaldi meðal aljiýðu; bryddi snemma á fýsn þeirri hjá honum að nema, einkum alt það, er liaiin heyrði eða las í ljóðum. Gafst honum tími til að iðka sig í að skrifa, og nema eitt og anriað, þá er hann var við sjóróðra í Oddbjarn- arskeri, og naut þar umgeingni og kynningar við ýmsa menn úr öðrum héröðum; því þá var þar ver- staða mjög fjölinenn. Orkti hann þá formannavisur yfir formenn þá, er jiar réru árin 177G—1782. Fór svo fram um hríð, uns Bjarni var fulltíða, þókti hann þá vera einhverr hinn röskvasti maður, greind- asti og ráðdeildarmesti til hvers, er vera skyldi. I þenna mund var að Brjámslæk Guðbrandur prestur Siguröarson, J»órðarsonar prests, Jónssonar, Guðmundssonar, Nikulássonar, Jorsteinssonar sýslu- rnanns, Finnbogasonar lögmanns, Jónssonar prests, Mariuskálds, Jónssonar. Guöbrandur prestur deyði á embættis ferð, hrapaði hann til dauðs þar sem heita Rauðsdals-skörð áriö 1779. Flutti ekkja bans Sigríöur Jónsdóttir (prests að Gilsbakka Jónssonar prests Eyúlfssonar prests Jónssonar) sig búferlum að Rauðsdal enum hærra, voru þá börn hennar úng, og þurfti hún því góðan verkstjóra og ráðsmann, var þá Bjarni beöinn að ráðast til búss með henni, en hann gaf ekki kost á því, nema hann feingi kon- unnar. Komu orðræður þar þá niður, að hann skyldi utan fara til menníngar sér. Tók hann sér þá far með Flateyar skipi haustiö 1790, og nam um vetur- inn, auk þess er hann lagði sig eptir dönsku og reikníngi, skinnaraiðn (skinnaverkun og skinnfata- saum), fékk hann rsveinsbréf“ í iðn þessari um vor- ið, og kom út híngað um sumarið eptir, gekk hann þá að eiga prestsekkjuna 10. dag Októberm. 1791,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.