Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 115

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 115
115 bantli ab mannfurulum; samkynja silfurpeníng fékk Jón llelgason, en hinir 2 feingu sína 10 dalina hvor. jþegar sættanefndir voru stofnaóar hér á landi meó tilskip. frá 20. Jan. 1797, var Bjarni kjörinn sættamaöur á Barftaströnd; gegndi hann jrví embætti ásamt sóknaprestinum í 24 ár með ráðdeild og rök- semd. Sömuleiöis þá er hin nýa hreppstjórnin hófst, var hann með amtsbréfi, dagsettu 8. Jún. 1810, sett- ur hreppstjóri á Barðaströnd, og fékk hann Iausn frá því eptir 8 ár. Árið 1835, 22. dag Martsmán., deyði konahans Sigriður úr aldurdóms hrumleika, komin á 87. ald- ursár, höfðu þau þá lifað í hjúskap í 44 ár. Var hjónaband þeirra eitthvert hið ástúðlegasta og hjóna- legasta í allri sambúð, og létu þau bæði sér antum að gjöra livort öðru hvern daginn öðrum yndislegri; en ekki varð þeim barna auðið. Lét þá Bjarni skipta búi sinu, tóku þá stjúpbörn hans 1 helminginn, en liinum helmingnum ráðstafaði hann árið eptir, þann 10. Maim., með arfleiðslubréfi, staðfestu af konúngi 1. dag Febr. mán. 1838, þannig: að lögerfíngjar koriu sinnar skyldu eignast helftina af fjármunum þeim, er liann léti eptir sig, en hin helftin skyldi skiptast jafrit milli útarfa hans, og þess er hann kaus fyrir „Executorem Testamenti“ (arfleiðslustjóra sinn). Ileiðurspeníng sinn gaf hann með þínglýstum gjörníngi einum vina sinna eptir sinn dag. Hætti hann fram af þessu við búskap, og settist að í lrús- mennsku á Siglunesi; gafhann konu þeirri, ersturul- aði hann, auk kaupgjalds, 1 hundr. á landsvísu af eigum þeinr, er hann léti eptir sig. 1) Jiau voru þessi: Gunnlaugur Briem, sýsiuma&ur í Eya- fjarðarsýslu; Einar prestur að Hjaltahakka, og Sigríður, ekkja Hjalta prófasts að Stað í Steingrimsíirðí. 8’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.