Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 117

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 117
117 Bjarni var með Iiærri meðaliuönmun á vöxt, réttvaxinn og beinvaxinn, herðabreiður og nokkuð útlimagrannur; höfuðið var stórvaxið, ennið mikið og hátt, brýnnar miklar, nefið lítið og slétt og Iiafið upp framan, kinnbeinin lágu hátt, augun dökk, hýr og gáfuleg; hann var dökkur á hárslit og rjóður í andliti; svipur lians var jafnan hýr og einarðlegur, hreinskilinn og Ijúfmannlegur; rödd hans var livell ogskir, talandinn mikill og hraður; saungröddin lág, en ei ófiægileg; hann var jafnan léttur og frár á fæti, lagvirkur og lipur i handtökum öllum, bann var hreysti - og kraptamaður, glímumaður frækinn og góður sjófaramaður. Geðfar hansvarblítt ogskemt- ið, og mátti svo að orði kveða, að hann breytti aldrei sinni sinu. Hann var jafnan binn mannúð- legasti og gestrisnasti maður. Að visu var honum titt að vera fjölorðum og fást mikið um, |>á er lion- um |)ókti eitthvað til báginda borfa , eða meiri að- sókn verða að sér, en efnahag sambauð, en þessa gætti að eins í orðunum, meðan honum var sem mest niðri fyrir, því liann sýndi ávalt í reyndinni örugt traust á forsjóninni, og stöðugan greiða, ein- att af litlum efnum, þeim er heimsóktu hann, ei að eins vinum sínum og vandamönnum, heldur og svo öðruin, er leituðu til haris meinabótar, heilræða, fróðleiks og mentunar, eða þá bjargræðis. Dagfar hans var eitt hið vandaðasta og eptirbreytnisverð- asta, svo það gjörðist að orðtæki umhann: „einsog „Bjarni Jórðarson er maður gáfaöur og upplýstur, „eins er hann vandaður, uppbyggilegur og eptir- „breytnisverður“. Hann var hinn vinsælasti maður hannhefði verið, af leikmönnum til, jieim er ei hefði verið bein- línis til inenta settir, ei að eins mesti merkismaður, heldur og sannnefndur heiðursmaður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.