Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 118

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 118
118 og hinn tryggasti; urðu margir lieldri ineun trygða- vinir hans, og varð honum aö því yndi og styrkur i ellinni. llann skrifaöist <á viö marga læröa menn sér til ánægju og fróöleiks, og fékk hjá {reim bæk- ur að láni k En {>aö voru ei aö eins lieldri menn, er hann naut viröíngar og vinfeingis af, heldur mátti svo að orði kveða, að hann væri hugljúfi hvers manns, voru þaö margir bændamenn, sveitúngar hans, hjú ogfóstur- börn *, er untu honum hugástar, og liélzt það alla æti. Jess er áður getið, hve kappsainlega Bjarni hafi lagt sig eptir iærdómi og mentun strax frá æsku- árum, og skal núgeta, hve lángt hann komstíþeim af eigin ramleik. Hiö fyrsta, sem hann byrjaöi á, var Edda, sem hann, svo að segja, kunni utan aö, og gat heimfært upp á önnur skáldskaparrit. Danska túngu skildi hann mæta vel. Uin fertugsaldur var liann kominn svo lángt í þýzku máli, að liann gat viðstöðulítið i lestri snúið þýzku á danska túngu. ]>á tók hann að leggja sig eptir enskri túngu, og las til þess enska hiflíu aptur og aptur, gat hann þannig komizt niður í skilníngi málsins, {)ó að hann gæti ekki numið framburöinn 1 2 3. 1) Meðal vina sinna taldi Bjarni sál. kaupstjóra G. Schevíng, kanpmann E. Iiuld, kaupmannsfulltrúa Boga Benedictsen, kaupraennina Jóhnsen og A. 0. Thorlacius og prófast O. Sívertsen; en þeir er hann i lærdóms og fróðleiks skyni skrif- aðist á við, voru prófastarnir Jón Orrasson og Sigurður Jóns- son, og prestarnir Gisli Einarsson, Eyólfur Kolheinsen, Jón Sigurðsson, Jón Vestmann og Páll Hjálinarsson, og fleiri. 2) Fósturhörn Bjarna sál. og Sigríðar voru meðal annara hróðursynir hans tveir, Eiríkur og Jón að nafni, er báðir dóu hjá honura fulltíða menn, og dótturdætur hennar tvær, Sigiíður og Rannveig. 3) Árið 1830 kom undir Sigluneshlíðar enskt skip, er leitaði eptir hafís; var þar einginn innan horðs, sem skildi dönsku eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.