Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 121

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 121
121 bragarhátturinn er auðvelt fornyrðalag, og fylgir mjög víða frumritsins orðum. Ymisleg andleg Ijóö, þar á meðal nokkrir sálm- ar lagðir út iirjiýzku; vikusalmar kvöld og morgna, út af vikubænum Bjarna prests Arngrímssonar; ný- árssálmar yfir 16 hans síðustu æfiár; nokkrir sálm- ar út af Jesú endurlausn 1 og margt fleira. Kvæða og vísnasöfn, nokkur þeirra útleggingar eptir Evald, Schiller, Croned ogaðra fleiri; en flest- öll [icirra eru [>ó frumkveðin, [iar á meðal [irjú um svefninn, tvö um friviljann, og margt fleira efni, ei aðrir hafa ei kveðið um. Heiðursljóð og lukkuóskir, yfir 30 að tölu. Brúðkaupsljóð og vísur. Erfiljóð og minníngar ýmsra merkismanna, 20 að tölu. Auk þessa sendibréf í ljóðum til nokkurra vina hans, sein þó eru ei til í safninu eptir hann, og ekki held- ur nokkrar formannavísur, er hann orkti. Hið síð- asta kvæði, erliann orkti, þá er hann var algjörlega lagztur í rúmið, var draumvitran um ölæði iiresta. jþannig er þá búið að minnast á aðalatriði æfi Bjarna sál. jþórðarsonar, og mun af henni auðsætt, hvað Iángt maður sá getur komizt í öllu atgjörvi sálar og líkama, er góðum hæfilegleikuin er gædd- ur, og neytir þeirra, það honum framast er unt, enda þótt fáar séu hinar ytri hvatirnar, eöa aðrar þær ástæður, er að því styrki. Verður því ekki neitað, að þess eru ekki fá dæmi á landi hér, að menn þeir, er leikmenn eru kallaðir, hafa síður en ekki staðið á baki mörgum lærðum mönnum í fróð- leik og mentun og öðrum þeim fullkomlegleikum, er þeim er ætlað einkum að hafa, sem til menta 1) Tveir þeirra eru prentaðir í rilsafni ens evangeliska Smá- bókafélags.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.